Samtíðin - 01.10.1938, Blaðsíða 11

Samtíðin - 01.10.1938, Blaðsíða 11
SAMTÍÐIN 7 UM NORRÆNAN SKÁLDSKAP Frli. af 5. síðu skáldsögur komi altaf öðru liverju á markaðinn, meðan skáldsögur verða yfirleitt lesnar. En það verða sjálfsagt áraskipti að því, að þær sjáist. Dickens var fulltrúi hinna löngu skáldsagna, en eftir að hann leið, tóku sögur að stvltasl. Svo gerðust þær lengri á ný. Langar skáldsögur eru að nokkru levti tískuatriði. Margt fólk vill gjarnan fá þykka bók, ef það á annað horð evðir ])eningum fyrir lesmál. Það er mannlegt að vilja fá sem mest fyrir gjaldið! — Lesa Danir ógjarnan kvæði? — Á árunum eftir stríðið eða frá 1916—’22 endurfæddist ljóðagerð hér í landi. Þá komu fram menn eins og Tom Kristensen, Seedorf- Pedersen, Bönnelycke, Nygaard og Geldsted. Þessi skáld megnuðu að vekja mikinn og almennan áhuga fyrir kvæðum með Dönum. Nú er sá áhugi tekinn mjög að dvína. Það fíngerða hefir borið lægra hlut fyr- ir því stórkostlega og ruddalega. Hvað viljið þér segja lesend- um Samtíðarinnar um álirif- sál- könnunarstefnunnar (psykoana- lvse) á norrænar hókmentir? — Þessi stefna hefir vafalaust haft mikil áhrif hér á Norðurlönd- um. Hún liefir ojmað skáldunum ýms ný sjónarmið og frjóvgað í- myndunarafl þeirra. Margir hafa lialhnælt henni eins og gengur, þeg- ar nýjung er á ferðum. En hvað sem því líður, hafa skáldin lært á „psýkóanalýsunni". Hér í Dan- mörku vildi svo til, að dr. Sigurd Næsgaard gei’ðist flutningsmaður þessarar stefnu. En þrátt fyrir það þótt ég lelji liann mjög óheppileg- an fulltrúa hennar, hefir stiífnan aukið stórum þekkingu manna og skapað þar fullkominn skilning, sem áður rikti mikill vafi eða jafn- vel óljós grunur. — Hvað segið þér um meðferð þýsku nazistanna á útlægu skáld- unuin? Slíkt athæfi er að mínu álili algerlega óverjandi. En nazistar lifa vitanlega í þeirri von, að þeim muni hrátl lakast að fylla skörðin i skáldafylkingu sinni. Þeir eru hæði duglegir og einliuga -stjórn- mála- og athafnamenn. En ég van- treysti þvi mjög, að þeim takist að skapa fagrar Ixókmentir og aðrar listir á grundvelli þjóðernisjafnað- arstefnunnar. Frelsisalda getur vak- ið almenna lirifningu, og þá verða oft til innblásin ættjarðarkvæði. En í Þýskalandi er hvorki hugsana- né málfrelsi í skáldlegum skilningi. Leiklistin stendur þar enn hátt, af því að hún nærist á 'gömlum, klass- iskum verkum. En fólk vill gjarn- an sjá og heyra eilthvað nýtt á leik- sviðinu við og við. Gallinn er sá, að það nýja þora þýsku skáldin ekki að gagnrýna. — Leikhús og kvikmyndahús? — Skipta bróðurlega með sér verkum. Talfilman hefir tekið að sér að vera boðheri lxinnar léttari og grófari leiklistar að ópereltum meðtöldum. En hin æðri leildist fer enn franx á leikhúsummi, og gömlu

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.