Samtíðin - 01.10.1938, Blaðsíða 39

Samtíðin - 01.10.1938, Blaðsíða 39
Áfengisverslun ríkisins. Efnagerðin framleiðir: BÖKUNARDROPA: Sítrondropa — Vaniljudropa — Möndludropa — Rommdropa — Karde- mommudropa á 15, 30 og 50 gr. glösum. — Smásöluverð er tilgreint á hverju glasi. HÁRVÖTN: Eau de Portugal — Eau de Quinine — Bay Rhum — ísvatn i mismun- andi stórum glösum. llmvatnaframleiðsla er hafin, og eru nokkrar tegundir þegar komnar á markaðinn í smekklegum umbúðum. Verslanir, hárgreiðslustofur og rakarar snúi sér til okkar. Vér tryggj - um almenningi góðar vörur við hóflegu verði.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.