Samtíðin - 01.10.1938, Qupperneq 19

Samtíðin - 01.10.1938, Qupperneq 19
SAMTÍÐIN 15 MARIJUANA — MORÐINGI ÆSKU LÝ0SINS l3að er liltölulega stutt síðan lík ungrar stúlku fansl sundurkramið á gangstétl einni i Chicago. Stúlk- an hafði fallið út um glugga, og al- menningur hélt, að liér væri um sjálfsmorð að ræða, en í raun og veru hafði stúlkan verið myrt, og morðinginn var erísinn annar en eiturlyf nokkurt, sem Ameríkumenn nefna marijuana. Þeir neyta þess á þann liátt, að þeir reykja það í vindlingsformi. Sú neysluaðferð er þó tiltölulega ný í Bandaríkjunum, en skaðsemi lyfsins er likt við það ógagn, sem skellinöðrur gela unn- ið mönnum. Ekki verða með tölum talin öll þau sjálfsmorð, manndráp,. rán og önnur skemdarverk, sem framin eru árlega vegna áhrifa þessa eit- urlyfs, einkum af ungu fólki. Víða er ekkert gert til þess að sporna við verkunum eitursins, og er þar einkum um að kenna fullkomnu tómlæti yfirvaldanna. Marijuana er allra eiturlyfja dul- arfylst. Enginn, sem neytir þess, veit fyrirfram, hvort það muni gera liann að heimspekingi, gáskafullum byltingarmanni, bandóðum fábjána eða morðingja. Frásögnin um ungu stúlkuna i Chicago er ágætt dæmi um áhrif marijuana. Stúlkan hafði heyrt hljóðskrafið, sem gengur um þver og endilöng Bandaríkin, að nú væri hægt að fá dásamlega, áhrifamikla vindlinga, sem ekki liefðu nein skaðleg áhrif á neytendurna. Stúlk- una langaði vitanlega til að kynn- ast þessari nýjung, og skömmu seinna sat hún kvöld eitt í hópi glaðra vina, þar sem allir reyktu marijuana-vindlinga. Áhrifin urðu fáránleg. Suínt fólk- ið fékk æðisgengin hlátursköst. Aðr- ir, sem ekki voru neinir verulegir söngmenn, urðu að söngsnillingum. Slagharpan dundi látlausl. Eu nokkrir af samkvæminu ræddu mikilsverð málefni af undursam- legum skilningi og innsæi. Stúlkan, sem áður er getið, dansaði alla nótt- ina ofsakát, án þess að liún fvndi til nokkurrar þreytu. Nú gekk-ekki á öðru en eilífum reykingarsamkvæmum hjá þessu fólki. En unga stúlkan okkar nálg- aðist óðfluga skapadægur sitt. í síð- asta samkvæminu, sem hún tók þátt í, var hún döpur í bragði. Svo var mál með vexti, að liún hafði að undanförnu vanrækt skólanám sitt vegna reýkingarástríðunnar og af- leiðinga liennar. Alt í einu setti að hénni megnan kvíða, þar sem hún sat og reykti. Eins og í leiftursýn opinberaðist henni örugg lausn á öllum vandamálum í sambandi við skólanámið. Án þess að hika við, skundaði hún út að glugganum, opnaði hann og — stökk út í op-

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.