Samtíðin - 01.10.1938, Qupperneq 35

Samtíðin - 01.10.1938, Qupperneq 35
SAMTÍÐIN 31 Nýjar b erlendar bsekur J K. F. Plesner: Kulturbærere. Tids- kritiske Studier. Þetta er safn af ritgerðum og fjallar ni. a. um menningarfrömuðina Ernesto Dal- gas, Thomas Mann, Paul Valéry og Aldoux Huxlev. 118 bls. Verð kr. 5.85. Antonius Nielsen: .Tagtglæde. Bók þessi er einkar vönduð og prýdd myndum. Hún seg'ir ýtarlega frá veiðiháttum í Danmörku. Jafn- framt eru þar góðar náttúrulýs- ingar. 188 bls. Verð kr. 7.80. Horton Giddy: Intermezzo i Land. Þetta er skáldsaga, frumsámin á ensku, og er fyrsta bók höfundar. Hefir bann áunnið sér fyrir bana allmikla frægð. Bókin fjallar um ævintýri ungs bresks sjóliðsfor- ingja í Rússlandi skömmu eftir beimsstyrjöldiná. 293 I)ls. Verð kr. 6.60. Richard Wyndham: Blandt nögne Folk. Höfundur ]>essarar bókar er kunnur enskur málari, og lýsir hann bér för sinni um Suður-Súd- an. Hann kyntist i Afriku frum- stæðu fólki og báttum þess, og hef- ir honum tekist að rita um þctta fólk þannig, að sönn unun er að lesa. Bók þessi er sakir stilsins í röð merkustu ferðabóka. 48 heil- síðu myndir fylgja. 251 bls. Verð kr. 10.20, Esther Forbes: Paradiset. f þessari skáldsögu eru dregnar upp trúar lýsingar af landnámslífinu i Bandaríkjunum á 17. öld. Aðal- sögubetjurnar eru Jude Parre, er stofnar ásamt öðrum bvgðina Canaan, og börn hans. Hrifandi eru lýsingarnar á örlögum Parre- systkinanna. sigrum |)eirra og and- streymi. 491 l)ls. Verð kr. 9.00. Octave Aubry: Sankt Helena. Napole- ons Fangenskab og Död. Þessi bók er samin af frakkneska sagnfræð- ingnum Octave Aubry. sem talinn er kunmugastur allra núlifandi manna beimildum að sögu Napóle- ons mikla. Bók þessi veitir nýja útsýn yfir síðustu æviár keisarans, og höfundur hennar er meira en venjulegur sagnfræðingur; bann er auk þess afbragðs ritböfundur. 359 bls. Verð kr. 11.40. Friedrich Sieburg: Robespierre. Mað- ur sá, er þessi bók segir frá, er ein af böfuðpersónum frakknesku stjórnarbyltingarinnar. Sieburg varpar i þessari ævisögu ljósi yf- ir liina ægilegu byltingu í beild sinni, auk þess sem vér kynnumst Robespierre betur en áður. 28 beilsíðumyndir. 272 bls. Verð kr. 10.20. J. A. van der Made: Lösepenge. Skáldsaga þessi segir frá hinni glæsilegu óðalsböndadóttur Darja Wledinskaja, sem er að verða að aumingja i hafnarbænum Rotter- dam. Þar finnur Stanislaus hana; hann er gamall vinnumaður lijá föður hennar. Úr því heyja þau lífsbaráttuna i félagi. 242 bls. Verð kr. 6.20.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.