Samtíðin - 01.10.1938, Side 8
4
SAMTÍÐIN
Hin heilaga vandlæting
er lyftistöng norrænna leikritaskálda
Viðtal við dr. FREDERIK SCHYBERG
Vér sitjum í einkaskrifstofu dr.
Frederik Schybergs í tiúsi Politi-
kens í Kaupmannáhöfn. StórblaSið
hefir séö sóma sinn í þvi, aS láta
þessum unga og glæsilega æðsta-
presti gagnrýninnar í dálkum sin-
um í lé sjálft hornherbergið á rit-
höfundalffeðinni í liinu mikla tígul-
steinaliúsi við Ráðhústorgið. Schy-
herg liefir því hækistöð sina beint
uppi yfir liinu fræga hornherhergi
Cavlings gamla. Út uín gluggann er
gotl útsýni yfir iðandi umferð torgs-
ins i síðdegissólskini haustsins, og
upp í skrifstofuna berst þægilega
fjarlægur ómur frá annríki hvers-
dagslífsins niðri á götum stórborg-
arinnar, þar sem menn stefna að
áþreifanlegu takmarki.
Talið berst að hinum nýafstöðnu
frumsýningum leikhúsanna, og
Schyberg segir: — Á jafnstórpóli-
tískum tímum og nú eiga skáldin
örðugra með að slá til hljóðs en
áður. Þau verða beinlínis að hrópa,
ef þau ætla að lála til sín heyra.
Stjórnmálamennirnir hafa sk'apað
öskuröld í heiminum og vanið fólk
á að heimta stórkostlegar fyrirsagn-
ir af blöðunum. íbúar miljónabæj-
anna háma í sig slatta af blaðales-
máli á dag. Lestur þess verkar á
fólkið eins og andlegt nikótín. Menn
vita að lestrinum loknum alt og
Frederik Schyberg
ekkerl, en feitu fyrirsagnirnar
skapa sérstaka, ofboðslega tegund
af lestrarnautn. Við þær verða
skáldin að keppa, og svo neyðast
þau til að öskra og ýkja, eins og
pólitísku skriffinnarnir.
— Hver teljið þér mestu leikrita-
skáld Norðurlanda nú á dögum?
— Að mínum dómi bera þar þrír
menn höfuð og herðar yfir alla aðra,
en það eru þeir Par Lagerkvist í
Sviþjóð, Nordahl Grieg í Noregi og