Samtíðin - 01.10.1938, Blaðsíða 21

Samtíðin - 01.10.1938, Blaðsíða 21
SAMTÍÐIN 17 urlvf, getur, án þess afi láta sér slíkt fyrir brjósti brenna, lagst á fjóra fætur í augsýn fjölda ókunn- ugra manna og skriðið og gelt eins og hundur. Þess háttar framferði er ekki nema eðlilegt og sjálfsagt i augum þessara reykingamanna. En höfuðnautnin er í því fólgin, að marijuana-fólkinu finnast allir veg- ir færir, undir áhrifum eitursins. Því var þetta kveðið um eiturlyfið í Bandaríkjunum: Have you seen That funny reefer man? He says he swam to China; Anv time lie takes a notion, He can walk across tlre ocean. ■ VETURINN gengur í garð. Þá vantar yður eittlivað skemti- legt að lesa. Samtíðin færir yð- ur árlega nál. 200 stuttar sög- ur, greinar, kvæði og ritgerðir um alt milli liimins og jarðar, að ógíeymdum hinum bráð- fyndnu skrítlum. Gerist áskrif- andi slrax í dag. 320 blaðsíður árlega fgrir 5 krónur. — Pósl- liólf 75, Revkjavík. Hann: — Njála er afar merkileg bók. Hún: — Já, það er eins og mig minni, að ég hafi lesið hana i skraut- bandi. — Það kemur aldrei dropi af víni á borðið í mínu húsi. — Þá hlýturðu að hella afar var- lega. P.W. Jacobsen & Sön A/s Stofnsett árið 1824, Köbenhavn S. Uplandsgade 40. Símnefni: Granfuru. Seljum alls konar timbur af öllum stærðum í stórum og smáum stíl. Seljum heila skipsfarma af timbri frá Svíþjóð og Finn- landi. Eik, beyki, þilfarsplankar, heflaðir og óheflaðir. — Úilýr leikföng. Bílar ................... frá 0.75 Blý-bílar ................. — 1.00 Járn-bílar ................ — 1.25 Flugýélar ................. — 0.75 Skip ...................... — 0.75 Smiðatól .................. — 0.50 Dýr ýmiskonar............ 0.85 Sparibyssur................ — 0.50 Dægradvalir ............... — 0.65 Kubbakassar ............... — 2.00 Undrakíkirar .............. — 1.75 Dúkkuhöfuð................. — 1.00 Dúkkur .................... — 2.00 Lúdó ...................... — 2.00 Ferðaspil íslensk.......... — 2,75 Shirley Temple o. f 1. myndir. K Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.