Samtíðin - 01.10.1938, Page 25

Samtíðin - 01.10.1938, Page 25
SAMTÍÐIN 21 Forstjórinn fór allur hjá sér, er hann greip pennann, en þó tókst honum að skrifa samninginn slysa- laust. Marcel Nicolas, sem hafði lialdið ræðu sína í kuldalegum við- skiptatón, greip skammbyssuna nú með vinstri hendi, en skrifaði með þeirri liægri nafn sitt undir samn- inginn. Forstjórinn lineigði sig og fylgdi honum til dvra .... ANNIG drevmdi Marcel Nicolas oft, og smám saman fór liann að trúa það mikið á þessa draumóra, að liann keypti sér einn góðan veð- urdag marghleypu. Það var alls ekki af því, að lionum kæmi lil liugar, að liann myndi nokkurn tíma hleypa af byssunni .... Hann mundi titra eins og laufblað af því einu, að heyra hvellinn. En marg- hleypan gerði liann öruggari. Nú vissi hann, að hann álli sér vopn, og það eitl færði draumóra lians nær veruleikanum. Það var dag nokkurn i septem- her árið, sem leið, að Marcel Nico- las uppgötvaði alll í einu, er hann var kominn til skrifstofuiínar, að hann var með marghleypuna i vasa sínum. Annars var liann ekki van- ur að vera með hana á sér, nema þegar hann var úti á kvöldin. Nú átti hann þá kosl á að leika hetju. Öðru hvoru fréttist, að bófar liefðu ráðist á gamalt fólk úti i Bóulogne- skóginum og rænl af því peningum og skartgripum. Ef hann yrði ein- livern tíma vottur að slíku athæfi, vissi hann fullvel, hvað hann mundi Motor Oil H Ofl Rnbrex Marine Oil ÍOil P. 976. Oil P. 978) Vacuum Oil Company Aðalumboð fyrir Island: H. Benedikísson & Co., Reykjavík.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.