Samtíðin - 01.10.1938, Qupperneq 6

Samtíðin - 01.10.1938, Qupperneq 6
2 SAMTÍÐIN — Hvaða hundur er þetta? — Það er lögregluhundur. — Ekld hefur hann nú útlit fijr- ir það. — Nei, liann er i leynilögreglunni. Gesturinn: — Þetta buffstykki er ekki stórt. Þjónninn: — Nei, en það er seigt, sno að það mun reynast yður drjúyt. — Eg veit ekki, lwor okkar Jóns er ráðvandari. Hann leggur netin sín fyrir mínu landi, og ég vitja um þau. — Fékk ■ ég lánaðan 10-kall li já þér í gærkvöldi? — Nei. — Jæja, þá er best, að ég fái hann núna. Annars gleymi ég því kanske seinna í kvöld. — Ég get orðið fullur af einum sjúss. Ekki triii ég því. — Jií, þeim áttunda eða níunda. Hálsbindagerðin Jakobína Ásmundsdóttir, Tryggvagölu 28. Reykjavik. Sími: 2759. Býr til aUskonar hálsbindi, slaufur, trefla og slæður. Selur kaupmönnum og kaup- félögum um land alt. — Fyrsta flokks efni og vinna. 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Prjónastofan HLÍN Laugavegi 10, Reykjavík. Sími: 2779. Bjöðum börnum og fullorðn- um, konum sem körlum, okkar landsþekta og viðurkenda PRJÓNAFATNAÐ. — Ég hef hvorki reykt né drukk- ið í 25 áir. — Jæja, áttu silfurbrúðkaup í áir? Hún: — Nií getum við bráðum borgað bílinn okkar upp, lceypt hús og siglt! Ilann: — Hefurðu erft peninga? Hún: — Nei, ég cr að koma frá spákonu. : Dómur viðskiftavinanna : er þessi: : Hlínar vörur fara sigurför, : finnast hvergi rélllálari kjör S dómnefnd fjöldans dæmir j verkin þín : dásamlega Prjónastofan Hlín. = Seljum einnig belti og hnappa. = 1. fl. efni. Nýtísku vélar.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.