Samtíðin - 01.10.1940, Page 30

Samtíðin - 01.10.1940, Page 30
26 SAMTÍÐIN flutningsörðugleikar. Þess vegna v-ar bráðnauðsynlegt að finna ódýra og liagkvæma aðferð til þess að geyma fiskinn óskemdan sem allra lehgst. I fjirsta lagi verða þtýskar fiskimenn að sækja á mjög fjarlæg mið — til Nýfundnalands, fsland's og Síberíu — og í öðru lagi eiga Þjóðverjar tiltölulega lítið land að sjó, og stórborgir þeirra flestar eru all-langt inni i landi. Þangað verður því að flytja fiskinn á járnbrautar- lestum frá bafnarborgunum,. Þjóðverjar iiafa nú komist á lagið með að geyma nýjan fislc óskemdan langan lima. Jafnskjótt og togararn- ir skila aflanum til móðurskipa vsinna, er liann frystur á ný. Myndast þá þnnl íslag utan um hvern ein- stakan fisk, sem ver hann öllum skemdum. Er þess vandlega gætt, að hitinn í járnbraularvögnunum, sem fiskurinn er fluttur í frá þýsku hafn- arbæjunum til neytendanna inni i landinu, sé neðan við frostmark. En þessi geymsluaðferð er ekki fundin upp í Þýskalandi, heldur hafa Þjóð- verjar lært liana af Englendingum, sem um nokkurt skeið bafa leikið sér að því, að selja 6 mánaða gamla lúðu (veidda í Kyrrahafinu) í Lond- on, sem glæný væri. Þjóðverjar ælla sér í framtíðinni að reka gífurlegar fisk- og hvalveið- p” í "ovAnrhöfum. Þangað á að senda heljarmilclar fljótandi verksmiðjnr i fylgd með fiskiflotanum. Þessi verk- smiðjuskip verða búin fullkonmasta kæliútbúnaði nútímans. Þar verður unnið úr aflanum, og mun engu nýtilegu verða fleygt. Roðið af hverj- um fiski verður hirt og notað í þýsk- Vesturgata 3. REYKJAVÍK. Símar: 3027 og 2127. Símnefni: Foss. Alt snýst um Fosslierg Alt í pósti. ðtvarpsauglýsingar berast með skjótleika raf- magnsins og mætti hins lifandi orðs til sífjölg- andi útvarpshlustenda um alt ísland. Hádegisútvarpið er alveg sérstaklega bent- ugur auglýsingatími fyrir Reykjavík og aðra bæi landsins. S í m i 10 9 5 Ríki§iitvargiið.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.