Samtíðin - 01.10.1940, Page 31

Samtíðin - 01.10.1940, Page 31
SAMTÍÐIN 27 ar iðnvörur. Bein og annar úrgang- ur verður þurkaður og malaður til áburðar eða notaður í lím. Ekkert mun fara í súginn. Þjóðverjar ætla sér að skapa fá- dæma mikilsverðan fiskiðnað i landi sínu. Árið 1937 tóku þeir að reisa Finkenwárder-„fiskborgina“ skamt frá Hamborg. Það fyrirtæki var full- skapað, áður en núverandi styrjöld skall á, og var þar unnið úr fiskaf- urðum þjóðarinnar sem bér segir: Búnar voru til úr fiski gervi-eggja- hvítur (egg eru torgæt í Þýskalandi), og úr þessum eggjahvítum var aftur búin til gervi-ull. Fiskroðin, sem áð- ur voru talin einskisnýt, eru nú verk- uð á sérstakan hátt og því næst not- uð i hanska, skófatnað, liandtöskur o. f 1., sem áður var búið til úr leðri. Gervi-eggjahvítur Þjóðverja eru þegar orðin mjög mikilsverð vöru- tegund. Þær eru Inotaðar í ríkum mæh af bökurum og kökugerðar- niönnuin, sem nú fá sama vörumagn af eggjadufti fyrir 2 mörk og jafn- gilda mundi 60 eggjum, sem kost- uðu fyrir stríð 6 mörk. Fisk-ullin reynist einnig prýðilega, og gefa föt úr Iierini ekkert eftir fötuni, sem unnin eru úr venjulegri ull. Með Hamborgarsýningu sinni sönnuðu Þjóðverjar heiminum, liví- bk gifurleg auðsuppspretta sjórinn er, ef menn kunna að nota gæði hans lil hlitar. Þeir eru hér, eins og oft hefur reynst, forsjál þjóð. Þýskir hotnvörpungar eru stærri og vand- aðri en sams konar fiskiskip annarra þjóða. Þjóðverjar þykjast sjá, áð fiskur muni brátt ganga til þurðar í Norðursjó og norðanverðu Atlants- Efnalaug Reykjavíkur Laugaveg 34 B. — Sími 1300. • Hreinsum og litum allskonar fatnað með nýtísku vélum og bestu efnum. — Komið þang- að, sem skilyrðin eru best og reynslan mest. Biðjið um upp- lýsingar. Fyrirspurnum svarað greiðlega. Afgreitt um land alt gegn póst- kröfu, fljótt og vel. Flestar OKKAR MARGEFTIR- SPURÐU SÚKKULAÐI- TEGUNDIR GETUM VIÐ NÚ AFTUR FRAMLEITT. Sælgætis og efnagerðin Freyja h.f. Sími 4014.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.