Samtíðin - 01.10.1940, Page 32
28
SAMTÍÐIN
Iiafi. Þá mun fiskifloti Evrópuþjóð-
anna verða að sækja á fjarlægari
mið, ef til vill alla leið til Suður-ís-
liafsins, síðasta athvarfs hvalanna.
SVONA HORFÐI þetta mál við
fvrir stríð. Nú hefur styrjöldin
í bili lafið fyrir fiskveiðafram-
kvæmdum Þjóðverja og annarra
j)jóða, er feta munu i fótspor þeirra.
Styrjöldin hefur iiins vegar hleypt
miklu fjöri í fiskveiðar íslendinga og
fært þjóð vorri um stundarsakir
geysimiklar tekjur. Aður var útgerð
vor á heljarþremi. Framan greind
frásögn veitir oss nokkra hugmynd
um, hvílíkri samkepni vér megum.
eiga von á að stríðinu loknu, er þjóð-
irnar taka að jafna sig eftir hina fár-
legu blóðtöku og hin miklu skemdar-
verk, og skip þeirra fara að flykkj-
ast á ný liingað á Islandsmið. Er þá
liætt við, að hin úreltu fiskveiðitæki
megi sín Iítils á móts við nýtísku
læki. En hvað sem öllu þessu líður,
verðum við íslendingar vitanlega að
vera við því búnir, að standast fisk-
veiðasamkepni annarra þjóða á frið-
arthnum. Skárra væri það nú þjóð-
félagið, sem altaf þyrfti á heims-
styrjöld að halda, til þess að geta
lifað sæmilegu menningarlífi!
Maður nokkur auglýsti eftir eig-
inkonu. Hann fékk 47 bréf, en eng-
in þeirra voru frá kvenmanni.
Þau voru öll frá giftum mönnum,
sem buðu honum konur sínar.
— Ég átti að sofa á fastandi
maga, en því miður svaf ég á bakið.
Fyrir sveitabændur:
Tjöld, fjöldi tegunda.
Reipakaðall,
Laxanet,
Silunganet,
Skógarn,
Málningarvörur allskonar,
Tjörur allskonar,
Saumur allskonar,
Vinnufatnaður,
hverju nafni sem nefnist.
Gúmmístígvél, fjöldi teg.,
Gúmmískór, fjöldi teg.,
Olíufatnaður allskonar.
Veiðarfæraverslunin GEYSIR
Klæðskerar
hirrna vandlátu.
Vigfús Guð-
brandsson & Co.
Klæðaverzlun & saumastofa
Austurstræti 10
Venjulega vel birgir
af allskonar fataefn-
um og öllu til f a t a.
Símnefni: Vigfúsco.
Sími 3470.