Samtíðin - 01.10.1940, Síða 34
SAMTÍÐIN
3Ö
ALÞÝÐUBRAUÐGERÐIN
Brauða- og kökugerð.
REYKJAVlK.
Laugavegi 61.
Simi 1606 (3 línur).
Hafnarfirði.
Strandgötu 32. Sími 9253.
Keflavík.
Hafnargötu 17. Sími 17.
Seljum okkar viðurkendu I
brauð og kökur. Afgreiðum og
sendum heim pantanir með ör-
stuttum fyrirvara.
;Hart brauð: Kringlur, skon-
rok og tvíbökur, fleiri teg.,
seljum við með lægsta verði og
sendum um alt land.
ALÞÝÐUBRAUÐGF.RÐIN
Box: 873.
Kennarar, nemendur,
athugið:
Um þetla levti er að koma út ný kenslubók i ensku, eftir
Önnu Bjarnadóttur B. A., kennara í Reykholti. Frú Anna liefir
kenl ensku um fjölda margra ára skeið við ýmsa skóla, og
alls staðar verið talin frábær kennari. Hún er gáfuð kona, eins
og hún á ætt til og stórmentuð í sinni grein. Bókin er sérstak-
lega sniðin fyrir byrjendur.
Kynnið yður ])essa bók, áður en þér veljið bók fyrir veturinn.
Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju
íslendingar!
Látið jafnan yðar eigin skip
annast alla flutninga yðar með-
fram ströndum lands vors.
Hvort sem um mannflutn-
inga eða vöruflutninga er að
ræða, ættuð þér ávalt fyrst að
tala við oss eða umboðsmenn
vora, sem eru á öllum höfnum
landsins.
SKIPAÚTGERÐ
RÍKISINS