Fréttablaðið - 23.01.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 23.01.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI23. janúar 2010 — 19. tölublað — 10. árgangur Djöfullinn á hér enga sök HAÍTÍ 24 KVIKMYNDIR 28 Sigríður, Elísabet og Elín fengu tónlistargáf- una í vöggugjöf. TÓNLIST 20 TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Mannauðsstjóri E N N E M M / S IA / N M 40 47 4 Umhver sráðuneytið óskar eftir starfsmanni í 60% starf. Viðkomandi þarf að geta ha ð störf sem fyrst. Um er að ræða símavörslu, móttöku, umsjón fundarsala, tiltekt á kaf stofu og eira. Stundvísi og þjónustu- lund mikilsmetin. Um launakjör fer samkvæmt við- komandi kjarasamningum. Skriflegar umsóknir ásamt helstu upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til umhverfis- ráðu neytisins, Skuggasundi 1, 150 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 11. febrúar 2010. Nánari upplýsingar gefur Eva Þórarinsdóttir, í síma 545-8600. Innheimtustofnun sveitarfélaga á Flateyri við Önundarfjörð Óskum eftir að ráða Forstöðumaður Hæfniskröfur Umsóknarfrestur Guðný Harðardóttir stra@stra.is í lausa stöðu forstöðumanns útibús Innheimtustofnunarsveitarfélaga á Flateyri. hefur umsjón með undirbúningi mála og málsmeðferð er varðarþau verkefni, sem stofnunin hefur til úrlausnar þ.e. innheimtu meðlagsgreiðslna ogþar að lútandi kröfum. Hann hefur jafnframt umsjón með daglegum rekstristarfsstöðvarinnar og er ábyrgur gagnvart höfuðstöðvum í Reykjavík. eru að umsækjendur hafi embættispróf í lögfræði eðaháskólamenntun sem nýtast mun í starfi, en kostur er marktæk reynsla af störfum ásviði innheimtumála. Áhersla er lögð á skipulagshæfni, styrk í mannlegumsamskiptum, færni á sviði textagerðar, góða kunnáttu í ensku og einuNorðurlandamáli, leikni í tölvunotkun, skilvís vinnubrögð og faglegan metnað. er til og með 1. febrúar nk. Vinsamlega athugið að fyrir-spurnum verður eingöngu svarað hjá STRÁ MRI. Allar umsóknir verðameðhöndlaðar sem trúnaðarmál. hjá STRÁ MRI veitir frekari upplýsingar, en viðtalstími er frá kl.13-15. Vinsamlega sendið umsóknir/starfsferilskrár til ásamtviðeigandi prófgögnum. Þeir sem eiga umsóknir fyrirliggjandi hringi eða sendirafpóst og tilkynni þátttöku. Hlu t ve rk Innhe imtu - stofnunar sveitarfélaga er a ð i n n h e i m t a h j á meðlagssky ldum for- eldrum meðlög, sem Tryggingastofnun ríkisins hefur greit t forráða- mönnum barna þeirra. Meðlagsgreiðendur á skrá hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga eru rúmlega 13.000, því er um stóran viðskiptamannahóp að ræða. Ef meðlaggreiðandi á við fjárhagslega- eða félags- lega örðugleika að etja er mögulegt að leggja inn umsókn um ívilnun til s t j ó r n a r I n n h e i m t u - stofnunar sveitarfélaga. Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík - sími 588 3031 - www.stra.is Forstöðumaður Fagmennska í ár25 VEITINGASTJÓRI HÓTEL KEA Keahótel ehf. óskar að ráða veitingastjóra til starfa á Hótel Kea Akureyri Starfssvið: Ábyrgð og dagleg umsjón með veitingasölu Hótel Kea. Mat- og vínseðlagerð. Starfsmannahald. Markaðs-, sölumál og tilboðagerð. Vinna við framreiðslu og stjórnun. Menntunar- og hæfnikröfur: Meistara- eða sveinspróf í framreiðslu. Reynsla í stjórnun og mannahaldi. Hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði og sjálfstæði. Þjónustulund, fagmennska og metnaður. Umsóknir ásamt ítarlegri starfsferilskrá sendist á netfangið ss@keahotels.is fyrir 5. febrúar. Keahótel ehf. rekur 6 hótel: Hótel Borg og Hótel Björk í Reykjavík, Hótel Gíg við Mývatn, Hótel Kea, Hótel Hörpu og Hótel Norðurland á Akureyri. [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐAL ÖG ] ferðalög JANÚAR 2010 Gönguferðir á Tenerife Gengið um skóga, gil og tinda á Kanarí. SÍÐA 8 Setti upp sýningu í Panama Ástrós Gunnarsdóttir og ævintýrið í Suður-Ame ríku. SÍÐA 4 Fréttablaðið skoðar góð- ar og vondar geimverur Suðurlandsbraut 16 108 Reykjavík Sími 5880500 ÚTSALA Á 1600 SNÚNI NGUM 1600 snúninga hraðþvottavél frá Electrolux hlaðin þægindum og nýrri tækni. 3 x A einkunn fyrir orkunýtni, þvottagæði og þeytivindu. Áður kr 144.900 250 útsöluvörur á rafha.is TOPPMÓDEL 1600 SN - 6 KG Verð nú 30.000 114.900 ÞÚ SPARAR FJÖLGUN Í FJÖLSKYLDUNNI Fyrsti afkomandi palestínska flóttafólksins sem kom til Akraness haustið 2008 kom í heiminn 29. desember. Foreldrar telpunnar, Lina Falah Ameen Mazar og Muhamed Ali Almabruk Birjam, eru að sjálfsögðu afar stolt. Aðlögun flóttafólksins á Akranesi hefur gengið mjög vel að sögn framkvæmdastjóra deildar Rauða kross- ins á Akranesi. Sú deild hlaut Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í fyrra. Frestur til að senda inn tilnefningar fyrir Samfélagsverðlaunin ár rennur út á fimmtudag. SJÁ SÍÐU 26 STJÓRNMÁL Hollendingar og Bret- ar vilja tryggja að verði samningar um Icesave teknir upp að nýju verði niðurstaða þeirra endanleg, sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins. Þeir leggja áherslu á að stjórnmála- flokkar hérlendis verði samstiga um að virða niðurstöðu slíkra samn- inga, verði af þeim. Ekki komi til greina að ferlið endurtaki sig; und- irrituðum samningum verði breytt eftir langar umræður á Alþingi. Erlend ríkisstjórn hefur tekið að sér, í umboði Íslendinga, að ræða við deiluaðila um mögulega nýja fleti á málinu. Þá hafa fjölmargir boð- ist til að verða sáttasemjarar, bæði fyrrverandi ráðherrar og forsetar ríkja. Ríkisstjórn Íslands hefur hins vegar ekki leitað til neins, hvorki formlega né óformlega. Synjun Ólafs Ragnars Gríms- sonar hefur vafist fyrir Hollend- ingum og Bretum og óttast þeir að verði opnað á samninga, án þjóðar- atkvæðagreiðslu, gæti komið til þess að forsetinn synjaði þeim einnig. Þreifingar hafa haldið áfram á milli Íslendinga og viðsemjenda þeirra um Icesave, Hollendinga og Breta. Þær hafa verið á mismunandi stigum stjórnsýslunnar, allt frá ráð- herrum niður í starfsfólk sendiráða. Jafnvel var búist við tíðindum af málinu í gær, en engin bárust. Von- ast er eftir því að málið skýrist um helgina. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að Bretar og Hollendingar vísi í fyrri samþykktir og samninga þegar rætt er um möguleikann á því að taka samninga upp að nýju. Þeir meti það svo að Íslendingar hafi skuldbundið sig fyrir löngu til að greiða lágmarkstryggingu inn- stæðna, 20.887 krónur. Það sé því ekki til umræðu að falla frá þeirri kröfu. Slíkar skuldbindingar er að finna í fjölda skjala, allt frá yfirlýsing- um og fréttatilkynningum til sam- þykkta á Alþingi. Til dæmis segir í samþykkt Alþingis frá 5. desem- ber 2008: „Ísland hefur heitið því að virða skuldbindingar á grund- velli innstæðutryggingakerfisins gagnvart öllum tryggðum innláns- höfum.“ Vonast er eftir því að það skýr- ist sem fyrst, helst nú um helgina, hvort flötur sé á nýjum samningum. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að skýrist það ekki á allra næstu dögum muni menn gefa þann kost upp á bátinn og einbeita sér þess í stað að þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fara á fram um málið 6. mars. - kóp / Sjá síðu 6 Óttast synjun nýrra samninga um Icesave Hollendingar og Bretar krefjast pólitískrar samstöðu hér heima áður en farið verður í nýja samninga. Þeir óttast að forsetinn gæti synjað nýjum samningum staðfestingar. Erlend ríkisstjórn hefur tekið að sér milligöngu fyrir Ísland. Ísland hefur heitið því að virða skuldbindingar á grundvelli innstæðutrygginga- kerfisins gagnvart öllum tryggð- um innlánshöfum. SAMÞYKKT ALÞINGIS 5.12.2008 LEIKGLEÐI OG KYNÞOKKI Í PARÍS TÍSKA 38 JANÚAR 2010 [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög SETTI UPP SÝN- INGU Í PANAMA Ástrós Gunnarsdóttir og ævintýrið í Suður-Ameríku. 4 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N VIÐSKIPTI Óljóst er hvort lífeyris- sjóðir munu tapa fé á falli Kaup- þings, segir formaður Lands- sambands lífeyrissjóða. Kröfur í þrotabúið eru alls 7.316 milljarð- ar króna. - jab / sjá síðu 4 Kröfum lýst í Kaupþing: Óljóst hvort líf- eyrissjóðir tapa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.