Fréttablaðið - 23.01.2010, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 23.01.2010, Blaðsíða 54
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög JANÚAR 2010 Við hótelið Foxhills Club & Resort í Surrey eru tveir glæsilegir átján holu golfvellir og einn níu holu völlur. Báðir átján holu vellirnir eru frábærir skógar- vellir, sem sagt er að gefi nágrönnum sínum, Wentworth og Sunningdale, lítið eftir. GB ferðir eru með skipulagðar ferðir á svæðið. Tilvalið er að skreppa þangað í helgarferð. Stór kostur er að enginn tími ætti að fara til spillis í langar ferðir til og frá hótelinu, en Heathrow- flugvöllur er einungis í tuttugu mínútna fjarlægð. Verð fyrir tvær nætur og þrjá golfdaga er 95 þúsund krónur á mann í tvíbýli. Innifalið í verðinu er flug, gisting með morgunverði og ótakmarkað golf. ÓTAKMARKAÐ GOLF Dagana 17. til 26. mars er Úrval- Útsýn með gönguferð um Tener- ife undir fararstjórn Margrétar Árnadóttur. Flesta daga ferðar- innar verður gengið um eyjuna, í um 4 til 6 klukkustundir í senn. Meðal annars verður gengið um skóga þar sem fjölbreyttur gróður eyjunnar verður skoðaður, í gegn- um djúp gil þar sem stórkostlegt útsýni fær að njóta sín og á hæsta tind Tenerife. Þá verður jafnframt keyrt um suðurströnd eyjunnar og siglt á báti. Síðasta daginn verð- ur svo hin fagra eyja La Gomera skoðuð. Verð heildarpakkans er 199.500 krónur og er innifalið í því flug, gisting, fullt fæði, drykkir með mat, nesti, flutningur og farar- stjórn. TENERIFE KÖNNUÐ Á GÖNGU Icelandair mun hefja beint áætl- unarflug til Brussel í júníbyrjun 2010. Gert er ráð fyrir tveimur ferðum á viku, á mánudögum og föstudögum. Brussel er borg sem tengist daglegu lífi fjölmargra Evrópu- búa því að þar eru höfuðstöðv- ar Evrópusambandsins og NATO og teknar afdrifaríkar ákvarðan- ir. En Brussel er þó framar öllu höfuð borg Belga og á sér langa og merkilega sögu, nær jafngamla og við Íslendingar. Aldagamlar hefð- ir og byggingar setja svip sinn á gamla bæjarkjarnann þar sem er Miklatorg, Grand-Place, hjarta borgarinnar, markaðs- og ráðhús- torgið með byggingum frá liðnum öldum í gotneskum, endurreisn- ar- og barokkstíl. Í Brussel gefst tækifæri til að komast í snertingu við allt hið besta í evrópskri menn- ingu í fylgd með vingjarnlegum og brosmildum Belgum. NÝR ÁFANGA- STAÐUR HJÁ ICELANDAIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.