Fréttablaðið - 23.01.2010, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 23.01.2010, Blaðsíða 69
LAUGARDAGUR 23. janúar 2010 Söngkonan Britney Spears tók nýlega upp á því að tala með breskum hreim. Þeir sem þekkja til segja söngkonuna vera mikinn aðdáanda teiknimyndaþáttanna um Family Guy og að Britney sé að herma eftir hreimi hins barn- unga Stewie úr þáttunum. „Hún hangir inni í herbergi og horf- ir á Family Guy. Hún er sérstak- lega hrifin af persónunni Stewie og hefur verið að reyna að herma eftir hans hreimi. Það er svolít- ið skrítið að heyra í henni,“ sagði sjónarvottur. Spears talar með hreim SKRÍTIN Britney Spears hefur gert sér upp breskan hreim. Jennifer Aniston og Gerard Butler mættu ein síns liðs á Gold- en Globe-hátíðina um helgina en að sögn sjónarvotta héldu þau hvort öðru félagsskap meðan á hátíðinni stóð. Þau Butler léku saman í kvikmyndinni The Bounty Hunter sem frumsýnd var í Bandaríkjunum stuttu fyrir jól. „Eftir verðlaunaafhending- una voru þau saman baksviðs og drukku kampavín, áður en menn vissu af voru þau farin að kyss- ast. Þau voru saman allt kvöldið og virtist líða vel í návist hvort annars. Stjórnendur hátíðarinn- ar voru farnir að gantast með þetta í gegnum talstöðvar sínar,“ sagði einn sjónarvottur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkur orð róm- ur um samband Aniston og Butler fer á kreik. Margir veltu því sama fyrir sér meðan á tökum á The Bounty Hunter stóð. Kysstust og drukku vín KANNSKI SAMAN Menn velta því enn fyrir sér hvort Jennifer Aniston og Gerard Butler séu par.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.