Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.01.2010, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 28.01.2010, Qupperneq 33
FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 2010 Würth á Íslandi býður upp á breiða vörulínu af handverk- færum og öðrum rekstrarvör- um fyrir iðnaðarmenn ásamt góðri þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Hér á landi eru starfræktar fjórar verslanir. „Würth-samsteypan, sem er þýskt fjölskyldufyrirtæki, samanstendur af yfir 400 fyrirtækjum í 84 lönd- um en Würth á Íslandi var stofn- að árið 1988 og hefur því veitt bæði fyrirtækjum og einstakl- ingum þjónustu í 22 ár,“ segir Jó- hann Rúnar Guðbjarnason, vöru- og markaðsstjóri hjá Würth á Ís- landi. „Ef við byrjum á fyrirtækjun- um þá erum við með lausnir fyrir flestar gerðir iðnfyrirtækja eins og bifreiðaverkstæði, trésmíða- verkstæði, vélaverkstæði og bygg- ingariðnaðinn. Við leggjum mikið upp úr gæðum og að þau nái alla leið. Allar okkar efnavörur eru merktar með íslenskum notkunar- leiðbeiningum og varúðarmerking- um. Við lánum fyrirtækjum sér- stakt hillukerfi, ORSY (ORganised SYstem), undir vörur frá okkur.“ Kostir ORSY-kerfisins eru: ■ Varan er alltaf til staðar í réttu magni ■ Umbúðir vöru eru sérhannaðar fyrir Orsy ■ Merkingarkerfi yfir hvað á að vera í hillum ■ Hámarksnýting á plássi og skipulag á vörum ■ Tímasparnaður við lagerstýr- ingu og innkaup. Würth á Íslandi þjónustar einn- ig einstaklinga. „Við rekum fjór- ar verslanir í alfaraleið. Höfuð- stöðvar okkar eru á Vesturhrauni 5 í Garðabæ en aðrar verslanir eru við Smiðjuveg 11e í Kópavogi, á Bíldshöfða 16 í Reykjavík og loks Freyjunesi 4 á Akureyri. Sölumenn okkar búa yfir bæði reynslu og þekkingu á vörum okkar og eru til- búnir að aðstoða og þjóna viðskipta- vinum hvenær sem þess er óskað. Würth-vörurnar henta ekki síður einstaklingum en fyrirtækjum því þær eru hugsaðar fyrir fagmann- inn. Það er líka þægilegt fyrir við- skipavininn að í verslunum okkar fær einstaklingurinn allt á einum stað en við erum með á milli 7.000- 8.000 vörunúmer og vörurnar getur hann skoðað í rólegheitum og í notalegu andrúmslofti. Á vefn- um er einnig vörulisti þar sem allar vörur er að finna og brátt verður tekin í notkun vefverslun, sem enn breikkar þjónustuna sem Würth á Íslandi býður upp á.“ Fagfólk velur Würth „Würth-vörurnar henta ekki síður einstaklingum en fyrirtækjum því þær eru hugsaðar fyrir fagmanninn,“ segir Jóhann. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ● BÖRNIN BYGGJA Verkfæri á borð við hamar, sög og háþrýstiloftpressu eru alls ekki ætluð börnum eins og allir vita. Þeir sem hafa áhuga á því að kynna smáfólkið sitt fyrir töfraheimi verk- færanna strax á unga aldri ættu þó ekki að örvænta, því í leik- fangabúðum um allan heim má finna verkfæri sem eru sérstaklega hönnuð með það fyrir augum að skaða ekki viðkvæma líkama. Í þessu sambandi má sérstaklega minnast á barna- verkfæralínuna sem kennd er við við hann Bubba sem byggir, enda hentugri fyrirmynd fyrir smiði framtíðarinnar líklega vandfundin. Herlegheitin er vafalaust að finna í einhverjum búðum hér á landi, en einnig er hægur leikur að panta þau frá útlöndum á netinu, eins og vin- sælt hefur verið í seinni tíð. Topplyklasett 3/8“ Kemur í steyptu frauði. Innihald: 42 stk 1 skrall 3/8” 1 framlenging 75 mm, 1 framlenging 250 mm, 1 hjöruliður, 14 toppar, stærðir: 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 21, 22mm 8 toppar, stærðir: E 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14; 8 toppar, TX 15, 20, 25, 27, 30, 40, 45, 50; oppar, djúpir, stærðir:8 t 0, 13, 16, 17, 18,19, 21, 18 ox vFauðb örunúmer 0955 12 42 mer Vörunú 0965 12 42 Ennisljós LED SL3 Ennisljós fy irr þá sem gera mestu kröfur- nar, hvort sem það er í iðnað ,i björgunar- störfum eða áhugamálum. Með dim- sem gefur hagstæðustu mir, rtustillingu. Ljóshaus er hægtbi um 90°. Stilling milli dreifiljóss ogað halla punkt eisla. Beltistaska fylgir með.g ng: 3Lýsi - LED hvíttwatt jósmagn: 140 luL mens Lýsingar drægni: 0-170m Rakavörn: IP 54 Þyngd: 117g Rafhlöður: 3xAAA örunúmer 0827 809 300V Fastir lyklar með Powerdriv® POWERDRIV ® POWERDRIV® kerfið var hannað til að uppfylla strangar kröfur í flugiðna svo gefa mætti Rafhlöðuborvél í tösku Endingargóð og fyrirferðarlítil rafhlöðuborvél fyrir álagsverk fyrir vélar í 12 V-flokki. Kemurí tösku ásamt háhraða AL 30-SD hleðslutæki og tveimur 2,5-Ah rafhlöðum ásamt skrúfbitasetti. Spenna 12 V Úttak 300 Vött Rýmd rafhlöðu 2,5 Ah Snúningshraði 1./2. gír 0-400/1350 s/mín Átaksstilling 0,5-10 Nm hámarksátak 45 Nm hámarks borafköst málmur 13 mm ál 16 mm viður 38 mm hámarksþvermál skrúfna 8 mm Stærð borpatrónu 1,5-13 mm Borpatrónuhaldari 1/2”- 20 UNF Þyngd vélar án rafhlöðu 1,7 kg u.þ.b. Þyngd einnar rafhlöðu, u.þ.b. 0,8 kg Vörunúmer 0700 183 4 Þetta stækkar svæðið sem verður fyrir álagi og gefur þannig betra grip og meira afl. Fást stakir og í settum Vörunúmer 0713 301
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.