Fréttablaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 69
LAUGARDAGUR 30. janúar 2010 41 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 30. janúar 2010 ➜ Tónleikar 16.00 Sinfóníuhljómsveit tónlistar- skólanna verður með tónleika í Lang- holtskirkju við Sólheima. Á efnisskránni verða verk eftir J. Haydn, Russell Peck, Snorra Sigfús Birgisson og F. Mendels- sohn. 16.00 Barokkhópurinn Custos heldur tónleika í Kópavogskirkju. Á efnisskránni verða meðal annars verk eftir G. Fresco- baldi, G. Ph. Telemann og C. Dieupart. 21.00 Gunnar Þórðarson heldur tónleika á Græna hattinum við Hafn- arstræti á Akueyri. Húsið verður opnað kl. 20. ➜ Uppákomur Listasafn Reykjavíkur við Tryggvagötu verður með dagskrá kl. 14 í tengslum við sýninguna „Ljóslitlífun“ sem nú stendur þar yfir. Frítt verður í Víkina, Sjóminjasafn Reykjavíkur við Grandagarð, í tilefni af 50 ára afmæli varð- skipsins Óðins. Opið um helgina kl. 13-17. ➜ Myrkir Músíkdagar 14.00 Tinna Þorsteinsdóttir píanó- leikari flytur verk eftir íslensk skáld í Norræna húsinu við Sturlugötu. 17.00 Strengjaleikhúsið sýnir rafóper- una „Farfuglinn“ eftir Hilmar Þórðarson í Salnum við Hamraborg í Kópavogi. 21.00 Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur kemur fram á tónleikum í Kristskirkju við Landakot. 23.00 Verk fyrir uppmagnaða kamm- ersveit eftir Daníel Bjarnason verður flutt á Sódómu Reykjavík við Tryggva- götu. Myrkir músíkdagar standa yfir til 31. jan. Nánari upplýsingar á www.listir. is/myrkir/. ➜ Kvikmyndir 16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir kvikmynd Kenneth Branagh „Henry V“ (1989) sem gerð var eftir skáldverki Shakespeares. Sýningin fer fram í Bæjarbíói við Strandgötu í Hafnarfirði. Íslenskur texti. Nánari upplýsingar á www.kvikmyndasafn.is. ➜ Tangó Tangóævintýrafélagið stend- ur fyrir milonga-kvöldi á veitingahúsinu Eldhrími að Borgartúni 14 kl 21-24. Nánari upplýsingar á www.tangoadventure. com. Sunnudagur 31. janúar 2010 ➜ Félagsvist Félagsvist verður spiluð í Breiðfirðinga- búð við Faxafen 14 kl. 14. ➜ Myrkir Músíkdagar 12.00 Hljómsveit Sigurðar Flosasonar flytur tónlist við ljóð Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar á tónleikum í Norræna húsinu við Sturlugötu. 14.00 Kammerkórinn Hymnodia held- ur tónleika á þjónustustöðinni Kvikkfix við Vesturvör 30c. í Kópavogi. 17.00 Tónlistarhópurinn Caput kemur fram á tónleikum í Norræna húsinu við Sturlugötu. 20.00 Lokatónleikar hátíðarinn- ar fara fram í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg og eru tileink- aðir Atla Heimi Sveinssyni og Þorkeli Sigurbjörnsyni. ➜ Kvikmyndir 15.00 Sovéska kvikmyndin „Brautar- stöð fyrir tvo“ (Voksal dlja dvoikh), frá árinu 1983 í leikstjórn Eldar Rjazanov, verður sýnd í MÍR-salnum við Hverfis- götu 105. Meðal leikenda eru Ljúdm- íla Gurtsjenko og Oleg Bashalishvili. Aðgangur er ókeypis. ➜ Uppákomur Í Listasafni Reykjavíkur við Tryggva- götu verður dagskrá kl. 15 í tengslum við sýningu Errós sem nú stendur þar yfir. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson flytur fyrirlestur og AlmaDís Kristinsdóttir verður með leiðsögn um sýninguna. ➜ Leikrit 20.00 Leikverkið „Tilbrigði við stef“ eftir Þór Rögnvaldsson í leikstjórn Ingu Bjarnason verður flutt í Iðnó við Von- arstræti. Nánari upplýsingar á www. leikhopar.is. ➜ Leiðsögn 14.00 Hildur Bjarnadóttir verður með leiðsögn um sýninguna Carnegie Art Award 2010 sem nú stendur yfir í Lista- safni Íslands við Fríkirkjuveg. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Í dag kl. 17 opnar Sigurður Örlygsson listmálari sýn- ingu á Gallerý-Bar, sem er til húsa á Hverfisgötu 46. Sigurður segir salinn risastóran og dýnamísk- an, en þar sé einnig hægt að spila billjard, taka í skák og fleira. Myndlist og billjard passar vel saman að hans mati. Sigurður seg- ist sýna samtíning, bæði nýjar myndir og gaml- ar, en öll verkin eiga það þó sameiginlegt að vera mjög stór. Sig u rðu r er fæddur árið 1946. Hann hefur haldið fjölda einka- sýninga og samsýningar jafnt hér á landi sem utan. Hann hélt sína fyrstu sýningu árið 1971. Sýningin sem hefst á morgun er sölusýning. Allir eru velkomnir á opn- unina, en Sigurður sendi ekki út nein boðs- kort. Myndlist og billjard Á morgun kl. 14 verður Hildur Bjarnadóttir myndlistarmaður með leiðsögn um sýninguna Carn- egie Art Award 2010 sem nú stend- ur yfir í Listasafni Íslands við Frí- kirkjuveg. Carnegie Art Award 2010 eru ein veglegustu myndlist- arverðlaun sem veitt eru í heimin- um í dag en sýningunni er ætlað að kynna norræna samtíma málara- list. Hildur ræðir um prjónuð mál- verk og beinir sjónum að einstökum listaverkum og höfundum þeirra út frá tengslum þeirra við aðra list- miðla svo sem textíl. Bók með ljós- myndum af öllum listaverkunum sem tekin voru til sýningar er sýn- ingin var opnuð í Charlottenborg er fáanleg í safnbúð Listasafnsins. Aðgangur er ókeypis. Prjónuð málverk HILDUR BJARNADÓTTIR SÝNIR STÓRAR MYNDIR Sigurður Örlygsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.