Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.01.2010, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 30.01.2010, Qupperneq 88
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 Mest lesið VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Afmæli frestað vegna Icesave Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, varð fertug- ur á þriðjudag og er rétt að árna honum heilla af því tilefni. Hann hugðist halda upp á afmælið í gær, í sal nýju Laugardalshallarinnar. En pólitíkin er viðsjárverð tík og Bjarni þurfti að fresta veislunni til að fara á fund í Haag með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og Steingrími J. Sigfússyni. Hann ræddi því við Breta og Hollendinga um Icesave í stað veisluhaldanna, en þeim hefur verið frestað um viku. Þeir sem voru í vandræðum þar sem veislan stangaðist á við veislu Geira í Goldfinger, eigi það við um einhvern þingmann Sjálfstæðisflokksins, geta því andað léttar og farið í báðar veislurnar. Fréttablaðið er með 143% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í ágúst 2009 – október 2009. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 71,4% 29,3% 195,- Jogastudio.org Árlegt þorrablót 101 Hið árlega þorrablót íbúa 101, Lopapeysan, fer fram í fjórða sinn á Prikinu fyrstu helgina á febrúar. Sindri Páll Kjartansson dagskrár- gerðarmaður er einn skipuleggjenda blótsins ásamt hárskeranum Stjúra. Sindri Páll, sem þekktur er fyrir röggsemi og dugnað, hefur ekki átt í vandræðum með að skipuleggja blót- ið samhliða tökum á sjónvarpsþætt- inum Rétti. Meðal þeirra sem staðfest hafa komu sína á Lopapeysuna eru leikararnir Jörundur Ragnarsson og Lilja Nótt Þórarinsdóttir, listamaður- inn Hugleikur Dagsson og tónlistarmaðurinn Erpur Eyvindarson. Heyrst hefur að hinn eini sanni Gylfi Ægisson muni sjá um að skemmta gestum í ár. Enginn handbolti Katrín Jakobsdóttir mun ekki fara til Austurríkis til að fylgjast með „strákunum okkar“ berja á Frökkum í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik. Það er af sem áður var því forveri hennar í starfi, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, var tíður gestur í handboltahöllum heimsins þegar landsliðið var að spila á stórmótum. - sm, fgg 1 Markús Máni Michaelsson á meðal þeirra grunuðu 2 Handtökur og húsleitir vegna gjaldeyrisbrasks 3 Gefur ekki upp hvað hann mun kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslunni 4 Efnahagsbrotadeild boðar til blaðamannafundar 5 Opinberum störfum fjölgaði um 5.000 á tíu árum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.