Fréttablaðið - 06.02.2010, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 06.02.2010, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 6. febrúar 2010 5 Viltu vera í okkar liði? Sérfræðingur í framleiðslueftirlitsdeild - Framleiðslueftirlitsdeild sér um að útbúa og yfirfara vinnulýsingar og leiðbeiningar fyrir pökkunar- og töfludeild og hefur eftirlit með framleiðslunni. Nánari upplýsingar veitir Jenný Sif Steingrímsdóttir, jsteingrimsdottir@actavis.is. Actavis hf. Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 14. febrúar nk. …þá bjóðum við snyrtilegan og öruggan vinnustað fjölskylduvænt starfsumhverfi góðan starfsanda gott mötuneyti fræðslu og þjálfun iðjuþjálfa, hjúkrunarfræðinga og lækni sem sinna heilsuvernd starfsmanna árlegan styrk til íþróttaiðkunar auk fræðslustyrks öflugt starfsmannafélag Hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði raunvísinda Sjálfstæði og metnaður í starfi Góð samskiptahæfni og frumkvæði Góð ensku- og tölvukunnátta Ef þú ert… hress og jákvæð/ur stundvís samviskusöm/samur og getur tileinkað þér nákvæm vinnubrögð verklagin/n með grunnþekkingu í ensku góð/ur í að vinna í hópi Helstu verkefni eru: Afgreiðsla frávika í pökkun Viðvera og aðstoð við að leysa gæðavandamál í pökkun Gerð skriflegra leiðbeininga og staðfestingarskjala Masteragerð fyrir pökkun Þjálfun starfsmanna í skriflegum leiðbeiningum er varða pökkun Að fylgjast með framleiðsluháttum og gerð athugasemda við það sem betur má fara Þátttaka í innri úttektum og óreglubundnu eftirliti Úrbætur á ferlum pökkunar Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu hágæðasamheitalyfja. Actavis hf. er eitt af dótturfyrirtækjum samstæðunnar og er framleiðslueining fyrirtækisins hér á Íslandi. Fyrirtækið er staðsett í Hafnarfirði og hjá okkur starfa um 290 starfsmenn, flestir á framleiðslu- og gæðasviðum. Við leitum að konum jafnt sem körlum í eftirfarandi störf: Starf í töfludeild - Í töfludeild fer fram lyfjablöndun sem felur í sér vigtun, blöndun og frumvinnslu hráefna. Einnig sér töfludeild um framleiðslu á töflum og hylkjum. Í starfinu felst samsetning á vélum, skýrslugerð og skjalfesting. Unnið er eftir vaktafyrirkomulagi. Nánari upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Framtakssjóður Íslands slhf er samlagshlutafélag lífeyris- sjóðanna. Markmið félagsins er að taka þátt í fjárhagslegri og rekstrarlegri endurreisn íslensks atvinnulífs og um leið ná vænlegri arðsemi á fjárframlög sjóðanna. FSÍ mun fjárfesta í íslensk um fyrirtækjum sem eiga sér vænlegan rekstrargrundvöll. FSÍ mun taka þátt í stærri fjárfestingum sem stuðla að hagræðingu eða samruna fyrirtækja, innan þeirra marka sem samkeppnissjónarmið leyfa, og leitast við að stuðla að skráningu hlutafélaga á almennum hlutabréfamarkaði. Helstu verkefni • Meta viðskiptatækifæri og greina samkeppnishæfni og framtíðarmöguleika þeirra • Undirbúa og leggja fyrir tillögur um fjárfestingar • Taka þátt í samningaviðræðum um fjárfestingar • Rekstrarleg eftirfylgni, aðstoð við hlutdeildarfyrirtæki og seta í stjórnum • Þátttaka og undirbúningur í söluferli fjárfestinga Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, á sviði verkfræði og/ eða viðskiptafræði eða tengdra greina • Reynsla af greiningu á rekstri fyrirtækja og fjárfestingum • Þekking og/eða reynsla af yfirtökum og sameiningu fyrirtækja er æskileg • Frjó og skapandi hugsun ásamt góðum samskipta- hæfileikum • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi Verkefnastjóri/sérfræðingur Framtakssjóður Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til að leggja mat á fjárfestingarkosti og fylgja eftir fjárfestingum sjóðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.