Fréttablaðið - 06.02.2010, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 06.02.2010, Blaðsíða 79
LAUGARDAGUR 6. febrúar 2010 KÖRFUBOLTI Keflavík og Snæfell mætast í undanúrslitaleik Sub- way-bikars karla í Toyota-höllinni í Keflavík klukkan 15.00 á sunnu- daginn en í boði er sæti í úrslita- leiknum í Höllinni 20. febrúar. Snæfell vann deildarleik lið- anna með 20 stigum á fimmtu- dagskvöldið, 106-86, en sá leikur fór fram í Hólminum. Snæfell sló Keflavík út úr bik- arnum á leið sinni að bikarmeist- aratitlinum sínum fyrir tveimur árum en Keflavík var þá búið að vinna sex fyrstu bikarleiki félaganna. - óój Undanúrslit Subway-bikars: Breytist eitthvað á 3 dögum? 30 STIG OG 17 FRÁKÖST Hlynur Bærings- son lék vel á móti Keflavík á fimmtudag- inn. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI GOLF Sögusagnir um að stjörnu- kylfingurinn Tiger Woods sé að undirbúa endurkomu sína á golf- völlinn hafa farið eins og eldur í sinu síðustu daga. Hinn 34 ára gamli Woods til- kynnti í lok síðasta árs að hann ætlaði að taka sér frí frá keppn- isgolfi í óákveðinn tíma vegna fjölskylduvandamála sinna en þá var búið að vera sannkallað fjöl- miðlafár út af fregnum um ítrek- uð framhjáhöld kappans. BBC-fréttastofan hefur heim- ildir fyrir því að Woods hafi í hyggju að taka þátt í WGC Match Play-meistaramótinu í Arizona í Bandaríkjunum en golfsérfræð- ingurinn Iain Carter er þó ekki alveg sannfærður um að svo verði. „Ég hef heyrt um hugsanlega endurkomu Woods í febrúar frá mjög áreiðanlegum aðila en það myndi samt koma mér á óvart ef hann myndi taka þátt í mótinu,“ segir Carter í viðtali við BBC. - óþ Tiger Woods: Gæti snúið aft- ur í febrúar Vegleg og aukin íþróttaumfjöllun í Fréttablaðinu mánudaga Íþróttahelgin gerð upp í Fréttablaðinu Allt sem þú þarft...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.