Fréttablaðið - 06.02.2010, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 06.02.2010, Blaðsíða 64
36 6. febrúar 2010 LAUGARDAGUR timamot@frettabladid.is RONALD REAGAN FÆDDIST ÞENNAN DAG. „Fólk sem hefur frelsi til að kjósa kýs alltaf frið.“ Ronald Wilson Reagan (1911– 2004) var bandarískur leik- ari og síðar forseti Bandaríkj- anna frá 1981 til 1989. Hann var þekktur fyrir andstöðu sína við kommúnisma, sem lýsti sér í harðri afstöðu gegn Sovétríkjunum. MERKISATBURÐIR 1643 Abel Tasman, hollenskur landkönnuður, finnur Fídjieyjar. 1658 Sænski herinn ræðst inn í Danmörku yfir Eyrarsund á ís. 1819 Borgin Singapúr hefur uppbyggingu sína. 1826 Timburstofan á Möðru- völlum í Hörgárdal brenn- ur. 1936 Vetrarólympíuleikarnir hefjast í Garmisch-Par- tenkirchen í Þýskalandi. 1948 Fyrsti aðalritari Samein- uðu þjóðanna, Trygve Lie, kemur til landsins. 1987 Fjölbrautaskóli Vestur- lands á Akranesi stofnað- ur. 1988 Alfred Jolson vígður bisk- up kaþólskra á Íslandi. Vinstrihreyfingin – grænt framboð er vinstrisinn- aður stjórnmálaflokkur á Íslandi sem var stofnað- ur á þessum degi árið 1999. Aðdragandinn að stofnun flokksins var sá að nokkrir þingmenn úr Alþýðubandalaginu vildu ekkki ganga til liðs við Samfylkinguna þegar hún var stofnuð. Þeir settu því saman eigin stjórn- málaflokk undir fyrrnefndu heiti og buðu fyrst fram í kosningum til Alþingis árið 1999 og fengu þá sex menn kjörna á þing. Fylgi flokksins jókst mikið í alþingiskosningunum árið 2007, þegar flokkurinnn fékk níu þingmenn kjörna. Tveimur árum síðar fékk hann fjórtán kosna á þing. Flokkurinn situr nú í ríkisstjórn með Sam- fylkingunni. Steingrímur J. Sigfússon er for- maður flokksins og jafnframt fjármálaráðherra í ríkisstjórn Íslands. Katrín Jakobsdóttir er varaformaður flokksins og mennta- og menning- armálaráðherra í ríkisstjórn Íslands. ÞETTA GERÐIST: 6. FEBRÚAR 1999 Nýr vinstriflokkur stofnaður „Ég sit hér undir húsvegg í Ármóti og læt sólina verma mig,“ sagði Hafliði Halldórsson hestamaður þegar slegið var á þráðinn til hans í vikunni. Til- efnið er fimmtugsafmælið sem stendur fyrir dyrum á morgun, sunnudag. „Ég ætlaði nú reyndar að láta mig hverfa í einn dag til Grænlands því þangað hef ég aldrei komið en var hálf neyddur til að vera heima,“ segir hann glettinn en bætir við að hann ætli ekki að taka á móti gestum heldur halda upp á af- mælið með fjölskyldu sinni. Og verð- ur gott í matinn? „Já, það verður villi- bráð, hann Úlfar Finnbjörnsson kokkur ætlar að matreiða fyrir okkur,“ segir Hafliði sem er sjálfur veiðimaður og þekktur sem skemmtilegur fararstjóri í veiðiferðum. Fyrst og fremst er Hafliði þó þekktur sem hestamaður enda hefur hann verið áberandi á því sviði frá unga aldri. Hann er fæddur og uppalinn í Reykja- vík og hvorugt foreldrið var viðriðið hestamennsku. Sumrin sem drengurinn dvaldi í sveit urðu þó til að vekja áhug- ann á þessum göfugu skepnum. „Ég hóf mína hestamennsku í Reykjavík með skóla, starfaði sem aðstoðarmað- ur hjá tamningamönnum og sá síðar um tamningastöð fyrir hestamannafélagið Fák,“ upplýsir Hafliði sem dvaldi um nokkurra ára bil í Svíþjóð. Þar starfaði hann við hestamennsku og æfði hand- bolta, en Hafliði var meðal annars í unglingalandsliðinu í handbolta. Eftir að heim var komið starfaði Hafliði hjá Sigurbirni Bárðarsyni um nokkurra ára skeið sem hann segir að hafi verið mjög lærdómsríkur tími. Hafliði hóf síðar sjálfstæðan rekst- ur þar til hann fór árið 2001 í sam- starf við vel stæðan Svía um að kaupa jörðina Ármót á Rangárvöllum. Hófst mikil uppbygging þar en húsakostur- inn er mikill. „Hér er veiðihótel, gisti- hús, starfsmannahús, skemma, hest- hús sem tekur 120 hross og bar auk 150 manna matsals,“ telur Hafliði upp. En uppbyggingunni er ekki lokið. Í næstu viku hefst bygging reiðhall- ar sem verður tuttugu sinnum fimm- tíu metrar. „Í henni verður stór setu- stofa þar sem hægt verður að fylgjast með því sem er að gerast í höllinni,“ segir Hafliði og snýr sér að því búnu aftur að því að sinna hinum rúmlega sextíu hestum sem eru á húsi í Ármóti þessa stundina. solveig@frettabladid.is HAFLIÐI HALLDÓRSSON HESTAMAÐUR: FAGNAR FIMMTUGU Á MORGUN Reisir reiðhöll eftir afmælið KUNNUGLEG SJÓN Hafliði ríður út fallega rauðskjóttum hesti með íbúðarhúsið að Ármóti í baksýn. Þökkum auðsýndan hlýhug og vináttu við andlát og útför hjartkærrar móður okkar, tengdamóður, systur, mágkonu, ömmu og langömmu, Katrínar Jakobsdóttur Smára. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki Hrafnistu við Brúnaveg. Helga Björg Yngvadóttir Jakob Yngason Guðrún Kvaran Bergþór Smári Anna Júlíusdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og mágur, Björn Jónsson fv. skólastjóri Hagaskóla, verður jarðsunginn frá Neskirkju mánudaginn 8. febrúar kl. 15.00. Heiður Agnes Björnsdóttir Hákon Óskarsson Magnús Jón Björnsson Ragna Árnadóttir Kjartan Hákonarson Ragnheiður Kristín Sigurðardóttir Brynhildur Magnúsdóttir Agnes Guðrún Magnúsdóttir Helgi Magnússon Björg Baldvinsdóttir Fréttablaðið býður nú upp á birtingu æviminninga á tímamótasíðum blaðsins. Hafið samband í síma 512 5490-512 5495 eða sendið fyrirspurnir á netfangið timamot@frettabladid.is Æviminning Gísli Eirík ur Helgaso n Laugateigi 7 2, Reykjavík Gísli Eirík ur Helgaso n fæddist í Reykjavík 1. janúar 1 931. Hann lést á Hraf nistu í Ha fnarfirði 1 2. janúar síð astliðinn. Foreldrar hans voru Guðr ún Jónsdót tir frá Þing eyri í Dýrafirði f. 1917, d. 1988, og H elgi Gíslason fr á Ísafirði, f. 1915, d. 1970. Gísli Eirík ur bjó fyrs tu æviár sí n í Reykjavík en fluttist eftir það v estur til Ísafjarð ar með for eldrum sín um og systkin um. Systkini G ísla Eiríks eru Jón Hannes, f. 1933, Sigrí ður Ása, f. 1936 og G uðmundur , f. 1941. Eiginkona Gísla Eirí ks er Marg rét Magnú sdóttir hjúk r- unarfræði ngur, f. 4. apríl 1937 . Þau geng u í hjóna- band árið 1960. Börn Gísla Eirí ks og Mar grétar eru: 1) Magnús kennari, f . 1.5. 1972 , kvæntur Guðbjörgu Björnsdótt ur kennara , f. 30.11. 1 971. Börn þeirra eru Margrét, f. 17.2. 1997 og Björn J óhann, f. 2 0.1. 1999. 2) Helgi tæ knifræðin gur, f. 18.6 . 1975, í sa mbúð með Jórunni Dr öfn Ólafsdó ttur leiksk ólakennar a, f. 15.2. 1975. Þeir ra dóttir e r Þórunn Á sta, f. 24.12 . 2001. 3) Guðrún læ knir, f. 14. 11. 1979, í sambúð m eð Þór Halldórssy ni stjórnm álafræðing i, f. 6.6. 19 80. Gísli Eirík ur lauk sk yldunámi á Ísafirði e n hélt suð ur til Reykjav íkur 17 ára gamall til að nema h úsasmíði. Húsasmíð ar urðu æv istarf hans . Framan a f starfsæv- inni vann hann á Tré smíðaverk stæðinu Fu ru en eftir að hafa fengi ð meistara réttindi í i ðn sinni st ofnaði han n sitt eigið f yrirtæki, G ísli, Eiríku r, Helgi, se m hann át ti og rak þar til fyrir fá einum áru m. Stangveiði var aðaláh ugamál Gí sla Eiríks a lla tíð og sinnti h ann meða l annars tr únaðarstö rfum fyrir Stangveið ifélag Reyk javíkur. Útför Gísla Eiríks fer fram í dag kl. 13.00 í Fossvogskir kju. G gason æddist í Hann firði 12. drar hans Þingeyri , og Helgi5, d. 1970. ár sín í að ve tur m sínum ur, f. úkr- u: u ð ur ð Gísli Eiríkur HelgasonTrésmíðameistariGísli Eiríkur Helgason fæddist í Reykjavík 1. janúar 1931. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir frá Þingeyri í Dýrafirði f. 1917, d. 1988, og Helgi Gíslason frá Ísafirði, f. 1915, d. 1970. Gísli Eiríkur bjó fyrstu æviár sín í Reykjavík en fluttist eftir það vestur til Ísafjarðar með foreldrum sínum og systkinum. Systkini Gísla Eiríks eru Jón Hannes, f. 1933, Sigríður Ása, f. 1936 og Guðmundur, f. 1941. Eiginkona Gísla Eiríks er Margrét Magnúsdóttir hjúkr- unarfræðingur, f. 4. apríl 1937. Þau gengu í hjóna- band árið 1960. Börn Gísla Eiríks og Margrétar eru: 1) Magnús kennari, f. 1.5. 1972, kvæntur Guðbjörgu Björnsdóttur kennara, f. 30.11. 1971. Börn þeirra eru Margrét, f. 17.2. 1997 og Björn Jóhann, f. 20.1. 1999. 2) Helgi tæknifræðingur, f. 18.6. 1975, í sambúð með Jórunni Dröfn Ólafsdóttur leikskólakennara, f. 15.2. 1975. Þeirra dóttir er Þórunn Ásta, f. 24.12. 2001. 3) Guðrún læknir, f. 14.11. 1979, í sambúð með Þór Halldórssyni stjórnmálafræðingi, f. 6.6. 1980. Gísli Eiríku lauk skyldunámi á Ísafirði en hélt suður til Reykjavíkur 17 ára gamall til að nema húsasmíði. Húsasmíðar urðu ævistarf hans. Framan af starfsæv- inni vann hann á Trésmíðaverkstæðinu Furu en eftir að hafa fengið meistararéttindi í iðn sinni stofnaði hann sitt eigið fyrirtæki, Gísli, Eiríkur, Helgi, sem hann átti og rak þar til fyrir fáeinum árum. Stangveiði var aðaláhugamál Gísla Eiríks alla tíð og sinnti hann meðal annars trúnaðarstörfum fyrir Stangveiðifélag Reykjavíkur. Útför Gísla Eiríks fer fram í dag kl. 13.00 í Fossvogskirkju. Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Alhliða útfararþjónusta Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar sambýlismanns míns og bróður, Hjörleifs Bjarka Guðmundssonar Rauðalæk 14. Nanna Kristín Guðmundsdóttir og systkini. Elskulegur eiginmaður, faðir, tengda- faðir, afi og langafi, Hjálmar Breiðfjörð Jóhannsson lést í Seljahlíð 27. janúar. Útförin fer fram í Langholtskirkju hinn 8. febrúar kl. 13.00. Guðmunda D. Sigurðardóttir Sigríður Hjálmarsdóttir Jóhann Kristjánsson Guðrún Hjálmarsdóttir Sigurður Ketilsson Guðfinna Hjálmarsdóttir Þorvaldur Jóhannesson Hörður Þór Hjálmarsson Ásdís Baldvinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Una Herdís Gröndal fiðluleikari áður til heimilis að Háaleitisbraut 121 sem lést föstudaginn 29. janúar, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju mánudaginn 8. febrúar kl. 15.00. Guðrún G. Gröndal Sveinbjörn Össur Gröndal Jón Halldór Jónasson Þóra Jónsdóttir Össur Ingi Jónsson Ásgrímur Karl Gröndal Hjálmar Snorri Jónsson. Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar sendist á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. M YN D /JEN S EIN A R SSO N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.