Fréttablaðið - 06.02.2010, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 06.02.2010, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 6. febrúar 2010 7 Sérfræðingur á sviði jarðeðlisfræði Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða jarðeðlisfræðing á Úrvinnslu- og rannsóknarsvið til að leiða framtíðaruppbygg- ingu og stefnumörkun GPS mælinets stofnunarinnar (ISGPS) og rannsóknir á landbreytingum. Um er að ræða framtíðarstarf. Starfssvið Rannsóknir, öfl un og skipulagning innlendra og alþjóðlegra rannsóknaverkefna á jarðskorpuhreyfi ngum, m.a. til styrktar jarðváreftirliti stofnunarinnar, auk verkefnisstjórnunar slíkra verkefna. Sérfræðingurinn mun einnig hafa umsjón með, og vinna við þróun og gagnaúrvinnslu í ISGPS netinu og taka þátt í vöktun og eftirliti með jarðvá. Menntun og hæfniskröfur • Doktorspróf í jarðeðlisfræði með sérhæfi ngu í rannsókn- um á afl ögun jarðskorpunnar • Farsæl reynsla af rannsóknum og verkefnisstjórnun • Þekking og reynsla á gagnaúrvinnslu úr GPS mælineti er kostur • Góð tölvukunnátta og þekking á Linux umhverfi • Skipulögð vinnubrögð, frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Færni í mannlegum samskiptum Á Úrvinnslu- og rannsóknarsviði starfa u.þ.b. 30 starfsmenn og innan stofnunarinnar eru 13 starfsmenn sem taka þátt í eftirliti og rannsóknum á jarðvá og jarðskorpuhreyfi ngum. Löng hefð er fyrir erlendu og innlendu rannsóknasamstarfi . Veðurstofan hefur umsjón með eftirliti á náttúruvá og ein af undirstöðum þess eftirlits er 24 stöðva samfellt GPS mælanet sem stofnunin rekur, auk u.þ.b. 40 annarra stöðva sem reknar eru í samstarfi við innlenda og erlenda aðila. Um er að ræða fullt starf og fara launin eftir kjarasamningi ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfi ð veita Jórunn Harðardóttir, framkvæmdastjóri Úrvinnslu- og rannsóknarsviðs (jorunn@ vedur.is , s. 8628323), Kristín S. Vogfjörð, rannsóknastjóri (vogfjord@vedur.is, s. 5226169) og Borgar Æ. Axelsson mann- auðsstjóri (borgar@vedur.is, s. 5226000). Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2010. Umsóknir sem greina frá menntun, reynslu og fyrri störfum skulu berast Borgari Ævari Axelssyni, Bústaðavegi 9, 150 Reykjavík eða í tölvupósti á netfangið borgar@vedur.is merkt „GPS sérfræðingur á Úrvinnslu- og rannsóknarsviði“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.