Fréttablaðið - 06.02.2010, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 06.02.2010, Blaðsíða 88
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 Mest lesið VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI 90 ára Bubbi Svakalegt er að heyra í Bubba Morthens þessa dagana. Hann er rámur og hljómar eins og hann sé níutíu ára. Skæð veirusýking er búin að herja á fólkið við Meðalfellsvatn og Bubbi og dóttir hans, Dögun París, fengu bæði vírusinn. Bubbi þurfti að fresta nokkrum tónleikum í menntaskólum vegna þessa og þarf að halda sig heima um helgina. Hann verður því varla sjáanlegur í Söngvakeppninni í kvöld þegar lag hans og Óskars Páls etur kappi. Bubbi vonast til að vera búinn að ná sér í næstu viku og heldur þá áfram með túrinn. Hann ætlar að bæta fyrir tónleikana sem duttu út og bæta þeim við í lokin. - drg Vinsældir ekki nóg Stöðvar 2-menn klóra sér væntan- lega í hausnum yfir tilnefningum til sjónvarpsmanns ársins. En þar er ekki að finna einn einasta fulltrúa stöðvarinnar. Velta menn vafalít- ið vöngum yfir því hvað vinsælir sjónvarpsþættir á borð við Sveppa & Audda eða Ísland í dag þurfa að gera enda meðal þeirra vinsælustu hjá yngri kynslóðinni um þessar mundir. Dómnefnd Eddunnar fer augljóslega ekki eftir vinsældum því Sölvi Tryggvason er meðal hinna tilnefndu, áhorf á hans þátt hefur hins vegar verið sáralítið ef marka má Capacent Gallup. Þeir geta þó glaðir unað við sitt, því í fyrsta skipti fá þeir fleiri tilnefn- ingar en RÚV. - fgg Fréttablaðið er með 212% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í nóvember 2009 – janúar 2010. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 73,8% 23,7% Vatnsdeig þurrefnablanda 315,- 400 g Jogastudio.org 1 Facebook-nauðgari áfram í varðhaldi 2 Ætlar ekki að selja sögu sína um ævintýrin hjá Chelsea 3 Bjarnfreðarson og Fangavaktin með flestar ... 4 Steingrímur Hermannsson jarðsunginn á þriðjudag 5 Hverfisgötufantar fengu níu mánaða dóm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.