Fréttablaðið - 09.02.2010, Page 14
Lausnir Ísla
fyrir einsta
Ráðgjafi þinn getur reiknað út hvað
afborganirnar þínar gætu lækkað mikið.
Dæmi um erlent húsnæðislán, hefðbundin
myntkarfa. Eft irstöðvar 20 m.kr., þann 1. 1. 2009.
Lækkun á greiðslubyrði 14.000 kr.
Afborgun fyrir greiðslujöfnun
Afborgun eft ir greiðslujöfnun
98.000 kr.
84.000 kr.
Lækkun á greiðslubyrðiHöfuðstóll - verðtryggð lán
Höfuðstóll nú Höfuðstóll
eft ir lækkun
20.000.000
18.000.000
Höfuðstóll
eft ir lækkun
Höfuðstóll - erlend lán
Höfuðstóll nú
20.000.000
15.000.000
islandsbanki@islandsbanki.is
www.islandsbanki.is
Sími 440 4000
Verðtryggð húsnæðislán
– höfuðstólslækkun
Viðskiptavinum Íslandsbanka býðst að breyta verð-
tryggðum húsnæðislánum í óverðtryggð. Staða láns
á umsóknardegi er þá uppreiknuð m.v. vísitölu í
nóvember 2009 og lækkuð um 10% frá þeirri tölu
(sjá mynd A).
Vextir og lánskjör
Hægt er að velja á milli 25 og 40 ára lánstíma og 6%
breytilegra vaxta eða 7,6% fastra vaxta að teknu tilliti
til vaxtaafsláttar. Sjá nánar í vaxtatöfl u bankans og á
www.islandsbanki.is.
Greiðslubyrði
Höfuðstólslækkun minnkar skuldsetningu lántaka og
eykur eignamyndun. Greiðslubyrði getur ýmist
hækkað eða lækkað eft ir tegund láns.
Erlend húsnæðislán
– höfuðstólslækkun
Viðskiptavinir Íslandsbanka geta breytt erlendum
húsnæðislánum í óverðtryggð lán í íslenskum
krónum. Lækkun höfuðstólsins verður að meðaltali
um 25% (sjá mynd B) en getur verið mismunandi eft ir
myntsamsetningu láns.
Vextir og lánskjör
Hægt er að velja á milli 25 og 40 ára lánstíma og 6%
breytilegra vaxta eða 7,6% fastra vaxta að teknu tilliti
til vaxtaafsláttar. Sjá nánar í vaxtatöfl u bankans og á
www.islandsbanki.is.
Greiðslubyrði
Höfuðstólslækkun minnkar skuldsetningu lántaka og
eykur eignamyndun. Greiðslubyrði getur ýmist hækkað
eða lækkað eft ir tegund láns.
Greiðslujöfnun
húsnæðislána
Greiðslujöfnun getur létt greiðslubyrðina tímabundið
á meðan niðursveifl an gengur yfi r íslenskt efnahags-
líf. Með greiðslujöfnun geta viðskiptavinir með
húsnæðislán greitt jafnari upphæðir og dregið úr
óvissunni varðandi mánaðarlega greiðslubyrði.
Greiðslujöfnun
Greiðslujöfnun er hugsuð sérstaklega til að lækka
greiðslubyrði. Greiðslubyrðin er tengd vísitölu sem
ræðst af launaþróun og atvinnustigi í landinu.
Greiðslujöfnun getur haft í för með sér aukinn vaxta-
kostnað og jafnvel hærri greiðslubyrði í framtíðinni
ef laun og/eða atvinnustig lækka minna en spáð var.