Fréttablaðið - 09.02.2010, Side 44

Fréttablaðið - 09.02.2010, Side 44
 9. febrúar 2010 ÞRIÐJUDAGUR28 „Bjór er sönnun þess að Guð elskar oss og óskar okkur hamingju,“ eru ekki fleygustu orð Benjamíns Franklín, eins þekktasta Bandaríkjamanns sögunnar. Það skiptir kannski heldur engu að hann skrifaði eina fyrstu skákbókina á enska tungu sem þekkt er og var tekinn inn í frægðarhöll skáklistarinnar árið 1999, rúmum tvö hundruð árum eftir dauða sinn. Hann var líka uppfinningamaður og sendi einhverju sinni flugdreka inn í þrumuský til að sanna að kraftarnir sem leystust þar úr læðingi væri rafmagn. Hlaut hann heimsfrægð fyrir. Það væri kannski skynsamlegra að segja frá því að Franklin skrifaði undir öll grundvallarskjölin við stofnun Bandaríkjanna; sjálfstæðisyfirlýsinguna, Parísarsamninginn og stjórnarskrána. Hann stofnaði fyrsta almenningsbókasafn Bandaríkjanna, fyrsta sjúkrahúsið, fyrsta sjálfboðaliðaslökkviliðið, Háskólann í Pennsylvaníu og fjölmargar aðrar stofnanir og félög. Allt eru þetta hlutir sem maður rifjar upp þegar virkilega gott sjónvarpsefni rekur á fjörurnar. Nú er til sýningar sjónvarps- myndin John Adams á Stöð 2 og fjallar um Adams, annan forseta Bandaríkjanna, og fyrstu 50 árin í sögu Bandaríkj- anna. Adams er jafnan eignað að hafa sameinað Banda- ríkin og fjalla þættirnir ekki síst um samband hans við aðra sem komu að því verki. Er þar um stórbrotna sögu að ræða en myndin er byggð á samnefndri metsölubók Davids McCullough. Hér ætti að vera eitthvað fyrir alla. Pólitísk umbrota- saga, stórkostlegar persónulýsingar, stríð með allri sinni eymd, farsóttir með vessandi sárum og svo auðvitað ást. Víða er komið við og er í engu sparað að bregða upp mynd af lífinu í nýlendum Ameríku jafnt sem við hirð Lúðvíks konungs í París. Allt er þetta ríkulega kryddað með smáatriðum eins og skákáhuga Franklíns og hégóma, sem og baráttunni á milli gjálífis frönsku hirðarinnar sem gekk illa í afkomendur hreintrúarmannanna sem flúðu til Nýja heimsins. ÞRIÐJUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Þjóðnýtingaráform vinstri stjórnar á aflaheimildum í brenni- depli. 21.00 Borgarlíf Marta Guðjóns ræðir við Sigríði Snævarr og Maríu Björk Óskarsdóttur. 21.30 Mannamál Sigmundur Ernir Rún- arsson og forystumenn Samfylkingar í brennidepli. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 15.35 Útsvar (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Frumskógar Goggi (17:26) 17.52 Arthúr (140:145) 18.15 Skellibær (19:26) 18.25 Meistaradeildin í hestaíþrótt- um 2010 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Læknamiðstöðin (Private Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 21.00 Alfreð Elíasson og Loftleiða- ævintýrið (3:3) Heimildarmynd í þremur hlutum um Alfreð Elíasson og Loftleiðir eftir Sigurgeir Orra Sigurgeirsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Síðasti óvinurinn ( The Last Enemy) (2:5) Bresk sakamálasyrpa í fimm þáttum. Vísindamaðurinn Stephen Ezard snýr heim til Bretlands eftir að Michael bróðir hans deyr. Ekkja Michaels skýlir ólög- legum innflytjanda og Stephen sogast inn í dularfulla og háskalega atburðarás. Aðal- hlutverk: Benedict Cumberbatch, Anamaria Marinca, Max Beesley og Robert Carlyle. 23.25 Kastljós (e) 00.00 Dagskrárlok 08.00 Good Night, and Good Luck 10.00 Blades of Glory 12.00 TMNT 14.00 Good Night, and Good Luck 16.00 Blades of Glory 18.00 TMNT 20.00 Rocky Balboa Hnefaleikakappinn Rocky Balboa er sestur í helgan stein þegar ríkjandi heimsmeistari skorar á hann að mæta honum í hnefaleikatölvuleik. 22.00 City of Fear 00.00 Into the Wild 02.25 Hellraiser: Inferno 04.05 City of Fear 06.00 School for Scoundrels 07.00 KR - Njarðvík Útsending frá leik í Iceland Express-deildinni í körfubolta. 16.50 KR - Njarðvík Útsending frá leik í Iceland Express-deildinni í körfubolta. 18.30 Veitt með vinum: Grænland Farið verður á framandi slóðir að þessu sinni og Grænland heimsótt og skoðað hvernig er að veiða hjá þessari nágrannaþjóð. 19.00 Omega Dubai Desert Classic Sýnt frá Evrópumótaröðinni í golfi. 22.00 Northern Trust Open Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Árið sem fram undan er skoðað gaumgæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 22.55 UFC 109 Sýnt frá UFC 109 þar sem voru samankomnir flestir af bestu bardaga- mönnum heims. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.20 7th Heaven (17:22) 17.05 Dr. Phil 17.50 Fyndnar fjölskyldumyndir (e) 18.20 High School Reunion (6:8) 19.05 What I Like About You (10:18) Bandarísk gamansería um tvær ólíkar syst- ur í New York. 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (5:25) (e) 20.10 Accidentally on Purpose (3:18) Bandarísk gamanþáttaröð um konu á besta aldri sem verður ólétt eftir einnar nætur kynni með ungum fola. 20.35 Innlit/ útlit (3:10) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Katrín Fjeldsted kemur víða við. Hún heimsækir skemmtilegt fólk og skoðar áhugaverða hönnun. 21.05 Top Design (9:10) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir innanhúss- hönnuðir keppa til sigurs. Í hverjum þætti þurfa þau að sýna og sanna færni sína og sköpunargáfu með hugmyndaríkri hönnun og frumleika. 21.55 The Good Wife (5:23) Alicia vinn- ur fyrir ekkjur þriggja lestarstjórnenda sem kennt er um lestarslys og vinnuveitendur þeirra neita að borga þeim bætur. Hún hefur 72 klukkustundir til að sanna að lestarfyrirtækið beri sjálft ábyrgðina. 22.45 The Jay Leno Show 23.30 CSI. New York (22:25) (e) 00.20 Fréttir (e) 00.35 The Good Wife (5:23) 01.25 King of Queens (5:25) (e) 01.50 Pepsi MAX tónlist 14.50 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 15.20 Burnley - West Ham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.00 Liverpool - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 19.35 Man. City - Bolton Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Portsmouth - Sunderland Sport 4. Wigan - Stoke Sport 5. Fulham - Burnley 21.40 Portsmouth - Sunderland Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.20 Fulham - Burnley Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON SAGA BANDARÍKJANNA Skák og frelsisstríð Bandaríkjanna > Jon Stewart „Við höfum öll skoðanir. Fólk sem heldur að það hafi engar skoðanir veigrar sér samt ekki við að eyða tíma í að rífast yfir því hver sé skemmtilegastur í Friends. Það er að hafa skoðanir.“ Stewart stjórnar spjallþættinum Daily Show: Global Edition sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 22.45. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, afram!, Stóra teiknimyndastundin og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 In Treatment (8:43) 10.55 Ghost Whisperer (62:62) 11.45 Cold Case (11:23) 12.35 Nágrannar 13.00 Worst Week (15:16) 13.25 Music and Lyrics 15.05 Sjáðu 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Ofuröndin, Ben 10, Stóra teiknimyndastundin og Áfram Diego, afram! 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (20:21) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (18:24) 19.45 How I Met Your Mother (6:22) 20.10 Modern Family (2:24) 20.35 The Big Bang Theory (22:23) 21.00 Bones (1:22) 21.45 Hung (6:10) Gamansamur þáttur með dramatísku ívafi frá HBO. Ray Drecker, skólaliðsþjálfari á fimmtugsaldri, reynir fyrir sér á nýjum vettvangi þar sem hann selur einmana konum blíðu sína. 22.15 Entourage (3:12) Medallin-bíó- myndin sem átti að skjóta Vince aftur upp í hæstu hæðir stjörnuhiminsins floppaði og fékk skelfilega dóma. Eric og Ari reyna nú að finna betra verkefni fyrir þessa föllnu stjörnu. 22.45 Daily Show: Global Edition Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft. 23.10 Fringe (9:23) 23.55 Tell Me You Love Me (4:10) 00.45 Submerged 02.20 Music and Lyrics 04.00 Bones (1:22) 04.45 Modern Family (2:24) 05.10 The Big Bang Theory (21:23) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 18.30 Seinfeld STÖÐ 2 EXTRA 19.35 Man. City – Bolton, beint STÖÐ 2 SPORT 2 20.10 Accidentally on Purpose SKJÁREINN 21.00 Alfreð Elíasson og Loft- leiðaævintýrið SJÓNVARPIÐ 21.45 Hung STÖÐ 2 Yfirburðir Fréttablaðsins aldrei meiri! Fréttablaðið er sem fyrr mest lesna dagblað landsins með glæsilegt forskot á samkeppnisaðila sinn eins og nýjasta könnun Capacent Gallup sýnir ótvírætt. 93% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 93% lesenda blaðanna 66,3% 6,8% 26,9% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán. til lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. Heimild: Blaðakannanir Capacent nóv. 2009 til jan. 2010.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.