Fréttablaðið - 25.02.2010, Page 48

Fréttablaðið - 25.02.2010, Page 48
32 25. febrúar 2010 FIMMTUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 14 14 10 16 L L 10 L LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 5 - 8 - 11 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 5 - 8 - 11 LÚXUS THE LIGHTNING THIEF kl. 5.30 - 8 - 10.30 EDGE OF DARKNESS kl. 8 - 10.30 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 3.40 - 5.50 ísl.tal SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 3.40 - 5.50 ísl.tal AVATAR 3D kl. 8 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.30 íslenskt tal SÍMI 462 3500 14 16 10 12 L 10 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 5 - 8 - 11 THE WOLFMAN kl. 10.40 THE LIGHTNING THIEF kl. 5.30 IT´S COMPLICATED kl. 8 - 10.35 MAMMA GÓGÓ kl. 6 AVATAR 3D kl. 6 - 9.20 SÍMI 530 1919 14 10 12 L L LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 - 9 THE LIGHTNING THIEF kl. 8 - 10.30 IT´S COMPLICATED kl. 8 - 10.30 NINE kl. 8 - 10.30 NIKULÁS LITLI kl. 6 SÍMI 551 9000 .com/smarabio 113.000 GESTIR! AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. 14 16 10 L LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 - 9 THE WOLFMAN kl. 10.10 THE LIGHTNING THIEF kl. 8 ARTÚR 2 kl. 6 Þ.Þ. - Fbl T.V. - kvikmyndir.is LOFTKASTALINN SEM HRUNDI BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! MICHAEL NYQVIST NOOMI RAPACÉ Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna 16 16 12 12 12 12 12 V I P L L L L L LL L L L L FRÁ SAMA LEIKSTJÓRA OG FÆRÐI OKKUR PRETTY WOMAN BROTHERS kl. 5:50 - 8 - 10:20 VALENTINE ‘S DAY kl. 5:30D - 8D - 10:40D VALENTINE ‘S DAY kl. 8 - 10:40 THE WOLFMAN kl. 8 - 10:20 TOY STORY 2 M/ ísl. tali kl. 5:50(3D) THE BOOK OF ELI kl. 10:20 AN EDUCATION kl. 5:50 UP IN THE AIR kl. 5:50 VIP - 8 SHERLOCK HOLMES kl. 8 - 10:40 BJARNFREÐARSON kl. 5:50 BROTHERS kl. 5:40D - 8:10D - 10:30D INVICTUS kl. 5:30 - 8 - 10:40 VALENTINE ‘S DAY kl. 5:40D - 10:40D MAYBE I SHOULD HAVE kl. 8 örfá sæti laus BROTHERS kl. 10:20 VALENTINE ‘S DAY kl. 8 THE BOOK OF ELI kl. 8 SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 FRÁBÆR GAMANSÖMU OG RÓMANTÍSK MYND SUMIR ERU HEPPNIR Í ÁSTUM AÐRIR EKKI! “The best movie I’ve seen in 2009. Tobey Maguire gives the performance of his career. Natalie Portman deserves an Oscar nomination.“ Richard Roeper, richardroeper.com “Brothers is arguably the most successful remake of a foreign film since Martin Scorsese reworked Infernal Affairs into The Departed.“ 88ReelViews - James B. sýnd með íslensku tali - bara lúxus Sími: 553 2075 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 7 og 10.10 14 THE WOLFMAN kl. 8 16 THE LIGHTNING THIEF kl. 5.40 10 EDGE OF DARKNESS kl. 10.20 16 IT’S COMPLICATED kl. 5.40 og 8 12 Þ.Þ. -FBLT.V. -KVIKMYNDIR.IS T.V. -KVIKMYNDIR.IS E.E. -DV Ó.H.T. -RÁS 2 Þ.Þ. -FBL H.S.S. -MBL Martin Scorsese er einstak- ur leikstjóri. Afrek hans á hvíta tjaldinu verða eflaust seint leikin eftir þótt Óskars akademían hafi ekki alltaf verið á sama máli. Nýjasta kvikmynd Martins Scor- sese, Shutter Island, verður tekin til sýninga í kvikmyndahúsum borgar- innar um þessa helgi. Hún skartar að sjálfsögðu Leonardo DiCaprio í aðalhlutverkinu en myndin segir frá tveimur rannsóknarlög- reglumönnum sem sendir eru á afskekkta eyju. Þar er starfrækt fangelsi fyrir geðsjúka glæpamenn en rannsóknarlögreglumennirnir eiga að rannsaka hvarf hættulegs morðkvendis. Auk DiCaprio eru þeir Mark Ruffalo og Ben Kingsley í helstu hlutverkum. Kvikmyndir Scorsese eru ein- stakar; notkun hans á tökuvélum, ljósum og tónlist er með því besta sem gerist í kvikmyndagerð og frá- sagnarlist hans er einstök. Óþarfi er að renna yfir feril leikstjórans í mögum orðum, hann má nálgast á imdb.com. Þar getur að líta nánast flekklaust líf á bak við tökuvélarn- ar með aðeins örfáum undantekn- ingum á borð við Kundun og New York, New York. Líf Scorsese utan tökustaðarins hefur reyndar verið skrautlegt; hann hefur verið giftur fimm sinnum, meðal annars leik- konunni Isabellu Rosselini og fram- leiðandanum Barböru De Finu en þau tvö hafa unnið saman eftir að þau skildu. Scorsese er nú kvæntur Helen Morris og á með henni eitt barn. Scorsese hefur haft það fyrir sið að vinna kvikmyndir sínar með sama leikaranum í aðalhlut- verki og hefur kallað þá „innblást- ur sinn“. Harvey Keitel var fyrst- ur til að hljóta slíka nafnbót, lék í fyrstu kvikmyndum leikstjórans, meðal annars Mean Streets, Alice Doesn‘t Live Here Anymore og síðar meir The Last Temptation. Robert De Niro tók síðan við keflinu; samstarf þeirra tveggja er með því besta sem hefur átt sér stað á hvíta tjaldinu. Akademían bandaríska hafði það hins vegar fyrir sið að sniðganga meistara- verk Scorsese og sennilega hafa mestu svik í sögu Óskarsins átt sér stað hinn 25. mars árið 1991 þegar Dansar við Úlfa eftir Kevin Cost- ner var valinn fram yfir Good- fellas. Síðasta mynd De Niro og Scorsese var Casino en það yrðu einhver stærstu tíðindi kvik- myndasögunnar ef þessar tvær goðsagnir tækju þá ákvörðun að endurnýja samstarfið. En það voru ekkert síður óvænt tíðindi þegar Scorsese fékk Leon- ardo DiCaprio til að leika aðal- hlutverkið í Gangs of New York. DiCaprio var þá óskabarn amer- ísku þjóðarinnar eftir að hafa leikið Jack Dawson í Titanic og malaði gull í miðasölu með mis- jöfnum myndum. DiCaprio sýndi hins vegar og sannaði að hann er meira en bara sykursætur strák- ur og leikarinn er aldrei betri en þegar Scorsese situr í leikstjóra- stólnum. freyrgigja@frettabladid.is Scorsese situr á toppnum SCORSESE OG ÓSKARINN 1977 Taxi Driver: Tapaði fyrir Rocky 1981 Raging Bull: Tapaði fyrir Ordinary People 1991: Goodfellas: Tapaði fyrir Dances with Wolves 2003: Gangs of New York: Tapaði fyrir Chicago 2005: Aviator: Tapaði fyrir Million Dollar Baby 2007: Departed: Vann loks Óskarinn LEIKSTJÓRINN OG EIN SKÁLDAGYÐJAN Scorsese hefur haft það fyrir sið að notast við sama leikarann í aðalhlutverki í kvikmyndum sínum. Harvey Keitel var fyrstur, svo kom Robert De Niro en samstarf hans og leikstjórans er með því besta sem hefur átt sér stað á hvíta tjaldinu. Leonardo DiCaprio er síðan nýjasti „lærlingur“ leikstjórans og er aldrei betri en þegar Scorsese situr í leikstjórastólnum. Mikil uppsveifla er um þessar mundir í íslensku tæknivæddu poppi, sem helst fær athygli á útvarpsstöðvunum FM957 og Flash. Í kvöld verða haldnir tón- leikar á Apótekinu, þar sem nokkr- ir þessara poppara sýna listir sínar. Aðaltónlistarmaður kvöldsins er Júlí Heiðar, en hann hefur að undanförnu verið að skjótast upp á stjörnuhimin íslenskra unglinga. Júlí sver sig í ætt við fyrirbæri eins og Silvíu Nótt og Gillzenegg- er og ekki er alveg á hreinu hvort hann er algjörlega einlægur í yfir- gengilegum töffaraskap sínum og karlrembu. Júlí hefur að minnsta kosti vakið athygli. Á aðeins þremur mánuðum hefur hann náð að spila á þremur framhaldsskólaböllum, fengið nær 40 þúsund spilanir á lög eins og „Nýja hún“ og „Blautt dansgólf“ á Youtube, komið fram á fjölmörgum skemmtistöðum, verið hent út af Nasa fyrir ósiðsamlega hegðun á sviði auk þess sem það eru til fimmtán aðdáendasíður og grúppur um hann á samskiptavefnum Face- book. Júlí ætlar að frumflytja um það bil hálftíma af nýjum lögum. Auk Júlí koma fram rapparinn Gummzter og Kristmundur Axel, sem gert hefur garðinn frægan í undirheimum rappsins. Sérstak- ur heiðursgestur á tónleikunum er sjálfur Haffi Haff. Tvennir tónleikar eru í boði. Þeir fyrri eru fyrir 13-16 ára unglinga og eru frá kl. 18 til 20.30. Seinni tónleikarnir eru fyrir 16 ára og eldri og standa yfir frá kl. 21 til miðnættis. Forsala miða fer fram í Outfitters Nation í Kringlunni. - drg Júlí bleytir dansgólf JÚLÍ HEIÐAR MEÐ VINKONUM SÍNUM Frumflytur hálftíma af nýjum lögum. Leikarinn Jake Gyllenhaal slasaðist oft og mörgum sinnum við tökur á hasar- myndinni Prince Of Persia: The Sands Of Time. Hann lét það ekki á sig fá því hann var staðráðinn í því að framkvæma sjálfur áhættuatriðin sín. „Ég tognaði í öxlunum og í bakinu og rústaði á mér ökklann nokkrum sinnum en það var ekkert alvarlegt,“ sagði hinn 29 ára Gyllenhaal. „Í einu atriði kýldi ég fyrir mistök einn náunga í andlitið. Ég reyndi það sem eftir var atriðisins að reyna að kýla hann ekki aftur.“ Ekki kemur fram hvort þar hafi verið um Gísla Örn Garðarsson að ræða en hann fer með hlutverk í myndinni, sem verður frumsýnd í sumar. JAKE GYLLENHAAL Gyllenhall lék sjálfur í áhættuatriðunum í hasarmyndinni Prince Of Persia. Slasaðist í Prince Of Persia

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.