Fréttablaðið - 11.03.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 11.03.2010, Blaðsíða 44
28 11. mars 2010 FIMMTUDAGUR BAKÞANKAR Ragnheiðar Tryggva- dóttur ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hefurðu ekkert heyrt frá henni? Neibb! Ekki eitt orð! En þú sendir henni sms? Rétt! Ég hef lagt spilin á borð- ið! Boltinn er hjá henni! Hvað skrifaðir þú? „Mig langar að borða nærbuxurnar þínar!“ Og það heyr- ist ekkert frá henni?... undarlegt! Er lélegt samband- ið hérna inni? Sums staðar. Einmitt. Auðvelt, ekki satt? Það eru allir að spá í að fara í samskiptafræði í háskólanum. Bjór- ilmur Mamma segir að þú þurfir hjálp við heimanámið. Já. Við eigum að lita þríhyrningana gula og hringina bláa. Ókei. Það kemur ekki fram hvaða gula lit eða hvaða bláa lit maður á að nota. Hvað er vandamálið? Með þessum ilmi verður þú ómótstæðileg í hans augum... Súper litir Ég greiddi atkvæði um daginn í fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslu lýðveldisins. Mér fannst það stór viðburður að þjóðin fengi að segja sinn hug í viðamiklu máli sem hefur ekki bara með hvert einasta okkar að gera í dag, heldur mun hafa áhrif á komandi kynslóðir. Með þjóðaratkvæða- greiðslunni var brotið blað í sögu lýðræð- is á Íslandi og í örskotsstund fann ég fyrir smá þjóðarstolti þar sem ég sveiflaði mér inn fyrir tjaldið, mundaði blýantinn og gerði minn kross. En bara í örskotsstund. ÞEIR höfðu nefnilega af mér gleðina stjórnmálamennirnir. Bæði mínir menn og hinir. Stjórnarandstaðan lét eins og verið væri að kjósa um trúverðugleika sitjandi stjórnar, sem var alls ekki málið, og mér fannst forsætis- og fjármálaráð- herrann gera lítið úr kosn- ingaréttinum með því að sitja heima. Enda fannst fjölda fólks því atkvæði sitt ekki skipta neinu máli og sat heima eins og þau. Það hefði hins vegar sent skýrari skilaboð að mæta á staðinn og skila auðu. Hætt er við að léleg mæting á kjörstað verði túlkuð sem áhugaleysi, auður seðill er þó allavega yfirlýsing. ÉG ætla þó ekki því fólki sem sat heima áhugaleysi á því hvernig Icesave-málið fer. Sjaldan hefur neitt mál verið rætt af jafn miklum hita á kaffistofum vinnustaða landsins og hvergi hafa tveir komið saman án þess að deilan komi upp. Netheimar hafa logað, mótmælendur öskrað sig hása og morgunljóst að engum er sama. ÞÁTTTÖKULEYSIÐ skrifa ég á það hvernig stjórnmálamenn hafa notað deiluna í eigin valdabaráttu í þinghúsinu og snúið henni upp í skrípaleik, málþóf og karp. Hvernig þeir komu því þannig fyrir að fólki fannst það vera að kjósa milli stjórnmálaflokka og ganga erinda einhvers annars en sjálfs sín í kjörklefanum. Enginn hellti því upp á kosningakaffi né bakaði lummur og fólk safnaðist ekki saman til að spjalla. Enginn var með spenning í maganum yfir úrslit- unum og meira að segja veðrið fannst mér bæta gráu ofan á svart þar sem ég hraktist undan rigningunni inn á hálftóman kjör- staðinn. ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLAN fer beina leið í sögubækurnar enda merkilegur áfangi í sögu lýðræðis á Íslandi. Ég ætti að vera stolt af því að hafa tekið þátt. Stolt er hins vegar ekki efst í huga mér. Ég er sármóðguð yfir því að líða eins og ég hafi kosið rangan flokk með dýrmætu atkvæði mínu. Rangt kosið eða rétt *Gildir ekki með öðrum tilboðum. Afslátturinn er alfarið á kostnað MerkjaOutlet. KORPUTORGI TAX-FREE DAGAR ALLAR VÖRUR VERSLUNARINNAR ÁN VSK!* Frá fimmtudeg i til sunnudags Outlet verð kr. 1.995 TAX-FREE VERÐ kr. 1.590 Outlet verð kr. 1.995 TAX-FREE VERÐ kr. 1.590 Outlet verð kr. 4.995 TAX-FREE VERÐ kr. 3.980 Outlet verð kr. 2.895 TAX-FREE VERÐ kr. 2.307 Ch am pi on íþ ró tt ab ux ur H er ra sk yr tu r T- bo lir Ba rn as tí gv él , r au ð (2 1- 27 ) Opið: Mán.-lau. 11 til 18 Sun. 12 til 18 • Sími 578 9400 Fó tb ol ta bú ni ng ar f/ bö rn A rs en al , C he ls ea , L iv er po ol , M an .U td . Outlet verð kr. 4.995 TAX-FREE VERÐ kr. 3.980 Ch am pi on h et tu pe ys a Outlet verð kr. 3.495 TAX-FREE VERÐ kr. 2.785 NÝJAR OG FLOTTAR VÖRUR FRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.