Fréttablaðið - 01.05.2010, Síða 47

Fréttablaðið - 01.05.2010, Síða 47
LAUGARDAGUR 1. maí 2010 3 Þegar litið er í pottana hjá Jóhanni Jónssyni, veitingamanni í Ostabúðinni við Skólavörðustíg, rétt fyrir hádegi er ljóst að fisk- ur er þar í aðalhlutverki. „Við bjóðum alltaf upp á fisk dagsins í hádeginu og hann nýtur mestra vinsælda þótt margt annað sé í boði. Hingað kemur sama fólkið dag eftir dag til að fá sér fisk og svo er það minn höfuðverkur að matreiða hann á nógu fjölbreytt- an hátt,“ segir Jóhann brosandi. Hann telur gestina meðvitaða um heilnæmi fisksins og hafa það líka sjálfur í huga við matargerðina. Þó sé ekki um neitt meinlæti að ræða enda geri rjómasletta og smjörklípa bragðlaukunum gott. Langan, sem hann eldar fyrir okkur, inniheldur meiri fitu en ýmsar aðrar fisktegundir og með- lætið vex meðal annars á íslensk- um ökrum. gun@frettabladid.is Fiskurinn er í aðalhlutverki Þegar hugað er að hollustu matvæla kemur fiskur sterkur inn í myndina, svo auðugur af vítamínum, próteinum, steinefnum og fitu- sýrum sem hann er. Vel framreiddur fiskur er líka freistandi. Fiskur dagsins er fastur liður í hádeginu hjá Jóhanni í Ostabúðinni. Jóhann hristir saman meðlætið sem að undirstöðu til er bráðhollt íslenskt banka- bygg. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 800 g langa hvítlauksolía salt og pipar Langan er pensluð með olíunni, steikt á vel heitri pönnu í um 1½ til 2 mínútur á hvorri hlið eða þar til prjónn gengur viðstöðu- laust í gegn. Kryddað með salti og pipar. 1 bolli bankabygg 3 bollar vatn 1 tsk. salt Soðið í um 35-40 mínútur. ½ rauðlaukur 1 stk. fennel ½ stk. gulrætur ½ bolli ólífur Skorið í bita og steikt í ólífuolíu, sett saman við byggið. Má bragð- bæta með parma- eða fetaosti. ½ mangó ½-1 stk. chilipipar 1 msk. capers 1 msk. graslaukur 1 bolli ólífuolía Safi úr ½-1 sítrónu Mangó, chili og gras- laukur saxað smátt. Afganginum bætt við og allt hrist vel saman. STEIKT LANGA með bankabyggi og mangósalsa FYRIR 4 Megrunarlausi dagurinn 2010 verður haldinn 6. maí næstkomandi. Hann er alþjóðlegur baráttudagur gegn megrun, átröskunum og fordómum vegna holdafars. Á þessum degi eru allir hvattir til þess að láta af viðleitni sinni til þess að grennast, að minnsta kosti þennan eina dag. Markmiðið er að binda enda á neikvæð viðhorf og félags- lega flokkun á grundvelli holdafars og efla virðingu fyrir fjölbreytileika líkamsvaxtar svo öllum geti liðið vel í eigin skinni. www.likamsvirding.is Maður lifandi... er grænn kostur fyrir þig Bændur í bænum Lífrænn ferskvörumarkaður - G ræ ni hlekkurinn - Lífrænt og ljúf fe ng t Opið alla virka daga milli 12 - 18 graenihlekkurinn.is - Nethyl 2c líttu þér nær á næstu grösum og netverslun Grænmeti - Ávextir - Mjólkurvörur www.heilsuhusid.is Heilsuhúsinu Lágmúla kl. 20-22 Glæsileg handbók fylgir með öllum upplýsingum sem þarf. Skráning og nánari upplýsingar á www.30.is og í síma 864 9155. Námskeiðsgjald kr. 6.900 kr. DAVÍÐ KRISTINSSON næringar- og lífsstílsþerapisti heldur fyrirlestur um 30 daga hreinsun á mataræði. Gott tækifæri til að byrja núna að axla ábyrgð á eigin heilsu! Fimmtud. 6. maí Nýjungar á Matseðli Fisk- réttur og Kjúklingabringur. Vefjur, Salöt og Grænmetisnúðlur. 2 fyrir 1 alla opnunardaga á Rétti Dagsins frá kl. 15. Mikill afsláttur fyrir skólafólk og vinnustaðahópa. Ódýrir Grænmetisréttir Alla daga og fl ott tilboð. Opið virka daga frá kl 11–19.15 Bláu húsunum Faxafeni agreannigrein.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.