Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.05.2010, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 08.05.2010, Qupperneq 45
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Það hefur nú þróast þannig hjá mér undanfarið að helgarn- ar eru orðnar að vinnutíma „par exellence“, en það er bara gaman að því,“ segir Felix Bergsson, leik- ari og fjölmiðlamaður, um helgina sem í vændum er. Felix er fjölhæfur maður sem fer létt með að vinna í mörgum verk- efnum í einu, eins og dagskrá helg- arinnar ber glögglega vitni. „Laug- ardagurinn skiptist í raun í fernt hjá mér. Helgin hefst eins og allar aðrar hjá mér með útvarpsþættin- um Bergson & Blöndal á Rás 2, en þemað í þætti dagsins er sérlega skemmtilegt; útihátíðir. Við biðjum hlustendur að aðstoða okkur við að útbúa topp tíu lista yfir bestu úti- hátíðirnar í gegnum tíðina og með fylgja ótal skemmtilegar sögur af öllu því sem hefur átt sér stað á slíkum hátíðum í gegnum tíðina,“ segir Felix. Spurður um sína eigin eftirlæt- isútihátíð nefnir Felix Neistaflug í Neskaupstað sem hann hefur sótt reglulega síðustu ár. „Eftirminni- legust er nú samt Galtalækjarhá- tíðin sumarið 1986, þegar ég tróð í fyrsta skipti upp með Greifunum á útihátíð. Ég var hryllilega stress- aður, öskraði úr mér allt vit og gott ef ég var ekki raddlaus í heilt ár á eftir, svo mikil voru átökin,“ segir hann og hlær. Hluta dagsins eyðir Felix einnig í upptökur á spurningaþættinum Popppunkti, sem fer í loftið á RÚV í byrjun júní. „Þetta verður hrika- lega skemmtileg sería og ég get til að mynda uppljóstrað að þungavigt- armenn koma til með að eigast við í fyrstu viðureigninni, engir aðrir en HLH-flokkurinn og KK-band. Af öðrum keppnisböndum má nefna Hjaltalín, Gildruna, Agent Fresco, Skriðjökla og Loga frá Vestmanna- eyjum auk margra fleiri. Svo verð ég að skemmta börnum á Samfylk- ingarhátíð í Mosfellsbæ og verð veislustjóri í einkaveislu á laugar- dagskvöldið,“ segir Felix. Hann segist vonast til að geta nýtt sunnudaginn í örlitla afslöpp- un. „Ég hugsa að við bregðum okkur austur fyrir fjall að heim- sækja tengdaforeldra mína sem búa rétt hjá Hellu. Þar verð ég á slóðum eldgossins á þessu frábæra svæði og það er alltaf rosalega gott að komast í sveitasæluna,“ segir Felix. kjartan@frettabladid.is Vinnutími „par exellence“ Felix Bergsson býst við að nýta stóran hluta helgarinnar í vinnu eins og endranær. Þó er stefnan sett á ferðalag austur fyrir fjall á sunnudaginn, á slóðir eldgossins, þar sem tengdaforeldrar hans búa. Felix er harður KR-ingur og segist hlakka til fyrsta leiks sinna manna á Íslandsmótinu sem fram fer næsta þriðjudag. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ÚTIVIST stendur fyrir göngu um Barmaskarð á sunnu- dag. Gengið verður með Litla-Reyðarbarmi suður í Kringlumýri. Þaðan um Biskupsbrekkur í hlíð- um Lyngdalsheiðar og stefnt að vegi á milli Þóroddsstaða og Neðra-Apavatns. Sjá www. Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is ÚTSALA OPIÐ Í DAG KL. 11–16 Mikið úrval af fallegum fatnaði á ótrúlega góðu verði, komið og gerið frábær kaup! Ath! vörur úr vor og sumarlista 2010 eru ekki á útsölunni Gleðjum börnin 20% afsláttur af öllu í barnadeild Lín Design. Falleg íslensk hönnun unnin úr bestu fáanlegri bómull. Opið í dag 11–14 ÞriðjudagaJóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.