Fréttablaðið - 08.05.2010, Qupperneq 52
8. maí 2010 LAUGARDAGUR4
Vegna ný afstaðna endurbóta óskar Hár og Smink
eftir meistara/sveini í stólaleigu.
Góð aðstaða og aðgengi erum í Hlíðarsmára 17 kóp.
Velkomin með fyrirspurnir.
Upplýsingar í síma 8972316
BSRB
Verkefni hagfræðingsins verða m.a:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Umsóknarfrestur
Guðný Harðardóttir
STRÁ MRI
auglýsir laust til umsóknar starf hagfræðings. Hlutverk BSRB er m.a. að
þjónusta aðildarfélög innan bandalagsins og gæta hagsmuna þeirra og
félagsmanna.
Þátttaka við gerð samninga aðildarfélaganna og bandalagsins.
Fylgjast með framvindu efnahagsmála, greina gögn og skrifa um niðurstöður.
Fræðsla, ráðgjöf og almenn upplýsingamiðlun um hagfræðileg efni.
Tilfallandi verkefni og ráðgjöf vegna réttinda og túlkunar kjarasamninga.
BS gráða eða umfram menntun á sviði hagfræði.
Reynsla og þekking á sviði opinberrar stjórnsýslu og félagasamtaka er kostur.
Samskiptahæfni og hæfni til að starfa í krefjandi starfsumhverfi.
Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð.
Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti.
er til og með 22. maí nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið
störf sem fyrst. Vinsamlega athugið að upplýsingar um starfið verða eingöngu
veittar hjá STRÁ MRI. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
, gudny@stra.is, veitir nánari upplýsingar, en viðtalstími er frá
kl.13-15 alla virka daga meðan á umsóknarferlinu stendur. Vinsamlega sendið
starfsferilskrár ásamt viðeigandi prófgögnum til stra@stra.is. Þeir sem eiga
umsóknir fyrirliggjandi hringi eða sendi rafpóst til og tilkynni þátttöku.
*
*
*
*
*
*
*
*
*
BSRB eru stærstu samtök
opinberra starfsmanna á
Íslandi og voru stofnuð 14.
febrúar 1942.
Aðildarfélög BSRB eru 27
talsins og félagsmenn
rúmlega 20.000. Um 70%
félagsmanna eru konur.
Á skrifstofu BSRB starfa 11
starfsmenn, sérfræðingar á
ýmsum sviðum, sem annast
margvísleg verkefni fyrir
samtökin og aðildarfélög
þess. BSRB óskar að ráða
hagfræðing í þennan hóp.
Suðurlandsbraut 30 - 108 Reykjavík - sími 588 3031 - www.stra.is
Hagfræðingur hjá BSRB
Fagmennska í yfir ár25
Nánari upplýsingar veitir:
Rannveig J. Haraldsdóttir,
rannveig@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með
16. maí nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Verkefnastjóri
Fræðslusetrið Starfsmennt óskar eftir að ráða verkefnastjóra til að halda utan um nám,
kynningar og þróunarverkefni á vegum setursins. Leitað er að fjölhæfum starfsmanni
sem er í senn skapandi og skipulagður. Fyrst um sinn er um 1 árs afleysingastarf vegna
fæðingarorlofs að ræða.
Ábyrgðar- og starfssvið:
• Þróun, umsjón og eftirfylgd námsleiða og verkefna
• Upplýsingagjöf og aðstoð við viðskiptavini
• Ráðgjöf og fræðsla til starfsmanna og stofnana
• Þátttaka í þróunarverkefnum
Hæfnis- og menntunarkröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. á sviði kennslu, ráðgjafar,
stjórnunar eða upplýsingatækni
• Þekking á fullorðinsfræðslu og vinnumarkaði
• Þjónustulipurð og góð samskiptahæfni
• Mjög góð tök á íslensku máli er skilyrði og enskukunnátta er kostur
• Góð tölvukunnátta og reynsla af vefvinnu
Starfsmennt er samstarfsvettvangur fjármálaráðuneytis-
ins og stéttarfélaga innan BSRB og sinnir símenntun,
ráðgjöf og starfsþróunarverkefnum opinberra starfs-
manna. Setrið þróar og heldur utan um starfstengt nám
um allt land í samstarfi við hagsmunaaðila og styðst
við öflugt vefkerfi og rafræna umsýslu. Upplýsingar
um starfsemi og hlutverk Starfsmenntar má finna á
heimasíðunni: www.smennt.is