Fréttablaðið - 08.05.2010, Síða 57
UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ
UMHVERFISSTOFNUN
Gagna- og heimildaöfl un – náttúrufar á
friðlýstum svæðum (Reykjavík)
Öfl un gagna um friðlýst svæði, s.s. í lögum,
reglugerðum, alþjóðasamningum o.fl .
Fjöldi starfa: 1
UR02 Starf aðstoðarmanns við Svaninn og
vistvæn innkaup (Reykjavík) Aðstoða sérfræðing
um Svaninn við kynningar og dreifi ngarstarf. Í starfi nu
felst m.a. að kynna Svaninn í stórmörkuðum og dreifa
upplýsingabæklingum.
Fjöldi starfa: 1
UR03 Starf aðstoðar- og umsjónarmanns
(Reykjavík)
Aðstoða sérfræðinga, skjalavörð og fagritara við
fl okkun og grisjun eldri gagna. Að sinna léttum
umsjónarstörfum, s.s. vökva blóm, hafa til kaffi o.fl . sem
starfsmaður í mötuneyti, ræsting og aðkeypt starfsfólk í
viðhaldi sinna ekki.
Fjöldi starfa: 1
UR04 Viðhald – Friðlýst svæði
Viðgerðir og viðhald, málningarvinna o.fl .
Fjöldi starfa: 1
UR05 Starfsmaður í verkefni „Búseta undir
Jökli“ (Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull)
Að ræða við eldra fólk, staðsetja og skrá sögu bæja.
Fjöldi starfa: 1
UR06 Starfsmaður í greiningu á
gagnagrunnum (Akureyri)
Fara í gegnum gagnagrunna og vinna upplýsingar upp
úr þeim sem nýst gætu til skilvirkari veiðistjórnunar.
Fjöldi starfa: 6
UR07 Verkamannastörf með sjálfboðaliðum –
Friðlýst svæði
Verkefnin fyrir sjálfboðaliða, s.s. stígagerð, hleðslur o.fl .
ásamt mögulegri verkefnisstjórnun.
Fjöldi starfa: 50
UR08 Störf aðstoðarmanna/kvenna við
undirbúning komu sjálfboðaliða og
verkamanna (Reykjavík og friðlýst svæði)
Aðstoða sérfræðing við undirbúninginn, skráning gagna,
vera í sambandi við viðeigandi stjórnvöld á Íslandi.
o.s.frv.
Fjöldi starfa: 5
UR09 Verkamannastörf á friðlýstum svæðum
undir handleiðslu sérfræðinga
T.d. að taka þátt í að stika gönguleiðir, málningarvinna
og önnur útivinna undir handleiðslu sérfræðinga.
Fjöldi starfa:10
UR10 Störf háskólanema við gerð
starfsleyfi sfyrirmynda
Gerð samræmdra starfsleyfi sfyrirmynda, s.s. fyrir
jarðvarmavirkjanir og gámastöðvar. T.d. nemar á sviði
efna-eðlisverkfræði.
Fjöldi starfa:2
UR11 Starf háskólanema við söfnun og
greiningu gagna er varða úrgang
Samantekt um magn tiltekins úrgangs, s.s. ónýtra bíla og
umbúða. T.d. nemar á sviði efna-eðlisverkfræði.
Fjöldi starfa: 1
UR12 Starf háskólanema við gerð
kynningarefnis um loftslagsmál og efnavörur
T.d. nemar á sviði efna-eðlisverkfræði.
Fjöldi starfa: 1
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN
ÍSLANDS
UR13 Gagnainnsláttur við Borkjarnasafnið á
Akureyri Borkjarnageymsla – Gagnainnsláttur
Innsláttur upplýsinga um borkjarna sem varðveittir eru í
borkjarnageymslu.
Fjöldi starfa:6
UR14 Störf við smíðar á vörubrettum undir
borkjarnakassa. Borkjarnageymsla – Smíðar
Smíðar á vörubrettum sem borkjarnakassar eru
geymdir á. Gömul og ónýt vörubretti endurnýjuð.
Smíðar á borkjarnakössum sem borkjarnar eru
FYRIR NÁMSMENN
OG ATVINNULEITENDUR
Félags- og tryggingamálaráðuneytið og Vinnumálastofnun auglýsa
hér með eftir umsóknum um störf við tímabundin átaksverkefni á vegum
ráðuneyta og undirstofnana þeirra. Störfi n eru opin öllum sem eru á
atvinnuleysisskrá og námsmönnum sem eru á milli anna eða skólastiga.
Störfi n eru liður í vinnumarkaðsaðgerðum á vegum VMST skv. lögum
um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006 og vinnumarkaðsaðgerðir
nr. 55/2006. Störfi n sem auglýst eru henta jafnt konum sem körlum.
Opnað verður fyrir umsóknir á www.vmst.is miðvikudaginn 12. maí.
Umsóknarfrestur er til 19. maí. Nánari upplýsingar um störfi n, tengiliði hjá
hverri stofnun og fl eira er að fi nna á vef Vinnumálastofnunar www.vmst.is.
Uppfærsla gagnagrunna bls. 2
Gróðursetning og áburðargjöf bls. 3
Skráning kirkjugripa bls. 3
Förgun ónýtra girðinga bls. 5
Vinna við fl okkun skjala bls. 3
856 NÝ STÖRF