Fréttablaðið - 08.05.2010, Side 77

Fréttablaðið - 08.05.2010, Side 77
fjölskyldan 5 finna flest sem einkennir íslenska hálendisnáttúru, dýjamosa, svart- an sand, svipmikil fjöll svo eitt- hvað sé nefnt. Í sumar bætast við ummerkin eftir eldgosið í Eyjafjallajökli.“ Ferðalangar eru fræddir um jarðfræði, sögu og náttúru landsins í ferðinni og segir Ósk fullorðna njóta þess líkt og börnin að fá fræðin útskýrð á einföldu og aðgengilegu máli. „Svo syngjum við saman og leggjum áherslu á góðan ferðaanda, borð- um til dæmis saman í samkvæm- istjaldinu okkar.“ Ósk hefur ferðast mikið um Ísland og verið leiðsögumaður í fjölda ferða. Hún hefur sérlegan áhuga á því að kynna Íslendingum hálendið. „Sumir mikla það fyrir sér að fara á fjöll með börnin og halda að það sé spurning um dýrar græjur að komast til fjalla. Svo er alls ekki. En fyrir þá sem eru ekki vanir að ferðast getur verið auð- velt að byrja í svona ferð.“ Ósk rekur fyrirtækið Hálend- isferðir sem einnig stendur fyrir náttúruskoðunar- og myndlistar- námskeiði fyrir börn. Nánari upp- lýingar á www.halendisferdir.is. - sbt SUMAR BRENNÓ Sumarið er tími leikja og fjörs. Útileikir eru góð hreyfing fyrir fólk á öllum aldri og brennó er einn sá allra skemmtilegasti. Ekkert annað að gera en að skipa í tvö lið, merkja völlinn og taka leik. Með börnin í baksætinu Fjöldi leikja er til sem skemmta börnum sem fullorðnum í löngu bílferðalagi. Hver er maðurinn er klassískur leikur sem alltaf er gaman að leika. Bílalitir er annar góður, þá á hver fjölskyldumeðlimur að velja sér lit og svo telja bílana í þeim lit sem mætt er á veginum. Sá vinnur sem fyrst kemst upp í fimmtíu. Safnað í bauk Ef langferð er í bígerð þá er mjög sniðugt að leggja mánaðarlega fyrir vissa upphæð til að eiga upp í ferðina þegar að henni kemur. Hversu smá sem upphæðin er þá munar um hana er komið er að ferðinni. Best er auðvitað að eiga fyrir öllu áður en lagt er af stað. Þá er um að gera að virkja alla fjölskyldumeðlimi til að vera með í söfnuninni. Tilboðstími Ferðaskrifstofurnar bjóða margar hverjar upp á tilboðsferðir til útlanda núna, það er því rétti tíminn til þess að festa kaup á eins hagstæðri utanlandsferð og þær gerast. Muna bara að hafa í huga að aska úr Eyjafjallajökli getur tafið flug, eins og dæmin hafa sýnt undanfarin. Dans Börn kynnast ólíkum menningum með ýmsum hætti, þar á meðal í gegnum brasilískan dans undir örygggri leiðsögn Jose Zareen sem tekur hér nokkur spor. Litlir listamenn Börnin fá útrás fyrir sköpunargleðina á leikskólanum. ð er fyrir alla Einum bent Ósk segir ungum ferða- löngum frá náttúrufari á hálendi Íslands. Göngum göngum Börnin ráða ferð- inni í hálendisferð Óskar og félaga og njóta þeirra þannig betur. VEITT Á GRILLIÐ Víða um land er hægt að renna fyrir fisk og tilvalið að taka veiðistöng með í ferðalagið innanlands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.