Fréttablaðið - 08.05.2010, Side 99
LAUGARDAGUR 8. maí 2010 59
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Laugardagur 08. maí 2010
➜ Tónleikar
13.00 Söngkonan
Jussanam Dejah
og píanóleikarinn
Agnar Már Magn-
ússon flytja þekkt
og vinsæl brasilísk
lög á Kaffitári við
Borgartún 10-12.
Enginn aðgangs-
eyrir.
16.00 Vortónleikar Landsvirkjunar-
kórsins verða haldnir í Hjallakirkju
við Álfaheiði 17 í Kópavogi. Stjórnandi:
Julian Isaacs. Einsöngur: Gunnhildur
Halla Baldursdóttir, sópran. Enginn
aðgangseyrir og allir velkomnir.
17.00 og 21.00 Í Salnum við Hamra-
borg í Kópavogi verða haldnir tvennir
tónleikar til heiðurs Sigfúsi Halldórs-
syni. Meðal þeirra sem koma fram eru
Stefán Hilmarsson, Hera Björk Þór-
hallsdóttir og Egill Ólafsson.
22.00 Hljómsveitin Nýdönsk heldur
tónleika á Græna Hattinum við Hafnar-
stræti á Akureyri. Húsið verður opnað
kl. 21.
22.00 Rokkabillýband Reykjavíkur
heldur tónleika á Rósenberg við
Klapparstíg.
➜ Myndlist
Jón Ingi Sigurmundsson hefur opnað
málverkasýningu í Gallerí Gónhól við
Eyrargötu á Eyrarbakka. Opið lau. og
sun. kl. 11-18.
➜ Kvikmyndir
15.00 Í tilefni þess að 65 ár eru liðin frá
lokum síðari heimsstyrjaldarinnar verður
sýnd leikin sovésk-frönsk kvikmynd
Normandie-Níémen, (1960) hjá MÍR að
Hverfisgötu 105. Enginn aðgangseyrir og
allir velkomnir.
➜ Síðustu forvöð
Jóhanna Hreinsdóttir hefur opnað sýn-
ingu í Listasal Garðabæjar að Garða-
torgi 7. Sýningu lýkur miðvikudaginn 12.
maí. Opið alla daga kl. 13-18.
Síðustu forvöð eru að sjá sýningu
Ingarafns Steinarssonar í Suðsuðvest-
ur við Hafnargötu 22 í Reykjanesbæ.
Sýningin er opin lau. og sun. kl. 14-17.
➜ Menningarhátíð
Menningarhátíðin Kópavogsdagar, 8-
15. maí. Hátíðin er sérstaklega tileinkuð
Sigfúsi Halldórssyni, tónskáldi og
myndlistarmanni. Nánari upplýsingar og
dagskrá á www.kopavogsdagar.is.
➜ Sýningar
Félag trérennismiða á Íslandi í
samvinnu við Vormarkað Skógræktar-
félags Reykjavíkur, verður með sölu-
sýningu í gamla bænum að Elliðavatni
í Heiðmörk laugardag og sunnudag
kl. 10-17. Beygt við Rauðhóla af Suð-
urlandsvegi. Beygt til hægri við skilti
merkt Elliðavatn. Nánari upplýsingar á
www.trerennismidi.is.
Sunnudagur 09. maí 2010
➜ Tónleikar
14.00 Bára Grímsdóttir og Chris
Foster hafa umsjón með söng-
dagskránni „Sungið og kveðið” sem
fer fram í Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi (Gerðubergi 3-5). Íslensk
alþýðulög sungin og kveðin í bland við
erlend þjóðlög. Nánari upplýsingar á
gerduberg.is.
15.15 Ingólfur Vilhjálmsson klari-
nettuleikari frumflytur verk eftir Áka
Ásgeirsson og Pál Ivan Pálsson fyrir
klarinett og rafhljóð á tónleikum í
Norræna húsinu við Sturlugötu. Einnig
flytur hann verk eftir Davíð Brynjar
Franzson, Pei-Yu Shi, Roderick de Man
og Klas Thorstensson.
17.00 og 20.00 Kvennakór Reykja-
víkur heldur tvenna tónleika í Linda-
kirkju við Uppsali í Kópavogi. Á efnis-
skránni verða meðal annars verk eftir J.
Karai, Rossini, Schumann, Piazzolla og
John Davenport.
20.00 Söngsveitin Fílharmónía held-
ur tónleika í Langholtskirkju við Sól-
heima. Á efnisskránni verða verk erfti
meðal annars Brahms, Handel, Mozart
og Bach.
20.00 Vígþór Sjafnar og Jónas Ingi-
mundarson verða með tónleika í Saln-
um við Hamraborg í Kópavogi. Á efnis-
skránni verða meðal annars verk eftir E.
Grieg, J. Brahms, Sigvalda S. Kaldalóns,
Eyþór Stefánsson og Sigfús Halldórsson.
➜ Leiðsögn
14.00 Ásdís Ásmundsdóttir verður
með leiðsögn um sýninguna Ég kýs
blómlegar konur... sem nú stendur yfir
á Ásmundarsafni við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 10-16.
➜ Kvikmyndir
15.00 Í tilefni þess að 65 ár eru liðin
frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar
verður sýnd leikin mynd frá Mosfilm
Sjóðheitur snjórinn (1972) hjá MÍR, að
Hverfisgötu 105. Enginn aðgangseyrir
og allir velkomnir.
➜ Barnatónleikar
13.00 Í Salnum við Hamraborg í
Kópavogi verða klassískir tónleikar og
dagskrá fyrir börn. Nánari upplýsingar á
www.salurinn.is.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is
Vortónleikar
Samkórs Reykjavíkur
verða haldnir
fi mmtudaginn 13. maí
kl. 15.30 í sal
Ferðafélags Íslands
Verð 2.500 kr.
Veitingar innifaldar
HLÍÐARSMÁRI 14· KÓPAVOGUR · OPIÐ 12-18
LENGI LIFIR
Í GÖMLUM GLÆÐUM
AÐEINS Í NOKKRA DAGA
AÐEINS
FIMM VERÐ
500,-
1.000,-
2.000,-
3.000,-
4.000,-
ÚTSÖLUMARKAÐUR HLÍÐARSMÁRA 14
OPIÐ ALLA DAGA 12:00-18:00
Hof fman á
í kvö ld
Vortónleikar
Karlakórs Kópavogs
í Kópavogskirkju sunnudaginn 9. maí kl. 16.00
Einsöngvari: Sigurður Þengilsson
Stjórnandi: Julian Hewlett
Píanóleikari: Guðríður Sigurðardóttir.
Dagskrá: Í tilefni 90 ára fæðingarafmælis
Sigfúsar Halldórssonar verður meginefni
dagskrár flutningur á nokkrum af helstu
söngperlum hans.
Aðgangseyrir: 1500 kr.