Fréttablaðið - 08.05.2010, Side 99

Fréttablaðið - 08.05.2010, Side 99
LAUGARDAGUR 8. maí 2010 59 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 08. maí 2010 ➜ Tónleikar 13.00 Söngkonan Jussanam Dejah og píanóleikarinn Agnar Már Magn- ússon flytja þekkt og vinsæl brasilísk lög á Kaffitári við Borgartún 10-12. Enginn aðgangs- eyrir. 16.00 Vortónleikar Landsvirkjunar- kórsins verða haldnir í Hjallakirkju við Álfaheiði 17 í Kópavogi. Stjórnandi: Julian Isaacs. Einsöngur: Gunnhildur Halla Baldursdóttir, sópran. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir. 17.00 og 21.00 Í Salnum við Hamra- borg í Kópavogi verða haldnir tvennir tónleikar til heiðurs Sigfúsi Halldórs- syni. Meðal þeirra sem koma fram eru Stefán Hilmarsson, Hera Björk Þór- hallsdóttir og Egill Ólafsson. 22.00 Hljómsveitin Nýdönsk heldur tónleika á Græna Hattinum við Hafnar- stræti á Akureyri. Húsið verður opnað kl. 21. 22.00 Rokkabillýband Reykjavíkur heldur tónleika á Rósenberg við Klapparstíg. ➜ Myndlist Jón Ingi Sigurmundsson hefur opnað málverkasýningu í Gallerí Gónhól við Eyrargötu á Eyrarbakka. Opið lau. og sun. kl. 11-18. ➜ Kvikmyndir 15.00 Í tilefni þess að 65 ár eru liðin frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar verður sýnd leikin sovésk-frönsk kvikmynd Normandie-Níémen, (1960) hjá MÍR að Hverfisgötu 105. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir. ➜ Síðustu forvöð Jóhanna Hreinsdóttir hefur opnað sýn- ingu í Listasal Garðabæjar að Garða- torgi 7. Sýningu lýkur miðvikudaginn 12. maí. Opið alla daga kl. 13-18. Síðustu forvöð eru að sjá sýningu Ingarafns Steinarssonar í Suðsuðvest- ur við Hafnargötu 22 í Reykjanesbæ. Sýningin er opin lau. og sun. kl. 14-17. ➜ Menningarhátíð Menningarhátíðin Kópavogsdagar, 8- 15. maí. Hátíðin er sérstaklega tileinkuð Sigfúsi Halldórssyni, tónskáldi og myndlistarmanni. Nánari upplýsingar og dagskrá á www.kopavogsdagar.is. ➜ Sýningar Félag trérennismiða á Íslandi í samvinnu við Vormarkað Skógræktar- félags Reykjavíkur, verður með sölu- sýningu í gamla bænum að Elliðavatni í Heiðmörk laugardag og sunnudag kl. 10-17. Beygt við Rauðhóla af Suð- urlandsvegi. Beygt til hægri við skilti merkt Elliðavatn. Nánari upplýsingar á www.trerennismidi.is. Sunnudagur 09. maí 2010 ➜ Tónleikar 14.00 Bára Grímsdóttir og Chris Foster hafa umsjón með söng- dagskránni „Sungið og kveðið” sem fer fram í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi (Gerðubergi 3-5). Íslensk alþýðulög sungin og kveðin í bland við erlend þjóðlög. Nánari upplýsingar á gerduberg.is. 15.15 Ingólfur Vilhjálmsson klari- nettuleikari frumflytur verk eftir Áka Ásgeirsson og Pál Ivan Pálsson fyrir klarinett og rafhljóð á tónleikum í Norræna húsinu við Sturlugötu. Einnig flytur hann verk eftir Davíð Brynjar Franzson, Pei-Yu Shi, Roderick de Man og Klas Thorstensson. 17.00 og 20.00 Kvennakór Reykja- víkur heldur tvenna tónleika í Linda- kirkju við Uppsali í Kópavogi. Á efnis- skránni verða meðal annars verk eftir J. Karai, Rossini, Schumann, Piazzolla og John Davenport. 20.00 Söngsveitin Fílharmónía held- ur tónleika í Langholtskirkju við Sól- heima. Á efnisskránni verða verk erfti meðal annars Brahms, Handel, Mozart og Bach. 20.00 Vígþór Sjafnar og Jónas Ingi- mundarson verða með tónleika í Saln- um við Hamraborg í Kópavogi. Á efnis- skránni verða meðal annars verk eftir E. Grieg, J. Brahms, Sigvalda S. Kaldalóns, Eyþór Stefánsson og Sigfús Halldórsson. ➜ Leiðsögn 14.00 Ásdís Ásmundsdóttir verður með leiðsögn um sýninguna Ég kýs blómlegar konur... sem nú stendur yfir á Ásmundarsafni við Sigtún. Opið dag- lega kl. 10-16. ➜ Kvikmyndir 15.00 Í tilefni þess að 65 ár eru liðin frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar verður sýnd leikin mynd frá Mosfilm Sjóðheitur snjórinn (1972) hjá MÍR, að Hverfisgötu 105. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir. ➜ Barnatónleikar 13.00 Í Salnum við Hamraborg í Kópavogi verða klassískir tónleikar og dagskrá fyrir börn. Nánari upplýsingar á www.salurinn.is. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Vortónleikar Samkórs Reykjavíkur verða haldnir fi mmtudaginn 13. maí kl. 15.30 í sal Ferðafélags Íslands Verð 2.500 kr. Veitingar innifaldar HLÍÐARSMÁRI 14· KÓPAVOGUR · OPIÐ 12-18 LENGI LIFIR Í GÖMLUM GLÆÐUM AÐEINS Í NOKKRA DAGA AÐEINS FIMM VERÐ 500,- 1.000,- 2.000,- 3.000,- 4.000,- ÚTSÖLUMARKAÐUR HLÍÐARSMÁRA 14 OPIÐ ALLA DAGA 12:00-18:00 Hof fman á í kvö ld Vortónleikar Karlakórs Kópavogs í Kópavogskirkju sunnudaginn 9. maí kl. 16.00 Einsöngvari: Sigurður Þengilsson Stjórnandi: Julian Hewlett Píanóleikari: Guðríður Sigurðardóttir. Dagskrá: Í tilefni 90 ára fæðingarafmælis Sigfúsar Halldórssonar verður meginefni dagskrár flutningur á nokkrum af helstu söngperlum hans. Aðgangseyrir: 1500 kr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.