Fréttablaðið - 03.06.2010, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 03.06.2010, Blaðsíða 42
 3. JÚNÍ 2010 FIMMTUDAGUR6 ● fréttablaðið ● skólar og námskeið Ásbjörg Einarsdóttir útskrifað- ist sem dúx úr MR með meðal- einkunnina 9,59 á dögunum. Hún ætlar í heimsreisu í vetur og hefur ekki hugmynd um hvað framtíðin ber í skauti sér. „Ég hef alla tíð átt fremur auð- velt með að sameina það að fá háar einkunnir og lifa samt eðli- legu lífi. Ég hef aldrei verið ein af þeim sem eru með nefið ofan í bók- unum allan sólarhringinn,“ segir Ásbjörg Einarsdóttir, nýbakaður dúx úr MR. Ásbjörg útskrifaðist sem stúdent úr menntaskólanum sögufræga með meðaleinkunnina 9,59 sem verður að teljast verulega góður árangur. Hún er alin upp í Vesturbæn- um og segist vera meðalharð- ur KR-ingur, enda lætur hún ein- staka sinnum sjá sig á leikjum liðs- ins. Meiri áhuga hefur Ásbjörg á dansi, en hún hefur æft hann frá sex ára aldri, aðallega djassball- ett en þó hefðbundinn ballett með í hjáverkum. Þrátt fyrir þetta langa nám segir hún þó dansinn áhugamál sem hún hyggur ekki á að gera að framtíðarstarfi. „Ég hef í rauninni ekki hugmynd um hvað ég tek mér fyrir hendur í framtíðinni,“ segir hún og hlær. „Mér gekk vel í flestum fögum í skóla og meðal annars liggja sál- fræði og verkfræði vel fyrir mér. Ég heillaðist af læknisfræðinni í vor og var um tíma harðákveðin í að verða læknir, en nú hefur örlítið dregið úr þeim áhuga vegna þess hversu námið er svakalega langt. Ég er þó nokkuð viss um að ég læri frönsku í háskóla, hvort sem það verður samhliða öðru námi eður ei,“ segir Ásbjörg. Dúxinn tók virkan þátt í félags- lífi MR meðan á náminu stóð og gegndi meðal annars stöðu rit- ara nemendafélagsins, auk þess sem hún sat í stjórn skólablaðs- ins og átti sæti í skólaráði í vetur. Í sumar starfar hún á Hressó, eins og hún gerði síðasta sumar, og kann því vel. „Ég hef ákveðið að skrá mig ekki strax í háskóla því ég ætla að vinna fram að ára- mótum til að safna pening fyrir heimsreisu í janúar. Við ákváðum það fimm vinkonur úr Hagaskóla strax í níunda eða tíunda bekk að fara í svona reisu og ætlum nú að láta verða af því. Stefnan er sett á Suður-Ameríku og Asíu, en þó höfum við hugsað okkur að velja „örugg“ lönd í Suður-Ameríku svo mamma fari ekki á taugum,“ segir Ásbjörg að lokum og skellir upp úr. - kg Er ekki alltaf ofan í bókunum Ásbjörg var með 9,59 í meðaleinkunn og þar með hæst útskriftarnema MR. Hún hefur þó einnig alltaf haft tíma fyrir áhugamál og félagslíf. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN tel and Tourism Management Studies Iceland/Switzerland Árni Valur Sólonsson, Sími: 896-2204 eða Baldur Sæmundsson, Sími: 594-4000 Hospitality and Culinary School of Iceland University Centre "César Ritz" in Switzerland Skólinn hefst á eftirfarandi dags. Fyrsta ár: 24. águst 2010 - Ísland Annað & þriðja ár: Júlí 2011 - Sviss Innritun stendur yfir Hótel og Veitingaskóli Íslands Menntaskólanum í Kópavogi Merkja umsókn B/t. Baldur Sæmundsson Hringdu í síma ef blaðið berst ekki ● HAFNABOLTANÁMSKEIÐ Í SUMAR Hafna- og mjúkbolta- félag Reykjavíkur stendur fyrir hafnaboltanámskeiðum í Laugardalnum í sumar. Nánar tiltekið á Tröllatúni, sem er grassvæðið milli Suðurlands- brautar og Engjavegs. Nemendur læra leikreglurnar á sama tíma og þeir spila saman. Námskeiðið er opið fyrir þá sem eru á aldrinum 6 til 15 ára en það er haldið virka daga frá 9 til 12 og 13 til 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.