Fréttablaðið - 05.06.2010, Side 58

Fréttablaðið - 05.06.2010, Side 58
 5. júní 2010 LAUGARDAGUR6 Aðstoðarskólastjóri Menntaskólinn Hraðbraut óskar að ráða aðstoðarskólastjóra. Aðstoðarskólastjóri heyrir beint undir skólastjóra og sér um daglega stjórnun skólans ásamt því að vera staðgengill skólastjóra. Hæfi skröfur: • Háskólamenntun ásamt kennsluréttindum á framhaldsskólastigi • Háskólamenntun í stjórnun er æskileg • Gott vald á talaðri og ritaðri íslensku ásamt góðri kunnáttu í ensku • Áhugi á menntun og ungu fólki • Öguð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum Áhugasamir hafi samband við Ólaf Hauk Johnson skólastjóra í síma 565 9500 eða með pósti á netfangið ohj@hradbraut.is. Með allar fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. T V E I M U R Á R U M Á U N D A N Faxafeni 10 · 108 Reykjavík · Sími: 517-5040 · www.hradbraut.is65 950 Grunnskóli Seltjarnarness auglýsir eftir • Þroskaþjálfa til starfa á yngsta stigi um 75% stöðugildi er að ræða. Nánari upplýsingar fást hjá Eddu Óskarsdóttir deildarstjóra sérkennslu í tölvupósti eddao@seltjarnarnes.is • Myndmenntakennara til starfa á yngsta og miðstigi um 100% stöðugildi er að ræða. Nánari upplýsingar fást hjá Ólínu Thoroddsen aðstoðarskólastjóra í tölvupósti olina@seltjarnarnes.is • Kennurum á unglingastigi í: - Smíði 8 kennslustundir á viku - Spænsku 6 kennslustundir á viku - Tölvufræði 2 kennslustundir á viku - Stærðfræði 22 kennslustundir á viku - Náttúrufræði 3 kennslustundir á viku. Nánari upplýsingar fást hjá Helgu Kristínu Gunnarsdóttir aðstoðar- skólastjóra í tölvupósti helgakr@seltjarnarnes.is Umsóknarfrestur er til 14. júní 2010 Á Seltjarnarnesi eru um 600 nemendur í heildstæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nem- endur í 1. - 6. bekk og Valhúsaskóla fyrir nemendur í 7. - 10. bekk. Fræðslu-, menningar- og þróunarsvið Seltjarnarnesbæjar www.grunnskoli.is Leitum að leikskólakennara sem er ljúfur í lund og samstarfsfús v. fæðingarorlofs eins af kennurum skólans. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða. Áherslur skólastarfs eru á gæði í samskiptum og skapandi starf í anda Reggió-stefnunnar. Rík áhersla er á virðingu og gleði í öllum samskiptum og eru það lykilhugtök í daglegu starfi . Einkunnarorð skólans eru Börn eru merkilegt fólk. Áhugasamir sendi tölvupóst á regnbogi@regnbogi.is eða hafi ð samband við undirritaða í síma 899 2056 ð Leikskólakennari óskast Ráðningartími er frá 12. ágúst nk. Snyrtifræðingur Dekurstofan í Kringlunni óskar eftir að ráða snyrti- fræðing í hlutastarf. Umsóknir sendist á box@frett.is merkt: „dekur” Alþjóðaskólinn á Íslandi auglýsir eftir metnaðarfullum starfskrafti Alþjóðaskólinn (The International School of Iceland) er eini alþjóðlegi grunnskólinn á Íslandi. Við leitum að metnaðarfullum aðila til að slást í okkar hóp og taka þátt í skemmtilegu og spennandi uppbyggingar- star i með grunnskólabörnum frá öllum heimshornum. Starfslýsing • Umsjónarkennsla • Íslenskukennsla sem móðurmál og annað tungumál • Raungreinakennsla • Þemakennsla • Þróun námsskrár • Starfshlutfall : 70-100% Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í star i • Reynsla af að vinna með börnum • Mjög góð enskukunnátta sem gerir viðkomandi kleift að vinna í alþjóðlegu-og tvítyngdu umhver i • Sjálfstæð vinnubrögð, sveigjanleiki, stundvísi, og heiðarleiki Alþjóðaskólinn á Íslandi er einkarekinn grunnskóli með aðsetur í Sjálandsskóla Garðabæ. Í skólanum er unnið samkvæmt hugmynda- fræði Jane Nelson um Jákvæðan aga (Positive Discipline). Skólinn er formlegur aðili að alþjóðlegri grunnskólanámsstefnu, The Inter- national Primary Curriculum (IPC). Kennsluhættir eru einstaklings- miðaðir og bekkir eru fámennir. Kennarar okkar eru frá Íslandi, Bretlandi, Bandaríkjunum , Hollandi, Þýskalandi og Indlandi. Nánari upplýsingar má inna á heimasíðu okkar: www.internationalschool.is. Áhugasamir vinsamlega sendið umsókn ásamt ferilskrá til Bertu Faber, skólastjóra í netfangið isi@internationalschool.is, eigi síðar en immtudaginn 10. júní . Lagadeild Háskólans í Reykjavík útskrifar árlega yfir 100 nemendur úr grunnnámi og meistaranámi í lögum. Fjórar rannsóknastofnanir eru starfræktar við lagadeild HR og fékk deildin nýlega heimild til að bjóða doktorsnám í lögfræði. Markmið lagadeilar er að bjóða nemendum upp á krefjandi nám í framsæknu og skapandi umhverfi. Lögð er áhersla á nýsköpun í kennslu, alþjóðlega viðurkenndar rannsóknir og sterk tengsl við atvinnulífið. Leitað er að leiðtoga til að stýra hæfum hópi starfsmanna við framþróun öflugrar og metnaðarfullrar lagadeildar. Deildarforseti ber ábyrgð á akadamísku starfi og rekstri deildarinnar, situr í framkvæmdastjórn Háskólans í Reykjavík og heyrir undir rektor HR. HÆFNISKRÖFUR: Doktorspróf í lögfræði. Reynsla af kennslu og rannsóknum. Forystu- og stjórnunarhæfileikar. Nánari upplýsingar um starfið veita Gunnar Guðni Tómasson formaður valnefndar, og Ásta Bjarnadóttir hjá Háskólanum í Reykjavík (599 6200, gunnargt@ru.is, asta@ru.is). Umsóknum skal skilað til Háskólans í Reykjavík á netfangið appl@ru.is, í síðasta lagi 1. júlí 2010. Fylgigögn má senda til Háskólans í Reykjavík, b.t. Ástu Bjarnadóttur, Menntavegi 1, 101 Reykjavík. Allar fyrirspurnir og umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði. Akademískar deildir skólans eru fimm: Kennslufræði- og lýðheilsudeild, lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild og viðskiptadeild. Háskólinn í Reykjavík er samfélag um 3000 nemenda og yfir 500 starfsmanna og stundakennara. Um helmingur kennara eru virkir í íslensku atvinnulífi og einn af hverjum sex akademískum starfsmönnum kemur erlendis frá. Nám í öllum deildum Háskólans í Reykjavík er framsækið, tekur mið af því sem best gerist á alþjóðavettvangi og er í stöðugri þróun. Háskólinn býður nú upp á tæplega 800 námskeið á ári, um 600 í grunnnámi og 200 á meistara- og doktorsstigi, og mætir þannig þörfum nemenda og atvinnulífs. FORSETI LAGADEILDAR HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA FORSETA LAGADEILDAR www.hr.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.