Fréttablaðið - 19.06.2010, Side 1

Fréttablaðið - 19.06.2010, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Yfirburðir Fréttablaðsins staðfestir! Lesa bara Fréttablaðið 68% Lesa bara Morgunblaðið 5% Lesa bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið 27% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán.-lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. – Heimild: Blaðakannanir Capacent nóv 2009 - apr 2010. 95% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 95% lesenda blaðanna Eigðu gott su mar ! Vinsamlegast skafð u. Ef þú færð þrjá (3 ) eins hefurðu unni glæsilegan vin ning. Sjá vinningas krá á bakhlið. 19. júní 2010 — 142. tölublað — 10. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Matur l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 LISTASUMAR Á AKUREYRI hefst formlega í dag en því lýkur á afmæli Akureyrar, laugardaginn 28. ágúst, með Akureyrarvöku. Margt er í boði en frekari upplýsingar má finna á listagil.akureyri.is „Ég hef lengi átt mér draum um að ganga á Hvannadalshnúk og í dag læt drauminn rætast,“ segir Svava Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og fjallagerpla, spurð um plön helgar-innar, en frá áramótum hefur hún gengið á sextán fjöll til að undir-búa fjallgönguna miklu í dag.„Við köllum okkur Fjallkon-urnar og erum tæplega tuttugu konur á aldrinum 25 til 65 sem göngum á fjöll undir leiðsögn Íslenskra fjallaleiðsögumanna. Saman höfum við arkað á fjöll í snjókomu, rigningu og hávaðaroki yfir í sól, stillu og allt of mikinn hita, og erum því vel undirbúnar fyrir átökin við hnúkinn. Fjöllin hafa verið miserfið en við byrj-uðum í láglendi Heiðmerkur og höfum smám saman komist í meiri hæð yfir sjávarmáli, hæst í 1053 metra hæð á Heiðarhorni í Sk heiði,“ segir Svava sem undan farin ár hefur farið allra sinna ferða á fjöll í sérútbúnum fjallajeppum, en gekk síðast Laugaveginn, frá Landmannalaugum yfir í Þórs-mörk, fyrir fimmtán árum.„Því fannst mér upplagt að ger-ast Fjallkona um áramót og sendi hvetjandi tölvupóst á vinkonur mínar, en þær drusluðust ekki með. Því fór ég ein og hef kynnst frá-bærum konum sem deila með mér áhuga á útivist og hreyfingu.“Svava segir veðurspá við Hvannadalshnúk góða, en sól og hiti gæti gert gönguna erfiðari. „Maður verður þreyttari í mikl-um hita, en það kólnar þegar ofar dregur. Ég er afar spennt yfir að komast upp. Við fórum í samfloti austur í gær og snemma að sofaþví ganga hó sjá til allra átta, en við áætlum að standa á toppnum um kaffileytið,“ segir Svava um fjallgönguna sem taka mun tólf til fimmtán tíma.„Það hæfir Fjallkonum að fara á hnúkinn á kvenréttindadaginn og hafa Fjallaleiðsögumenn tekið til-lit til launamunar kynjanna í verði ferðarinnar, því hún er sautján pró-sent ódýrari fyrir konur en karla,“ segir Svava sem reiknar með erf-iðri göngu, en ætlar að taka lífinu með ró það sem eftir lifir helgi. „Stemningin er góð og við verð-um með heimatilbúnar vísur og slagorð í veganesti. Í kvöld grill-um við saman og höfum það kósí, en keyrum heim á morgun, afskap-lega ánægðar með okkur. Þá erstarfinu formlega l k Fjallkonan á hnúknumHjúkrunarfræðingurinn Svava Jónsdóttir ætlar að gerast fjallkona í bókstaflegum skilningi í dag þegar hún klífur hæsta tind Íslands, sjálfan Hvannadalshnúk, sem teygir sig 2.111 metra upp í himinhvolfið. Svava Jónsdóttir segist hafa styrkst mikið af fjallgöngunum sextán því líkamanum sé góð áreynsla að ganga yfir ójöfnur í öllum veðrum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Patti húsgögnLandsins mesta úrval af sófasettum Láttu þér líða vel í sófa frá PattaDugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 324.810 kr Basel só fasett Verð frá Áklæði að eigin vali BÍLAR & FARATÆKI Í tilefni af HM 2010 ætlum við að gefa öllum sem koma til okkar og skrá bíl til sölu glæsilega HM treyju. Diesel.is. Kletthálsi 15. Sími 578-5252. www.diesel.is Diesel.is Kletthálsi 15, 110 Reykjavík Sími: 578 5252 http://www.diesel.is Netbílar.is Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur Sími: 588 5300 http://www.netbilar.is Bílar til sölu Til sölu Peugeot 307 Nýskr. nov 02‘ Ek. 71þ.km, verð 950 þ. Einn eigandi frá upphafi, topp bíll Ný yfirfarinn, tíma-reim og bremsur. Uppl í s: 822 8832. Ford F350 2005/6 EKINN 42ÞÚS. Góð Sumar og vetrardekk Verð 3,6-m/vsk eða tilboð. S:8683512 VW Golf Mk4 2001,R32 kitt 17 krómfelf-ur ,2 kraftpúst,filmur 1.6 vél ekinn 133þ.km verð 950 þ.kr sími 693 2991. Toyota Carina E 2.0L ‚96, ek. 140 þ. sjálfskipt. lítur mjög vel út, ásett v. 450 þ. Uppl. í s. 840 5521. Til sölu Subaru Legacy GL Ár. 97‘. Ek. 191 þús. Verð 250 þús. S. 895 6313. Toyota Corolla Station 1800. ‚00 árg. Ek. 203þ. Ný tímareim, nýir demparar, bíll í góðu standi. V. 480 þ. Uppl. í S. 692 0831 MMC L 200 árg. ‚03 ek. 90 þús. 38“ breyttur, m. milligír, loftdælu, stíristjakk. V. 1.900 þús. S. 896 2414. 0-250 þús. Til sölu Lancer 4x4 árg. 96 skoðaður, góð dekk og tímareim verð 200 þús. uppl. 8650743 Skoda Felicia 97 ek 109þ krókur, mjög mikið endurnýjaður svo sem heil- sprautðaur, eins og nýr, v 280þ S 8460303 Subaru Forester 2000, ekinn 149 þús. km. - skoðaður í jan. 2010. Sjálfskiptur fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll. Sumar- og vetrardekk. Ásett verð á sölu 790 þús. - helgartilboð: 525 þús. stgr. Uppl. veitir Jón Kjartan í sima 898 3022. Til sölu Renault Megane Scénic ‚97, ek. 176 þ. 5 g. dráttarkrókur, sk. ‚11. V. 180 þ. Uppl. í s. 897 1449 eftir kl 17:00. 250-499 þús. 500-999 þús. Yamaha Virago 535,2000 ekið 8800 km. Skemmtilegt hjól fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Eins og nýtt. Verð 575 þús. S 6648190 VW Polo hvítur, 1.2 beinsk., ekinn 108þús. V.550þús. eða tilboð. S:698-5707 Toyota Avensis ‚99 sjálfskiptur 2.0l, ekinn 120 þús, vel með farinn, góð þjónustubók, verð 820 þús. Engin skipti. S. 8964581 1-2 milljónir Skoda Octavia 2005 ekinn 85 þ.km sjálfskiptur, nýskoðaður án ath. verð 1850 þús. uppl í síma 6905239 Kawasaki Meanstreak 1500/03 ek 11.000 Aukakróm-töskur+HWPEG. V:1250Þ S:843 5801 Eins og nýr! CITROEN C3 09/05, ekinn 60þ km, 1400, sjálfsk. bakksk. ofl. Verð 1250 þkr S. 842 3456. ATH SKIPTI! BMW M5 árgerð 2001 Ek. aðeins 98.000 km, 400 hö, sko 2011 18“ felgur, leður, filmur, stór skjár, flottur bíll. Ásett verð 3.390 þús, áhvílandi Ca 700 þús, ATH SKIPTI í hjól eða bíl. Uppl. í s. 693 5053. Bmw 530i M-pakki,ar 2003,ekinn 100 þús,sjalfskiptur,bensin,sk,08.11, verd 2,8m, gsm 661 2001. Bílar óskast Corolla, Yaris eða Avensis óskast Árg. 1998-2001 fyrir 150-350 þúsund. Helst í góðu standi, en á þarfnast lag-færinga. Uppl. 821-2545 Sparneytinn bíll óskastÁ 100-250 þúsund. Helst í lagi en má þarfnast lagfæringa. Uppl. 892-1994. Land Cruiser 120. Óska eftir Landcruiser120 frá 07 íb ð Nissan Pathfinder ‚89 til sölu, 2.4 bens-ín, sk. í góðu lagi, s. 699 4280 og 554 3290. TIL LEIGU 3herb.íbúð 101RVK. Verð 115þús. Langtímaleiga. Uppl. í s:6659204 e.kl.12 eða ghy@bonus.is Suzuki GSXR 600 Racer með kraftpústi árgerð 2002 til sölu, verð 790þúsund. Ekið 13þús mílur. Hafið samband í síma 8977428. Sendibílar Allar stærðir sendibíla. Nýja Sendibílastöðin sími 568-5000. Húsbílaefni-vinnubíll.Mercedes Benz Vario 611 til sölu, árg. 1996 ekinn 263 þús.krani aftast inni í bílnum,drifúrtak með glussadælu,olíumiðstöð. Frá sæti aftur er 5 m,verð kr 950 þús.uppl. í 896 5986. Vörubílar MAN TGA 41-440, 8x4, 03/07, Meiller pallur Aukaljós, Ek. 29þ. Km. Verð 10.500.000 Skipti möguleg, uppl. í síma 824 1840 Húsbílar Smáauglýsingasíminn er opinn alla daga kl. 8–17 Smáauglýsingasíminn er 512 5000 smaar@frettabladid.is / visir.is Afgreiðslan er opin: alla virka daga 8–17 Allar smáauglýsingar vikunnar á visir.is matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTA BLAÐSINS UM MAT ] júní 2010 Veislumáltíð úr Grímsnesi Sykursöltuð svínaste ik og snitsel að hætti Guð nýjar Tómasdóttur bónda . SÍÐA 6 Heldur í hefðina Dorothee Lucbecki býr til pönnukökur með rabarbarasultu og fíflasírópi. SÍÐA 2 Beint frá býl Girnilegir réttir töfra ðir fram úr íslensk hráefni. spottið 18Kvenlegt og þægilegt stíll 50 Stefna Kínverjar að heimsyfi rráðum? stjórnmál 32 101 tækifæri borgarmál 28 Nýbylgjuprjón Listasýningin Lykkjur í Norræna húsinu. list 34 Dóra Takefusa Opnar íslenskt kaffihús í Kaupmannahöfn. fólk 66 Matarhringvegurinn Veitinga- og kaffihús víða um land. ferðalög 38 STJÓRNMÁL Vel kemur til greina að koma á þjóðstjórn til að ná betur utan um þau vandamál sem steðja að íslensku samfélagi, og til að koma til móts við kröfur þjóðarinnar um breytt vinnubrögð stjórnmála- manna, segir Össur Skarphéðins- son utanríkisráðherra. „Ég er þingræðissinni og vil efla veg þingsins. Ég er æ meira að verða þeirrar skoðunar að mál eigi að leiða til lykta í samráði stjórnar og stjórnarandstöðu,“ segir Össur. Hann segir samstarf stjórnar og stjórnarandstöðu í Icesave-málinu hafa sýnt fram á að samstarf allra flokka geti verið heppilegt stjórnar- form. „Ég vildi gjarnan sjá miklu meira samstarf milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Mér finnst vel koma til greina að menn skoði þann kost að koma á þjóðstjórn til þess að ná betur utan um ýmis vanda- mál, og til að gera þjóðina sáttari. Þetta er stjórnarform sem reynsl- an úr Icesave-málinu í vetur hefur gert fýsilegra í mínum augum,“ segir Össur.Hann segir að lesa megi úr niðurstöðum nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga áhuga fólks á nýjum vinnubrögðum í íslenskum stjórnmálum. Þjóðstjórn væri breyt- ing sem myndi hafa í för með sér gerbreytingu á störfum stjórnvalda og Alþingis. Davíð Oddsson, þáverandi Seðla- bankastjóri, lagði það til á fundi með ríkisstjórninni skömmu eftir hrunið haustið 2008 að stofnað yrði til þjóð- stjórnar. Aðspurður segir Össur lík- legt að það hafi ekki hjálpað þeirri hugmynd að Davíð Oddsson hafi nánast ruðst inn á ríkisstjórnarfund og skellt henni á borðið. Það hafi þó varla vakað fyrir Davíð að vinna gegn því að þjóðstjórn gæti orðið að veruleika með því að leggja tillög- una fram, enda telur Össur að Davíð hafi á þeim tíma séð sjálfan sig sem forsætisráðherraefni á nýjan leik. - bj / sjá síðu 26 Össur hlynntur þjóðstjórn Stjórnvöld ættu að auka verulega samstarf við stjórnarandstöðu og jafnvel koma á þjóðstjórn segir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra. Hann segir kjósendur hafa kallað eftir breyttum vinnubrögðum. TRÚÐI ÞVÍ ALDREI AÐ LÍFIÐ GÆTI ORÐIÐ SVONA Um tvítugt hélt Ragnhildur Sverrisdóttir að hefðbundið fjölskyldulíf gæti aldrei orðið hennar hlutskipti. Nú býr hún í Fossvoginum ásamt Hönnu Katrínu Friðriksson og dætrum þeirra tveimur. Sjá síðu 36. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /STEFÁ N Ekkert má klikka í dag Stelpurnar okkar mæta þeim norður-írsku í dag. sport 56

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.