Fréttablaðið - 19.06.2010, Page 5

Fréttablaðið - 19.06.2010, Page 5
Þann 19. júní 1915 fengu íslenskar konur, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Baráttan fyrir kosninga- rétti kvenna hafði staðið lengi fyrir þann tíma og baráttan fyrir auknum réttindum kvenna stendur enn. Jafnréttismál hafa verið áberandi í starfsemi Fjarðaáls og góður árangur hefur náðst í baráttunni gegn hefðbundnu starfsvali kynjanna. Stefna Fjarðaáls er að halda áfram að berjast fyrir jöfnum rétti karla og kvenna og hvetja konur til dáða. Í tilefni dagsins býður Fjarðaál konum á Austurlandi til kaffiboðs í álverinu kl. 15:00 í dag, laugardaginn 19. júní. Jafnframt verður farið í skoðunarferð um álverssvæðið. Alcoa Fjarðaál óskar íslenskum konum til hamingju með daginn. alcoa.is Konur, til hamingju með daginn

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.