Fréttablaðið - 19.06.2010, Side 69

Fréttablaðið - 19.06.2010, Side 69
LAUGARDAGUR 19. júní 2010 6 Góður dagur endar á frá-bærum tónleikum á Arnar-hóli í góðra vina hópi! leikatrúðar Cyber Shot. 1 Fimleikatrúðurinn Fröken Áhald hóf daginn á því að troða upp á Arnarhóli með Lýðveldisleikhúsinu. 2 Trúðarnir tveir að gera sig tilbúna undir sýninguna í Hljóm-skálagarðinu og ekki að sjá að þeir kvíði fyrir atriðinu. 3 Fröken Prufa stendur örugg-um fótum á öxlum Fröken-ar Áhalds í Hljómskála-garðinum Sýningin Náttúran í hönnun verður opnuð í dag 19. júní í Ljósafossstöð. Þar verður boðið í ferðalag um hlut- gerða náttúru íslenskra hönnuða og skyggnst inn í hugarheim þeirra. Sýnendur eru rúmlega 30 talsins. Sýningin verður opin til 28. ágúst, alla daga vikunnar. Opnunartími er 13–17 virka daga og 13–18 um helgar. Náttúran í hönnun er samstarfs verkefni Hönnunar miðstöðvar Íslands og Landsvirkjunar. Nánari upplýsingar www.honnunarmidstod.is www.landsvirkjun.is Sýningarstjóri Hlín Helga Guðlaugsdóttir Hönnuðir á sýningunni Árni Grétarsson Aurum Björg Juto Borðið/Leir 7 Dagný Bjarnadóttir Friðgerður Guðmundsdóttir Guðrún Björk Jónsdóttir Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir HAF Hanna Jónsdóttir Hreinn Bernharðsson Hildur Yeoman Hrafnkell Birgisson Ingibjörg Hanna Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir Jón Björnsson Katrín Ólína Kría design Kristín Birna Bjarnadóttir Óðinn Bolli Ragnheiður Ösp Hugdetta Sigríður Sigurjónsdóttir Sigríður Sigþórsdóttir Sigurður Már Helgason Snæfríð Þorsteins & Hildigunnur Gunnarsdóttir Sruli Recht Steinunn Sigurðardóttir Tinna Gunnarsdóttir Tuesday Project Vík Prjónsdóttir Þórunn Árnadóttir

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.