Fréttablaðið - 19.06.2010, Side 96

Fréttablaðið - 19.06.2010, Side 96
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Borgarstjórinn í Bónus Dagbók borgarstjóra hefur slegið í gegn á Facebook undanfarna daga og fylgjast nú rúmlega 20 þúsund manns með því hvað á daga Jóns Gnarr drífur. Í gærmorgun greindi hann frá því að hann hefði vaknað með hálsbólgu og margir ráðlögðu borg- arstjóranum um heilsufarið. Nokkru síðar greindi hann svo frá því að hann hefði farið í Bónus, og hitt þar fyrir mann sem hefði einmitt lesið í dagbókinni að borgarstjór- inn væri með hálsbólgu. Sá gekk skrefinu lengra og afhenti borgar- stjóranum engiferdrykk til að laga hálsbólguna. Borgarstjórinn sagðist ekki frá því að hann væri betri í hálsinum, og virðist sem hugmynd- ir hans um aukinn náungakærleik séu að skila sér. - þeb Takmarkaður sýningafjöldi Miðasala er hafin! Gjafako rt 1 Gnarr hótað lífláti í orðaleit Vikunnar 2 „Þetta er mjög leiðinlegt“ 3 Hringdi í sjúkrasamlagið og frétti að hann væri dauður 4 Varar við manni sem sníkir bensín út úr fólki 5 Dagbók Jóns Gnarrs slær í gegn á Fésbókinni Konunglegt brúðkaup Forsetahjónin Ólafur Ragnar Gríms- son og Dorrit Moussaieff verða í dag viðstödd brúðkaup Viktoríu krónprinsessu Svía og Daniels Westling. Sænsku konungshjónin buðu forsetahjónunum að sækja brúðkaupið og héldu þau utan í gærmorgun. Í gærkvöldi sátu þau kvöldverð sænsku ríkis- stjórnarinnar og hátíðartónleika í Stokkhólmi. Þjóðhöfðingjar allra Norðurlandanna verða í brúð- kaupinu. Þá munu þjóðhöfðingjar Hollands, Lúxemborgar og Jórdaníu vera meðal gesta auk prinsa og prinsessa frá Bretlandi, Spáni og Liechtenstein. Gestalistinn fyrir brúðkaupið er ekki opinber, en gert er ráð fyrir fjölda annarra fyrir- manna þar. - þeb

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.