Fréttablaðið - 17.07.2010, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 17.07.2010, Blaðsíða 50
30 17. júlí 2010 LAUGARDAGUR utlit@frettabladid.is DAÐRAÐ VIÐ TÍSKUNA SARA MCMAHON Hippalegt leðurarm- band, færi vel við blómakjólana sem eru svo vinsælir. Fæst í Warehouse. Flottan kjól í anda tíunda áratugarins, flottur við hvaða tilefni sem er. Fæst í Warehouse. Röndóttan klút sem fæst í verslun- inni Sautján í Kringlunni. OKKUR LANGAR Í … Leggi fólk leið sína í Kringluna, Smáralind eða á gamla, góða Lauga- veginn þessa dagana mun það reka augun í lokkandi plaköt í búðar- gluggum sem auglýsa útsölur. Ég hef afskaplega gaman af útsölum því sé vel leitað má oftast finna sitthvað skemmtilegt á góðum prís. Ég hef þó veitt því eftirtekt að ég á það til að ráfa óvart í þann hluta verslunarinnar sem geymir „nýju vörurnar“ í stað þess að halda mér í „útsölu“ hlutanum eins og til stóð. „Nýju vörurnar“ hafa jafn mikið aðdráttarafl og útsölu-plakötin í búðargluggunum og ég virðist dragast að þessu sem mý að mykjuskán. Reynslan hefur sýnt að þó ég fari gagngert í bæinn til að kaupa eitthvað á útsölu þá læðist oftast eitt- hvað nýrra og dýrara með ofan í pokann. Ég réttlæti kaupin á dýrari flíkinni með því að segja við sjálfa mig að fyrst ég sparaði gríðar- legan pening á útsölukaup- unum má ég verðlauna mig með einni „nýrri“ flík. Svo geng ég út úr versluninni, gef mér eins og eitt gott klapp á bakið fyrir að hafa sparað á útsölukaupunum og held létt í spori heim á leið. Í mínum augum eru útsöl- ur afskaplega gefandi því bæði fara þær vel með pyngjuna og maður verð- ur svo hræðilega hreykinn af sjálfum sér fyrir að hafa fæðst með þetta mikla pen- ingavit. Útsölur fyrir andlega heilsu Sumarlínan 2010 frá franska hönnuðinum Alexis Mabille vakti nokkra athygli fyrir skemmtilegar línur og snið. Mabille starf- aði áður sem hönnuður hjá Dior og vann þá fyrir hönnuðinn John Galliano. Mabille frumsýndi fyrstu línuna undir eigin nafni árið 2005 og vakti hún rífandi lukku meðal tískuspekúl- anta. Á MILLI ÞESS FÁGAÐA OG ÞESS ÓÚTREIKNANLEGA: FRAMSÆKIN FRÖNSK HÖNNUN > AFTUR TIL FORTÍÐAR Skinny-jeans, kærastabuxur, útvíðar gallabuxur, og rifnar rokkaragalla- buxur eru út! Í gallabuxnatískunni er horft aftur til fortíðar og er gamla Levi‘s 501 sniðið farið að ryðja sér aftur til rúms. Klassískar, beinsniðnar buxur eru sem sagt það sem koma skal. N O R D IC PH O TO S/ G ET TY FRÁ TOPPI TIL TÁAR Flottur bleikur skyrtu- kjóll með skemmti- legri slaufu um hálsinn. BLÁTT HÁR Fyrirsæta klæðist blárri kápu og með hár í stíl. EINS OG KVIK- MYNDASTJARNA Samfestingur í anda gömlu kvikmynda- stjarnanna, skreytt- ur með perlum og hvítum kraga. FLOTTUR JAKKI Þessi fallegi jakki er úr vor- og sumarlínunni 2010. ÍBURÐUR Æðislegur kjóll með íburðarmiklu hálsmáli frá Mabille. KVENLEGT Þessi kvenlegi kjóll dregur fram línurnar á smekklegan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.