Fréttablaðið - 28.08.2010, Síða 50

Fréttablaðið - 28.08.2010, Síða 50
 28. ágúst 2010 LAUGARDAGUR10 Vegna aukinna verkefna þarf Pósthúsið að bæta við sig duglegu fólki til starfa Þjónustufulltrúi – dreifingardeild Um er að ræða tvær stöður, vinnutími er 13-18 virka daga og annan hvern laugardag frá 7-12 Í starfinu felst meðal annars: • Símsvörun og móttaka ábendinga vegna dreifingar • Úthringikannanir • Samskipti við blaðbera • Bréfaflokkun og pökkun á dreifingarefni • Önnur tilfallandi verkefni Viðkomandi einstaklingur verður að: • Hafa reynslu og þekkingu af þjónustustörfum • Hafa góða almenna tölvuþekkingu • Búa yfir getu til að vinna undir álagi • Búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum Bílstjórar – akstursdeild Um er að ræða tvær stöður, annars vegar bílstjórastarf að degi til og hins vegar til dreifingarstarfa við nætur- dreifingu frá miðnætti til morguns. Í starfinu felst meðal annars: • Dreifing á blöðum og dreifingarefni á stór höfuðborgasvæðinu • Aðstoð við frágang og pökkun á dreifingarefni • Eftirlit með gæðum og frágangi Viðkomandi einstaklingur verður að: • Hafa ökuskírteini og hreint sakavottorð • Búa yfir getu til að starfa sjálfstætt og vinna undir álagi • Búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum Íhlaupavinna Um er að ræða íhlaupavinnu sem fer fram á daginn eða nóttinni, samkomulag um hversu marga daga í viku er unnið. Gæti hentað vel skólafólki og sam- heldnum hóp sem er í fjáröflun. Nokkrar stöður eru lausar í þetta starf. Í starfinu felst: • Dreifing á blöðum, tímaritum og bréfum • Flokkun, pökkun og merkingu Viðkomandi einstaklingur verður að: • Vera samviskusamur • Vera heiðarlegur • Búa yfir miklum samstarfsvilja Öllum umsóknum skal skila rafrænt á netfangið umsoknir@posthusid.is, einnig er hægt að koma með umsókn á skrifstofu Pósthússins. Tilgreina þarf um hvaða starf viðkomandi sækir, upplýsingar um menntun, starfsferil og annarra upplýsinga um umsækjanda. Umsóknarfrestur er til 4. september nk. Öllum umsóknum verður svarað. Pósthúsið er öflugt dreifingarfyrirtæki sem sér meðal annars um dreifingu á Fréttablaðinu ásamt öðru dreifiefni. Hjá fyrirtækinu starfar samheldinn hópur einstaklinga með fjölbreytta reynslu og menntun. Pósthúsið ehf • Suðurhrauni 1 • Sími: 585 8300 • 210 Garðabæ www.posthusid.is Leiðbeinandi -Ræstingar Starfsmaður óskast til starfa í ræstingadeild. Vinnan felst í verkstjórn 4-5 starfsmanna ásamt vinnu með þeim. Vinnutíminn er kl. 8-12 virka daga. Góð vinnu- aðstaða á þægilegum vinnustað. Vinnustaðir ÖBÍ – Hátúni 10 – 105 Reykjavík Þorsteinn s. 552-6800 eða netfang thorsteinn@vobi.is HJÚKRUNARHEIMILI Skjól hjúkrunarheimili Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík Laus störf Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa. Starfshlutfall samkomulag. Upplýsingar veitir Guðný H. Guðmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 522 5600 virka daga. Umsóknir er einnig hægt að senda á gudny@skjol.is Skjól hjúkrunarheimili Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík Sími 522 5600 Auglýst er til umsóknar starf áreiðanleikasérfræðings við veitur Alcoa Fjarðaáls. Alcoa Fjarðaál er stærsti einstaki raforkunotandi landsins með spennandi búnað í loftveitu, hitaveitu og rafveitu. Alcoa Fjarðaál sinnir viðhaldi búnaðar á metnaðarfullan hátt og setur um leið öryggi ofar öllu. Áreiðanleikasérfræðingur er starfsmaður í áreiðanleikateymi Fjarðaáls og vinnur með veitustjóra Fjarðaáls, er í tengslum við önnur vinnusvæði og heyrir undir yfirverkfræðing áreiðanleikateymis. Áreiðanleikasérfræðingur við veitur Alcoa Fjarðaáls Álver Alcoa Fjarðaáls við Reyðarfjörð er eitt af þeim fullkomnustu í heiminum og mikið hefur verið lagt upp úr því að búa til góðan og öruggan vinnustað. Starfsmenn vinna saman í teymum og hafa stöðugar umbætur að leiðarljósi. Vinnustaðurinn býður upp á margvísleg tækifæri til starfsþróunar. www.alcoa.isHraun 1 • 730 Reyðarfirði • s. 470 7700 Meginviðfangsefni: • Að fylgjast með viðhaldsgögnum og greina óeðlilegar tafir og endurteknar bilanir í kerfum í veitum Alcoa Fjarðaáls. • Að forgangsraða kerfum fyrir ítarlegri vöktun. • Að búa til áreiðanleikaáætlun yfir öll kerfi sem áreiðanleikasérfræðingi er falið að sinna. • Að skilgreina og kynna mögulegar lausnir til að auka áreiðanleika búnaðar. • Að stunda vettvangsrannsóknir vegna bilana og vandamála innan veitna. • Að útbúa vinnulýsingar fyrir áætluð viðhaldsverk og tengja við varahluti fyrir rafveitu. • Að veita tæknistuðning við flókin viðhaldsverk og bilanagreiningar í rafveitu. • Að tryggja aðgang að tæknigögnum rafveitu. • Að fylgja öryggisreglum í hvívetna og styðja aðra í þeirri viðleitni. Hæfniskröfur: • Rafmagnstæknifræðingur eða verkfræðingur á sterkstraumssviði. • Reynsla af háspennubúnaði æskileg. Frekari upplýsingar um starfið veitir Árni Páll Einarsson, yfirverkfræðingur áreiðanleikateymis (arni.einarsson@alcoa.com). Hægt er að sækja um starfið á www.alcoa.is Umsóknarfrestur er til og með 13. september. Náms- og starfsráðgjafi Vinnumálastofnun leitar eftir náms- og starfsráðgjafa fyrir þjónustuskrifstofu stofnunarinnar á Austurlandi. Starfssvið • náms- og starfsráðgjöf • skipulag og þróun úrræða fyrir atvinnuleitendur • önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfnikröfur • háskólanám í náms- og starfsráðgjöf, kennara- menntun eða sambærilegt nám • góð þekking á vinnumarkaði og menntakerfi • kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli • góð tölvukunnátta • mikil samskiptahæfni • framtakssemi, sjálfstæði og skipulagshæfni Vinnumálastofnun á Austurlandi er staðsett á Miðási 1, Egilsstöðum. Ráðgjafi stofnunarinnar þjónustar atvinnuleit- endur í öllu umdæminu og hans bíður að sinna krefjandi verkefnum með jákvæðum og uppbyggilegum samstarfs- hópi. Laun eru greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofn- unarinnar á heimasíðu hennar www.vinnumalastofnun.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til Ólafar M. Guðmundsdóttur, forstöðumann Vinnumálastofnunar á Austurlandi á netfangið olof.gudmundsdottir@vmst.is fyrir 12. september 2010. Nánari upplýsingar veitir Ólöf í síma 512 8280.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.