Fréttablaðið - 28.08.2010, Side 64

Fréttablaðið - 28.08.2010, Side 64
8 fjölskyldan GAGN & GAMAN Krakkar mega klifra Fjöl- skylduleiðsögn verður í Ásmund- arsafni á morgun klukkan tvö um sýninguna Ég kýs blómlegar konur og endurgerð af vinnustofu Ásmundar Sveinssonar. Klara Þór- hallsdóttir, myndlistarmaður og kennari, leiðir gesti um sýning- una. Ásmundarsafn er mjög skemmtilegt til heimsóknar fyrir börn. Þar er nefnilega löng hefð fyrir því að leyfa krökkum að klifra í styttum Ásmundar, hann leyfði það sjálfur meðan hann lifði. Það gildir aðeins ein regla: Ef styttan er hvít og minni en mannshæð þá má ekki klifra í henni en annars er velkomið að skoða þær og kanna frá hinum ýmsu sjónarhornum. Safnið er opið alla daga frá tíu til fjögur. Skyr með berjum Berjatíminn er í hámarki um þessar mundir. Þá er um að gera að nota hugmyndaflugið og reiða ber á borð fyrir börn og fullorðna með sem fjölbreytilegustum hætti. Skyr með bláberjum og rjóma- blandi er klassískur og góður réttur. En svo er til dæmis hægt að gera góðan hafragraut enn betri með því að bæta út í hann berjum þegar hann er soðinn, þar er til dæmis hægt að nýta rifsber úr garðinum. Fíasól snýr aftur Leiksýningin vinsæla um Fíusól sem sýnd var í Kúlunni í Þjóðleik- hús- inu verð- ur tekin upp á nýjan leik um næstu helgi. Fíasól skemmti leikhúsgestum síðasta vetur fimmtíu sinnum og hlaut afbragðsdóma. Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 Reykjavík sími 560 1010 • www.heilsuborg.is • Enginn tími fyrir hreyfingu og hollan mat • Borða „ekki neitt“ en fitna samt • Niðurrif og neikvæða hugsun Heilbrigt líf – Heilsulausn 1 Námskeið fyrir hraust fólk sem vill tileinka sér heilbrigt líf. Hefst 30. ágúst – 4 vikur. Má, mi og fö kl. 07.30 eða 17.30. Verð 29.900 kr. Verð á námsk. + árskorti kr. 5.930 pr. mán í eitt ár. Betra líf – Heilsulausn 2 Námskeið fyrir þá sem glíma við mein í stoðkerfi s.s. bakverki, álagsmeiðsli, vöðvabólgur eða afleiðingar slysa. Hefst 30. ágúst – 8 vikur. Má, mi og fö kl. 8.30 eða 16.30. Verð á námsk. + árskorti 8.360 kr. pr. mán í eitt ár. Léttara líf – Heilsulausn 3 Námskeið fyrir fólk sem glímir við lífsstílstengda sjúkdóma s.s. offitu, sykursýki og/eða hjartasjúkdóma. Hefst 30. ágúst – 12 vikur. Má, mi og fö, kl. 10.00, 14.00 eða 18.30 (uppselt, biðlisti). Verð á námsk. + árskorti 11.900 kr. pr. mán í eitt ár. • Verki í baki, vöðvum eða liðum • Svefnleysi, slen og streitu • Átak án varanlegs árangurs Heilsuborg er með lausnina fyrir þá sem vilja læra að lifa heilbrigðu lífi! Morgunhanar 6. sept – 4 vikur. Mán, mið og fös, kl. 6.20. Verð 13.900 kr. 60 ára og eldri 6. sept – 4 vikur. Mán, mið, kl. 11.00. Verð 9.900 kr. Hraðlest í hádeginu 6. sept – 4 vikur – kl. 12.10. Byrjendur þri og fim. Verð 10.900 kr. Framhald mán, mið og fös. Verð 13.900 kr. Bakleikfimi – Breiðu bökin Harpa Helgadóttir, sjúkraþjálfari. 7. sept – haustönn. Þri og fim, kl. 12.05, 16.20 eða 17.20. Yoga Ingibjörg Stefánsdóttir 6. sept. Mán og mið, kl. 12.05 Verð 14.900 kr. HAM offita Áhersla á hugsun, hegðun og líðan tengdri ofþyngd. Helma Rut Einarsdóttir, sálfræðingur, Valgerður Margrét Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur. 12. ágúst, þri eða fim, kl. 17.00-19.00 Verð 34.500 kr. Heilsumat og ráðgjöf Veistu ekki hvað hentar þér? Fáðu mat og ráðgjöf um þína heilsu. a) Mæling í líkamsgreiningartæki b) Mat og ráðgjöf sjúkraþjálfara c) Mat og ráðgjöf læknis Ýmis þjónusta í Heilsuborg Faxafeni • Nudd: Tóta (Þórhildur Guðmundsdóttir) • Útibú frá Sjúkraþjálfun Íslands • Dásemd, fótaaðgerðastofa • Næringarsetrið Kannast þú við eftirfarandi? Meðal samstarfsaðila Heilsuborgar eru: HAM betra sjálfsmat Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur Margrét Hauksdóttir, sálfræðingur. Miðvikud., kl 17.00-19.00. Verð 34.500 kr. Vilt þú fá meira út úr lífinu? Árskort í líkamsrækt aðeins 3.900 kr. pr mán .

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.