Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.08.2010, Qupperneq 81

Fréttablaðið - 28.08.2010, Qupperneq 81
LAUGARDAGUR 28. ágúst 2010 Leikstjórinn Sigurjón Einarsson sýnir í Detroit í Bandaríkjunum í september heimildarmyndina A Name Is a Name. Hún fjallar um Makedóníubúa og baráttu þeirra fyrir nafni landsins. Þetta er nokk- urs konar vegamynd sem var tekin upp á sjö mánaða tímabili þegar Sigurjón ferðaðist þar um á mót- orhjóli. Myndin vakti athygli í fyrra þegar fjölmiðlar í Makedóníu full- yrtu að grísk stjórnvöld hefðu beitt sér gegn því að myndin yrði sýnd á vegum sendiráðs Íslands í Wash- ington. Umfjöllunarefnið þótti of viðkvæmt en í myndinni er fjallað um langvinna deilu Grikklands og Makedóníu. Grikkir hafa bent á að hérað í Grikklandi heiti Makedónía og vilja þeir ekki viðurkenna rétt nágrannaríkisins til að heita sama nafni. Allur ágóði myndarinn- ar rennur til góðgerðasjóðs fyrir Makedóníubúa sem er starfrækt- ur í Detroit. Í myndinni er tón- list eftir íslensku hljómsveitirnar Sigur Rós, múm og Earth Affair, Graham Nash úr hljómsveitinni Crosby, Stills, Nash and Young og Morten Harket, söngvara norsku sveitarinnar A-ha. Sigurjón hefur einmitt unnið mikið með Harket síðastliðin átján ár. Sigurjón hefur verið búsettur í Noregi undanfarin 22 ár og hefur gert fjölda sjónvarpsþátta og heim- ildarmynda. Hann hefur einnig leikstýrt yfir þrjú hundruð sjón- varpsauglýsingum og tónlistar- myndböndum. Á meðal annarra heimildarmynda hans er mynd sem hann framleiddi um sjálfstæðis- baráttuna í Austur-Tímor. Mynd Sigurjóns sýnd í Detroit TÖKULIÐ Tökulið heimildarmyndarinnar A Name Is a Name sem verður sýnd í Detroit í næsta mánuði. Samkvæmt könnun í Bandaríkj- unum vilja áhorfendur hafa áhrif á framvindu leikins sjónvarps- efnis sem þeir horfa á. YouGov- könnunin náði til yfir tvö þúsund sjónvarpsáhorfenda en 69 prósent þeirra sögðust vilja hafa eitthvað að segja um það hvernig „plottið“ í sjónvarpsþáttum væri. Þá kom jafnframt í ljós að sjónvarpsáhorf- endur eru í sífellt meira mæli farn- ir að nota netið á meðan þeir horfa á sjónvarpið en 87 prósent þeirra sem tóku þátt sögðust yfirleitt setja „status“ á Facebook á meðan þeir horfðu. „Neytendur vilja taka meiri þátt, þeir vilja stanslausar upplýs- ingar; hvaða lög er verið að spila í þáttunum og hvar þeir geti keypt fatnaðinn sem persónur þáttanna klæðast,“ segir Ivan Ristic hjá almannatengslafyrirtækinu Diff- usion PR í samtali við BBC. „Við sjáum það í sífellt meira mæli að áhorfendur vilja heyra álit ann- arra og nota netið til þess.“ Vilja breyta sögunni HVAÐ GERIST NÆST? Eflaust hefði verið forvitnilegt að sjá hvað hefði gerst ef áhorfendur Stöðvar 2 hefðu fengið að kjósa um framvinduna í Fangavaktinni. Miðasölustjóra fyrir Tjarnarbíó frá 15. september. Um er að ræða 50% starf umsjónaraðila með miðasölu Tjarnarbíós sem verður með fastan opnunartíma ásamt því að annast uppfærslu á vef miðasölunnar, sjá um móttöku gesta og uppgjörs vegna miðasölu. Færni í mannlegum samskiptum er mikilvæg. Vinsamlegast gefi ð upp meðmælendur. Vefverslun: handverkshusid.is Reykjavík Bolholt 4, Sími: 555 1212 Akureyri Kaupangi Sími: 461 1112 Sunnudag kl. 14 – 16 Námskeiðsskráning:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.