Fréttablaðið - 16.09.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 16.09.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Fimmtudagur skoðun 18 16. september 2010 FIMMTUDAGUR 1 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Þýski tískuhönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur opnað ljósmyndasýningu undir yfirskriftinni Karl Lager- feld, parcours de travail, í Maison de la photographie í Paris. Ljósmyndasýningin verður opin til 31. október. Í japanskri hönnun N ýjasta flík Hildar Maral Hamíðsdóttur er fal-legur kjóll eftir japanska hönnuðinn Tsum-ore Chisato. „Kjólinn keypti ég í KronKron um daginn og er hann í mestu uppáhaldi hjá mér í dag,“ segir Hildur. Innt eftir sínum fatastíl segir hún hann vera fremur handahófskenndan. „Ég kaupi lítið af fötum hér heima en þá helst í „vintage“ búðum. Ég er ekki þekkt fyrir að ganga í buxum og er frekar í kjólum og pilsum.“ Þykkar peysur eru líka í uppáhaldi enda segist Hildur fremur kulvís. Hildur sér um sérstaka viðburði á k iksem hefst 23 sept F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is Sérverslun með Gamaldags myndaalbúm gesta- og dagbækur Opið: má-fö. 12:30 -18:00, Dalvegi 16a, Rauðu múrsteinshúsunum Kóp.201 S: 517 7727 www.nora.is og á F Hildur Maral Hamíðsdóttir, viðburðastjóri Riff, klæðist helst kjólum og pilsum. starfsmennt Vel sótt fræðsla Um þriðjungur vinnuaflsins á Íslandi hefur ekki lokið framhaldsskóla. SÍÐU 2 FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010 FR ÉT TA BL A Ð IÐ /G VA 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Starfsmennt veðrið í dag 16. september 2010 217. tölublað 10. árgangur Til heiðurs Völu Flosa Bronsleikar ÍR eru haldnir í dag þar sem tíu ár eru liðin síðan Vala Flosadóttir fékk bronsið. tímamót 20 Í L AU GA RDALSHÖ LLIN N IódýrtFATAMARKAÐUR Í LAUGARDALSHÖLLINNIOPIÐ FRÁ KL. 11 TIL 19 - ALLA DAGA VIKUNNAR BARA KREISTA! H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 0 -1 2 0 4 Sýrður rjómi í flösku ÓTRÚLEGAHANDHÆGT! ÓDÝRT Í HAGKAUP Bolur st. S-L vnr. 799573 1.699kr Loðhúfa vnr. 82340 2.999kr Loðhúfa vnr. 823941 2.999kr Bolur st. S-XL vnr. 790082 1.699kr BOLIR 999.- DÖMU,HERRA OG BARNABOLIR fylgir með fréttablaðinu í dag! FJÓRBLÖÐUNGUR HAGKAUPS www.oktober.is Ring Rokkfest fimmtudaginn 23. september Konunglegar móttökur Strákunum í Diktu var vel tekið í Þýskalandi. fólk 38 VÍÐA BJART Í dag verður víðast fremur hæg N-átt en strekkingur suðaustast. Víða bjartviðri en dálítil væta NA-til. Hiti 4-15 stig. VEÐUR 4 7 5 6 12 8 VIÐSKIPTI Hópur starfsmanna Capacent hefur eignast fyrirtækið eftir að móðurfélagi þess mistókst að semja við viðskiptabanka sinn um niðurfellingu á erlendu láni. Aðrir starfsmenn fyrirtækisins munu á næstu dögum fá tækifæri til að eignast hlut í félaginu. „Þetta er mikið áfall fyrir okkur, þetta var síðasti kosturinn í stöð- unni,“ segir Ingvi Þór Elliðason, forstjóri Capacent á Íslandi. Hann segir markmiðið að rekstur fyrir- tækisins haldi áfram, starfsfólkið haldi vinnunni, birgjar fái greitt og viðskiptavinir fái þjónustu. Ekki náðist samkomulag við við- skiptabanka félagsins um niður- fellingu á erlendu láni sem tekið var til að fjárfesta í fyrirtækjum í Danmörku og Svíþjóð. Lánið, sem er í erlendri mynt, var um 700 milljónir þegar það var tekið árið 2007 en hefur hækkað verulega síðan. Félag starfsmannanna mun taka yfir skuldbindingar félagsins, fyrir utan umrætt lán. „Aðalverðmæti fyrirtækis- ins er starfsfólkið sjálft, og með þessu tryggjum við að reksturinn haldi áfram með óbreyttu sniði,“ segir Ingvi. Hann segir að leggja verði félaginu til nýtt rekstrarfé, en reksturinn hafi verið réttum megin við núllið undanfarið, þrátt fyrir erfitt efnahagsástand. - bj Ekki náðust samningar við viðskiptabanka um skuldir Capacent á Íslandi: Starfsfólk tekur yfir reksturinn DÓMSMÁL Nítján konur lögðu fram kærur gegn hálfáttræðum karl- manni fyrir kynferðisbrot, eftir að rannsókn hófst á meintu kynferðis- broti hans gegn fimm ára stúlku- barni í Vestmannaeyjum í fyrra. Konurnar nítján kærðu mann- inn fyrir að hafa brotið kynferðis- lega gegn sér þegar þær voru ungar en málin reyndust öll vera fyrnd. Héraðsdómur Suðurlands sýknaði manninn í máli litlu stúlkunnar en því var áfrýjað og er það nú fyrir Hæstarétti. Það varðar meint kyn- ferðisbrot gegn barninu í maí 2009. Foreldrar stúlkunnar kærðu manninn til lögreglu. Honum var gefið að sök að hafa farið með stúlkubarnið inn í hús sitt og haft þar í frammi ýmsar kynferðisleg- ar athafnir. Maðurinn neitaði sök í málinu. Hann sagði stúlkuna aldrei hafa farið inn í húsið heldur hefðu þau einungis átt orðastað utan þess. Staðfest var að maðurinn og stúlk- an voru ein til frásagnar um ferðir hennar í tæpa klukkustund á þeim degi sem meint kynferðisbrot hafði átt sér stað. Stúlkan sagði föður sínum hins vegar að hún hefði verið í húsinu hjá manninum á þeim tíma. Í skýrslu sálfræðings, sem falið var að meta andlegt ástand manns- ins, kom fram að hann hafði greint manninn með barnahneigð. Kær- urnar nítján sem bárust á mann- inn eftir að rannsókn málsins fór af stað voru mjög líkar og lýstu mjög líkum aðstæðum og hegðun hans gagnvart stúlkubörnum. Ein þeirra kvenna sem lögðu fram kæru var sonardóttir mannnsins, en það mál reyndist nýlega fyrnt. Hann kann- aðist í viðtali hjá sálfræðingnum við atvik árið 1995, þegar hún var fimm ára og var í pössun hjá honum. Mað- urinn sagði barnið hafa átt upptök- in meðan hann dottaði fyrir framan sjónvarpið. Maðurinn var sýknaður í sumar í Héraðsdómi Suðurlands, en rík- issaksóknari áfrýjaði dóminum til Hæstaréttar, þar sem málið bíður meðferðar. - jss Kærður fyrir tuttugu kyn- ferðisbrot á löngu árabili Kynferðisbrotamál gegn hálfáttræðum manni bíður meðferðar Hæstaréttar. Sýknaður í héraði fyrir brot gegn fimm ára stúlku. Skýrsla í Barnahúsi var tekin mánuði of seint. Mál nítján annarra kvenna eru fyrnd. HAUST VIÐ GRÓTTU Landsmenn hafa orðið áþreifanlega varir við að haustið er komið undan- farna daga, en alvöru útivistarmenn láta ekki rokið stöðva sig frá því að fá sér göngutúr. Útlit er fyrir fallegt haust- veður víðast hvar á landinu þegar líða tekur að helginni og væntanlega margir sem vilja njóta haustsins meðan færi gefst. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN AKUREYRI Skipulagsnefnd Akur- eyrarbæjar féll frá tillögu að nýju deiliskipulagi á svonefndum Drottningarbrautarreit. Akureyrarbær ákvað í maí að auglýsa til- lögu að nýju skipulagi fyrir reit- inn, sem er í miðbæ Akureyrar. Til stóð að byggja þar meðal ann- ars veitingastaðinn KFC. Tæpar 2.000 undirskriftir söfnuðust til mótmæla og segir Helgi Snæ- bjarnarson, formaður skipulags- nefndar, að fallið hafi verið frá tillögunni meðal annars vegna þess. „Við fengum þetta skipulag í arf frá fyrri meirihluta og vilj- um nú fá mun heildstæðari mynd á sjálfan reitinn,“ segir Helgi. Ekki hefur verið ákveðið hvernig skipulagi reitsins skuli háttað. - sv Fallið frá skipulagstillögu: Ekkert KFC á Akureyri í bráð Arsenal fór á kostum Ensku liðin Chelsea og Arsenal unnu stórsigra í Meistaradeildinni í gær. sport 32 Héraðsdómur lagði til grundvallar að litla stúlkan sem maðurinn var grunað- ur um að hafa brotið gegn hefði ekki verið látin gefa dómskýrslu í Barna- húsi fyrr en rúmum mánuði eftir meint brot. Í millitíðinni hefði hún meðal annars ítrekað verið yfirheyrð hjá sálfræðingi. Málsmeðferðin rýrði sönnun- argildi vitnisburðar barnsins og sönnunargögnum væri ekki til að dreifa. Sýknaður í Héraðsdómi Suðurlands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.