Fréttablaðið - 16.09.2010, Side 34

Fréttablaðið - 16.09.2010, Side 34
Í BOÐI AMERICAN STYLE OG COCA-COLA ÓTRÚLEGT OPNUNARTILBOÐ FJÓRIR MIÐAR Á AÐEINS 10.900 kr. Venjulegt miðaverð á Buddy Holly söngleikinn er 4.300 kr. en með þessu opnunartilboði er hægt að tryggja sér miðann á aðeins 2.725 kr. Svona tryggir þú þér miða á tilboðsverðinu: 1. Finndu Buddy Holly söngleikinn á midi.is 2. Veldu þér sýningu og a.m.k. fjóra miða til kaups. 3. Í auða reitinn í skrefi #3 sláðu þá inn til- boðskóðann. Smelltu á „Senda” og þá sérðu að afslátturinn kemur inn um leið. 4. Til hamingju, þú hefur tryggt þér fjóra miða á aðeins 10.900 kr. ;) Tilboðskóðinn er: COKESTYLE Athugið: • Kóðinn virkar aðeins fram til miðnættis á sunnudaginn eða þar til miðarnir klárast. • Tilboðið gildir aðeins á fyrstu 10 sýningarnar á Buddy Holly söngleiknum. • Takmarkað magn miða í boði á þessu ótrúlega opnunartilboði, fyrstir koma fyrstir fá. • Tilboðið gildir ekki á frumsýningu. American Style og Coca-Cola óska öllum góðrar skemmtunar á einum vinsælasta söngleik heims og landsmönnum til hamingju með opnun Austurbæjar. Miðasa lan hefst í dag kl. 10 á midi .is! Buddy_holluy_leikskra.indd 4 9/15/10 3:04 PM

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.