Fréttablaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 37
 18. september 2010 LAUGARDAGUR1 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég reikna fastlega með að eignast þriðja rauðhærða strákinn, mitt ímyndunarafl nær ekki lengra,“ segir Sólveig. Sólveig Arnarsdóttir leikkona ætlar að taka því rólega um þessa helgi eftir annasama daga undanfarið. Ládeyðan ljómandi fín S tundum eru helgar þéttskip- aðar ýmsum viðburðum. Um síðustu helgi tókst mér til dæmis að vera í þrem- ur matarboðum og alls konar stuði. Svo virðist þessi helgi verða alger ládeyða sem er ljómandi fínt. Ef veðrið verður svona gott er eins víst að við förum í sund og höfum það svo bara notalegt,“ segir Sól- veig Arnarsdóttir leikkona. Reynd- ar er ólíklegt að hún sitji alveg auðum höndum því hún og eigin- maðurinn eru að stækka húsið enda von á barni í janúar, til viðbótar við synina tvo sem fyrir eru. Sólveig lætur óléttuna ekki aftra sér frá því að æfa hlutverk í Dísu ljósálfi sem verður sýnt í Austur- bæ, vera í tökum fyrir Hlemmavíd- eó með Pétri Jóhanni og verða liðs- stjóri í Orð skulu standa á litla sviði Borgarleikhússins. „Við Hlín Agn- arsdóttir munum skiptast á um að vera liðsstjórar,“ útskýrir hún. Hún kveðst líka ætla að fara oft í bíó á næstunni og eiga margt óséð í leik- húsunum. gun@frettabladid.is Djassband Suðurlands verður með tónleika í kaffihúsinu Grænu könnunni á Sólheimum á morgun klukkan 15.30. Leikin verða blúslög í bland við kunnugleg dægurlög. Auk bandsins koma fram söngvararnir Bryndís Erlingsdóttir, Bergsveinn Theodórsson og Kristín Arna Hauksdóttir. F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 ÞÆGILEGIR & LÉTTIR www.gabor.is Sérverslun með Stærðir 35-42 Verð kr. 16.495.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.