Fréttablaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 74
18. september 2010 LAUGARDAGUR
erf idr yk kjur
G R A N D
Hlýlegt og gott viðmót
á Grand hótel.
Fjölbreyttar veitingar
lagaðar á staðnum.
Næg bílastæði
og gott aðgengi.
Grand Hótel Reykjavík
Sigtún 38, 105 Rvk.
Sími: 514 8000
www. grand.is
erfidrykkjur@grand.is
Verið velkomin
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Gunnar Níels
Guðmundsson
fyrrverandi bóndi og veitingamaður
í Fornahvammi, Kleppsvegi 118,
Reykjavík,
sem lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund
13. september, verður jarðsunginn frá Áskirkju
21. september kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlegast
afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast Gunnars er bent
á Minningarsjóð FAAS (Félags áhugafólks og aðstand-
enda Alzheimerssjúklinga) sem hægt er að nálgast á
alzheimer.is eða í síma 533 1088.
Lilja Guðrún Pálsdóttir
Hafdís Pálrún Gunnarsdóttir
María Björg Gunnarsdóttir Sigurgeir Sigurgeirsson
Árni Gunnarsson Kristín Ástþórsdóttir
Gunnar Austmann Kristinsson Alda Lovísa Tryggvadóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og vináttu vegna andláts og útfarar
eiginkonu minnar, móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
Inger Elise Sigurðsson,
Safamýri 85, Reykjavík.
Sérstakar þakkir til allra þeirra sem önnuðust Inger
með hlýju og umhyggju í veikindum hennar á síðustu
árum.
Benedikt Bjarni Sigurðsson
Ása Benediktsdóttir
Jóhannes Benediktsson Björg B. Pálmadóttir
Anna María Benediktsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Ástkær sonur okkar, bróðir,
barnabarn og frændi,
Guðbjörn Már
Rögnvaldsson
Hamraborg 16,
sem lést laugardaginn 11. september 2010, verður
jarðsunginn frá Digraneskirkju föstudaginn
24. september kl. 13.00.
Sigurlína Herdís Guðbjörnsdóttir
Rögnvaldur Arnar Hallgrímsson
Sylvía Svava Rögnvaldsdóttir
Ragnar Helgi Rögnvaldsson
Vignir Vatnar Stefánsson
Guðbjörn Hallgrímsson
Ellen Svava Finnbogadóttir
Hallur Örn Kristínarson
Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu
okkur samúð, hlýhug og vináttu við
andlát og útför okkar ástkæra eigin-
manns, föður, tengdaföður, afa og
langafa,
Birgis Guðmundssonar
Sérstakar þakkir til starfsfólks og stjórnenda
Hrafnistu.
Marý Marinósdóttir
Alma Birgisdóttir Steingrímur V. Haraldsson
Marinó Flóvent Birgisson Jóhanna Sigrún Ingimarsdóttir
Birgir Már Birgisson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Unnur Þyri
Guðlaugsdóttir
andaðist á Landspítalanum 16. september. Útförin fer
fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 24. septem-
ber kl. 13.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem
vildu minnast hennar er bent á Styrk, samtök krabba-
meinssjúklinga og aðstandenda þeirra.
Sérstakar þakkir öllum þeim sem önnuðust hana af
alúð og virðingu í veikindum hennar.
Salóme Fannberg
Áskell Fannberg Þóra Einarsdóttir
Kristjana Ólöf Fannberg Gestur Helgason
Eyþór Fannberg Anna Þórunn Björnsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir til ykkar allra sem
hafið auðsýnt okkur samúð og hlýhug
við andlát og útför okkar yndislegu
móður, tengdamóður, ömmu, lang-
ömmu og langalangömmu,
Sigrúnar B. Ólafsdóttur,
Árskógum 8,
og minnst hennar af hlýju og vinsemd.
Dóra Sigrún Hilmarsdóttir Helgi Pétursson
Ólöf Heiða Hilmarsdóttir Sigursteinn Jósefsson
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
Jón Þórðarson
Stekkjargötu 17, Njarðvík,
sem lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, þriðju-
daginn 14. september, verður jarðsunginn frá Ytri-
Njarðvíkurkirkju miðvikudaginn 22. september
kl. 14.00. Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir,
en þeim sem vilja minnast Jóns er bent á Styrktarfélag
Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja.
Þórunn Gottliebsdóttir
Brimhildur Jónsdóttir Anton Pálsson
Ríkharður Jónsson Hugrún Helgadóttir
Hrafn Jónsson Hulda Sveinsdóttir
Margrét Jónsdóttir Tobías Brynleifsson
og fjölskyldur.
Elskuleg eiginkona, móðir, tengda-
móðir, amma, systir og mágkona,
Selma Hallgrímsdóttir
Ruga,
lést á heimili sínu í Manassas, Virginiu, 29. ágúst
sl. Minningarathöfn fór fram 4. september í Pierce
Funeral Home, Manassas. Jarðsett var í Arlington
kirkjugarðinum 15. september.
Erastus Ruga
Tomas A. Ruga
Dr. Thorun A. Ruga McCoy Roger McCoy
Alexandra S. Ruga Beau K. Ruga
Sigurður Hallgrímsson Erla Eiríksdóttir
Sveinn Hallgrímsson Gerður K. Guðnadóttir
Ingibjörg Hallgrímsdóttir Kristinn Ólafsson
Halldóra Hallgrímsdóttir O´Neill Michael O´Neill
Guðni E. Hallgrímsson Bryndís Theodórsdóttir
Hallgrímur Hallgrímsson Guðríður J.
Guðmundsdóttir
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför ástkærrar
eiginkonu minnar, móður, tengda-
móður, ömmu og systur,
Árelíu Þórdísar
Andrésdóttur (Dísu)
Smyrlahrauni 45, 220 Hafnarfirði.
Leifur Rósinbergsson
Leifur Þór Leifsson Sigrún Jónsdóttir
Róbert Leifsson
Anna María Leifsdóttir Róbert Ragnar Grönqvist
Karl Kjartan Leifsson Angeline Theresa Thomas
barnabörn og systkini
Útfararþjónustan ehf.
Stofnað 1990
Símar: 567 9110 & 893 8638
www.utfarir.is • runar@utfarir.is
Alhliða útfararþjónusta
Rúnar
Geirmundsson
Sigurður
Rúnarsson
Elís
Rúnarsson
Þorbergur
Þórðarson
Valdimar Bæringsson
málarameistari
er látinn. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju
mánudaginn 20. september kl. 13.00. Jarðsett verður í
Gufuneskirkjugarði.
Bryndís Jóhannsdóttir
„Maður verður bara að
reyna að gera eitthvað fyrir
samfélagið og gera heiminn
aðeins betri,“ segir Hans
Guðmundsson, hjá Golf18,
sem hvetur kylfinga til að
spila á völdum golfvöllum
um helgina, en helmingur-
inn af vallargjaldinu renn-
ur til styrktar ABC barna-
hjálp.
Hans hefur staðið fyrir
ABC-mótaröðinni síðan
í fyrra og segir þátttöku
hafa verið góða, en vegna
kreppunnar hafi dregið úr
henni í ár. „Í fyrra náðist
að safna nægum pening-
um til að greiða fulla fram-
færslu fyrir sex börn í heilt
ár. Vegna minni þátttöku nú
er ekki útséð hvort það tak-
ist áfram og þess vegna er
ég að standa fyrir þessari
golfhelgi,“ segir Hans, sem
hefur fengið þrjá velli til
liðs við átakið um helgina,
Setbergsvöll í Hafnarfirði,
Kálfatjarnarvöll á Vatns-
leysuströnd og Kirkjuból-
svöll í Sandgerði og er vall-
argjald 3.000 krónur. „Ég
hvet sem flesta til að mæta,
spila sér til ánægju og láta
gott af sér leiða,“ segir hann
og bendir á að nánari upp-
lýsingar sé að finna á vef-
síðunni www.golf18.is. - emö
Leikið til góðs
ABC Hans Guðmundssson, hjá Golf18, stendur að baki ABC-mótaröð-
inni og ABC-bikarnum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
1699 Brúðkaup Jóns Vídal-
íns biskups og Sigríð-
ar Jónsdóttur frá Leirá
er haldið í Skálholti.
Meðal gesta eru 23
prestar.
1931 Mukden-atburðurinn
í Mansjúríu veitir Jap-
önum átyllu til þess að
ráðast á Kína.
1968 Knattspyrnukappleik
Vals gegn portúgalska
liðinu Benfica lýkur
með markalausu jafn-
tefli. Áhorfendur eru
18.243 og er það vall-
armet.
Merkisatburðir