Fréttablaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 18. september 2010 3 Mmmmm … vínarbrauð, besta sem ég veit, er það fyrsta sem fer gegnum hugann þegar stigið er inn fyrir þröskuld Myllunnar og bök- unarlyktin magnast. Mannskapur- inn þar lætur ekkert glepjast þó gesti beri að garði. Töluvert meira þarf til að hann leggi niður störf. „Hér er unnið á vöktum allan sól- arhringinn alla daga ársins nema fjóra helgustu hátíðardagana og þegar þeir eru liðnir mætir fyrsta vakt strax á miðnætti þannig að framleiðslan fellur aldrei niður í heilan sólarhring,“ upplýsir Björn Jónsson, markaðsstjóri Myllunn- ar. Myllan hóf starfsemi sína árið 1959 í Álfheimunum. Þá var það lítið fjölskyldufyrirtæki sem síðan óx og dafnaði. Nú er það hið stærsta í landinu með 1.800 starfs- menn frá 18 þjóðlöndum. Björn segir að margir hafi unnið þar árum saman og nefnir sem dæmi hjón sem komu sem flóttamenn frá Víetnam á sínum tíma. Nú eru börn þeirra meðal starfsmanna. Tegundirnar eru fjölmargar sem bakaðar eru í Myllunni enda þjónustar hún stórmarkaði, hótel, mötuneyti og stofnanir. Inntur eftir því hvað efst sé á vinsælda- lista þjóðarinnar af því sem komi út úr ofnum fyrirtækisins svarar Björn: „Það er Heimilisbrauðið.“ gun@frettabladid.is Ilmurinn er indæll … Allt að því áfengur bökunarilmur liggur yfir Skeifunni og Faxafeninu og æsir upp hungrið í þeim sem þar fara um. Ástæðan er sú að þar er Myllan staðsett, langstærsta bakarí á Íslandi. Skoðum það nánar. Það dugar ekkert minna en hálfgerðar steypuhrærivélar í bakstur Myllunnar. Garðar, Sævar og Stefnir hafa hröð handtök við að móta langbrauðin.Þorvaldur skellir gómsætu kremi á girnilega tertu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Nóg er að gera hjá Kamillu í tertubotnabakstrinum. Linh brosir ánægjulega yfir hamborgarabrauðunum. Fákafeni 11 - www.boconcept.is no limits in colours Trimform Berglindar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.