Fréttablaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 18. september 2010 5 Náms- og starfsráðgjafi Vinnumálastofnun leitar eftir náms- og starfsráðgjafa fyrir þjónustuskrifstofu stofnunarinnar á Suðurlandi. Starfssvið • náms- og starfsráðgjöf skipulag og þróun úrræða fyrir atvinnuleitendur • önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfnikröfur • háskólanám í náms- og starfsráðgjöf, kennara menntun eða sambærilegt nám • góð þekking á vinnumarkaði og menntakerfi • kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli • góð tölvukunnátta • mikil samskiptahæfni • framtakssemi, sjálfstæði og skipulagshæfni Vinnumálastofnun á Suðurlandi er staðsett á Austurvegi 56, 800 Selfoss. Ráðgjafi stofnunarinnar þjónustar atvinnuleiten- dur í öllu umdæminu og hans bíður að sinna krefjandi verkef- num með jákvæðum og uppbyggilegum samstarfshópi. Laun eru greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnu- narinnar á heimasíðu hennar www.vinnumalastofnun.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til Hugrúnar B. Hafliðadóttur, starfsmannastjóra Vinnumálastofnunar á netfangið hugrun.haflidadottir@vmst.is fyrir 3. október 2010. Nánari upplýsingar veita Auður Guðmundsdóttir, forstöðumaður Vinnumálastofnunar á Suðurlandi í síma 512 7780 og Hugrún B. Hafliðadóttir í síma 515 4800. Óskar eftir duglegu fólki í eftirtalinn störf : • Aðstoðarfólki í veitingarsal • Þjónanemum • Uppvask Hafið samband við Mána í síma 7729911 eða mani@sjavarkjallarinn.is • Matreiðslunemum Hafið samband við Ragga Ómars í síma 8623441 eða raggi@sjavarkjallarinn.is Sjávarkjallarinn hefur verið eitt vinsælasta veitingarhús síðustu 8 ára þar sem metnaður í þjónustu og mat er í fyrirrúmi. Sjávarkjallarinn                                                           "                               #            $ %  &        $                &  '     (  )  "* +, - &  ./+//01/+,  2    '       ./+//01/+3 (  ) )  (  )  4 - &  ./+//01/+5 '       ) -   - &  ./+//01/+6 %  -    (  7  - &  ./+//01/+. 8     2   *  - &  ./+//01/++ ( )  (  )  * - &  ./+//01/+/ '   9     : ;        - - & *) ./+//01//0   <( :  )   = - &  ./+//01//> %#  <( %#  - &  ./+//01//? ( )  <( 4   66@ - &  ./+//01//,          '    7  ./+//01//3   )     A & A & ./+//01//5 < )  %     7   7  ./+//01//6 B 9 9 1          C*  - &  ./+//01//.       -    - &  ./+//01//+ F í t o n / S Í A Áhættustýring MP banka Hjá MP banka metum við frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og metnað til að ná árangri í starfi og gerum ávallt þá kröfu að starfsmenn okkar sýni fagleg og vönduð vinnubrögð. Nánari upplýsingar veitir Hildur Þórisdóttir, starfsmannastjóri MP banka, hildur@mp.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. sept. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu MP banka, www.mp.is/starfsumsokn eða senda umsóknir á starf@mp.is. Vegna aukinna umsvifa leitar MP banki eftir öflugum einstaklingi til starfa á sviði áhættustýringar. Um er að ræða alhliða starf innan áhættustýringar þar sem viðkomandi mun koma að öllum starfssviðum áhættu- stýringar og starfa með flestum sviðum bankans. Starfssvið • Greining og mat á áhættuþáttum í starfsemi bankans • Þátttaka í þróun aðferða og kerfa innan áhættustýringar • Skýrslugjöf til stjórnenda og eftirlitsaðila Hæfni og þekking • Háskólapróf á framhaldsstigi í verkfræði, tölvunar- fræði, viðskiptafræði eða öðru sambærilegu • Reynsla af störfum á fjármálamarkaði • Reynsla af vinnu við áhættustýringu • Reynsla af greiningarvinnu og mjög góð greiningarhæfni • Gott vald á úrvinnslu og framsetningu talna og gagna Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is 6 mínútur í keilu eða Stöð 2, Stöð 2 Bíó og Stöð 2 Extra kosta aðeins 229 krónur á dag í Stöð 2 Vild. Tryggðu þér áskrift í dag! FYRIR 229 KRÓNUR FÆRÐ ÞÚ: frábæra skemmtun í heilan sólarhring fyrir alla fjölskylduna VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR: AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.