Fréttablaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 18. september 2010 9 Rennismiður óskast til starfa. Hamar ehf Vélaverkstæði. Hamar ehf, er framsækið málmiðnaðarfyrirtæki, með að- setur í Kópavogi, Grundartanga, Akureyri, Eskifirði og Þórs- höfn. Við erum með vel útbúin vélaverkstæði með góðri vinnaðstöðu. Eitt af Okkar fremstu markmiðum eru að hafa góðan anda á vinnustaðunum, skila góðu verki og þjónustu. Við leitum eftir rennismið á renniverkstæði okkar í Kópavogi þar sem vinnsla fyrir önnur verkstæði fer fram. Verkstæðið er vel tækjum búið með CNC vélum, verkefnin eru mjög fjöbreytt og krefjandi. Samkeppnishæf laun í boði. Menntun og Hæfniskröfur: • Sveinspróf í rennismíði eða sambærileg menntun. • Heiðarleiki og metnaður til að skila góðu verki. • Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt hugarfar. • Frumkvæði, dugnaður og áhugi á að takast á við fjölbreyt starf og krefjandi verkefni. • Öguð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Frekari upplýsingar veitir Sigurður K. Lárusson Siggil@ hamar.is 6603613 eða Kári Pálsson kari@hamar.is 6603600 Hilton Barþjónn Hilton Reykjavík Nordica óskar eftir barþjóni í fullt starf. Unnið er á 12 tíma vöktum 2-2-3. Aðeins áhugafólk um mat og vín koma til greina. Meðmæli sakarvottorð og góð íslenskukunnátta skilyrði. Starfið er laust strax. Upplýsingar um starfið veitir Páll Hjálmarsson veitingarstjóri. pallh@icehotels.is sími: 511 1144 Íslensk Ameríska hf. • Tunguhálsi 11 110 Reykjavík sími: 522 2700 • www.isam.is KYNNINGAR- OG FRÆÐSLUFULLTRÚI ERTU OPIN/N, JÁKVÆÐ/UR, ÓFEIMIN/N OG HEFUR GAMAN AF MANNLEGUM SAMSKIPTUM? Við leitum að kynningar- og fræðslufulltrúa til að sjá um sölu og ráðgjöf til neytenda í verslunum. Kynningar- og fræðslufulltrúi þarf að geta tileinkað sér fróðleik um vörurnar og miðlað þeirri þekkingu áfram. Starfið er 50% og tímabundið til að byrja með. Vinnutími er breytilegur og innifelur helgarvinnu. Enskukunnátta er nauðsynleg og reynsla af kynningum í verslunum er kostur. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Íslensk Ameríska (ÍsAm) er eitt stærsta og öflugasta markaðs- og fram- leiðslufyrirtæki landsins á neytendamarkaði. ÍsAm á og rekur vörumerkin Mylluna, Ora, Frón og Kexsmiðjuna, auk þess sem fyrirtækið hefur umboð fyrir heimsþekkt vörumerki eins og Marlboro, Pampers, Ariel, Always, Gillette, Duracell, Head & Shoulders, Pringles, BKI, Campbells, Finn crisp, Oscar, Puratos, AVO, Jadico, Belcolade, Ping ofl. Hjá Íslensk Ameríska starfa nú um 350 manns. Stefna ÍsAm er að ráða fólk með rétta blöndu af hæfni, menntun, persónuleika og metnaði til að ná árangri. Upplýsingar um starfið veitir Helga B. Helgadóttir starfsmanna- stjóri í síma 522 2700. Umsóknir skulu sendar á tölvupóstfangið helga@isam.is eða bréfleiðis til Íslensk Ameríska, Tunguhálsi 11, 110 Reykjavík merkt starfsmannastjóra í síðasta lagi 26. september 2010. Ánægt starfsfólk er okkar metnaður Jákvæð og sveigjanleg heimaþjónusta Sjúkraliði Sinnum heimaþjónusta óskar eftir að ráða sjúkraliða vanan heimaþjónustu til starfa í Vesturbæ Reykjavíkur og á miðbæjarsvæðinu. Félagsliði Einnig óskum við eftir félagsliðum eða reyndu ófaglærðu starfsfólki með reynslu af umönnun og aðhlynningu. Starfið fer að miklu leyti fram á daginn en þó einnig stundum á kvöldin og um helgar. Starfsmenn þurfa að hafa bíl til umráða. Nánari upplýsingar um fyrirtækið eru á vefsíðunni www.sinnum.is eða í síma 770 2221. Í gegnum síðuna er tekið á móti fyrirspurnum og starfsumsóknum á sérstöku eyðublaði sem þar er. sinnu m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.